Morgunblaðið - 28.03.2013, Blaðsíða 43
MENNING 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARS 2013
sjöunda í röðinni. Þeir segja tón-
leikaferðina frábært tækifæri til að
sjá sig um í heiminum. Stemningin
er oft frábær á tónleikunum og
kemur þeim oft á óvart. Í Taívan,
Malasíu og Kuala Lumpur var erf-
itt að reikna út hve margir myndu
koma. „En á öllum þessum stöðum
var uppselt á átta þúsund manna
tónleika og brjáluð stemning. Sér-
staklega gaman að sjá í Malasíu
nokkrar stelpur í búrkum alveg
fremst, í banastuði,“ segir Georg.
Þrumurnar spiluðu með
Tónleikarnir eru annaðhvort
haldnir inni eða úti, og segja þeir
veðrið geta spilað inn í. Georg seg-
ist kunna vel við að spila í rigningu
og Kjartan tekur undir. „Það var
geðveikt í Singapore! Það var míg-
andi rigning og það var eins og ein-
hver væri að fylgjast með okkur.
Alltaf þegar það komu hápunktar í
lögunum þá komu þrumur og eld-
ingar,“ lýsir Kjartan. „Þetta var
magnþrungið!“
Fagmannlega gubbað
„Það var bæði hetjulegt og kóm-
ískt af því það fór ekki verr,“ segir
Kjartan, og lýsir gubbupest sem
bróðir hans fékk á miðjum tón-
leikum í London um daginn. Georg
þurfti reglulega að stíga til hliðar
til að æla í ruslafötu. „Hann gerði
það svo fagmannlega að hljóðmað-
urinn okkar tók ekki eftir því að
hann væri að fara út af sviðinu,“
segir Kjartan og hlær. „Versti
punkturinn var þegar Jónsi gerði
allt í einu langa pásu í einu lagi, og
ég réð ekkert við neitt, ég sagði
bara upphátt við hann að plís halda
áfram!“ segir Georg.
Partý en engar grúppíur
Georg segist ekki þurfa að
passa bróður sinn. „Ég var örugg-
lega miklu villtari en hann á hans
aldri segir Georg. „Ég er svo
skynsamur,“ skýtur Kjartan inn í.
Þeir segja mikið um veislur eftir
tónleika. „Það er mikið um það, en
við mætum ekkert alltaf,“ segir
Georg. „Það eru alltaf gestir og
plötufyrirtæki, en við erum oft
bara þreyttir eða þurfum að fara,“
segir Georg. Þeir hlæja þegar þeir
eru spurðir út í svokallaðar
grúppíur. „Nei, það er ekkert svo-
leiðis, en það bíða oft aðdáendur
sem vilja láta árita plaköt eða
geisladiska,“ segir Georg að lok-
um. Teið okkar er löngu orðið kalt
þegar við göngum út í sólina á
Laugaveginum. Næsta stopp var
Madison Square Garden í New
York, þar sem hljómsveitin lék
fyrir fimmtán þúsund manns á
mánudagskvöldið var.
ikum
fésbókarsíðu Ísfirðingafélagsins í
gegnum kerfi Muses.is.
Á laugardag munu tveir listamenn
skreyta bifreiðar fyrirtækisins
KuKu Campers fyrir utan Norska
bakaríið.
Hátíðin hefst á skírdag klukkan
18 og föstudag og laugardag er opið
frá kl. 13 til 18.
Lukka Westfjord ArtFest er nú
haldin á Ísafirði í þriðja sinn.
Listvinafélag Hallgríms-
kirkju býður upp á fjöl-
breytta dagskrá yfir
páskana. Í dag, skírdag,
kl. 17 flytja nokkrir sam-
einaðir barna- og ung-
lingakórar ásamt Lög-
reglukórnum og
djasssveit nýja kirkju-
söngva með sveiflu undir
stjórn Tómasar Guðna
Eggertssonar, organista
í Seljakirkju. Gestir tón-
leikanna verða söngv-
ararnir Egill Ólafsson og
Böðvar Reynisson, en kynnir er biskup Íslands, frú Agnes Sigurðardóttir.
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
Á morgun, föstudaginn langa, milli kl. 13-18 verða Passíusálmar Hallgríms
Péturssonar lesnir í heild sinni. Meðal lesara eru Pétur Gunnarsson, Silja
Aðalsteinsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir, Vigdís Finnbogadóttir, Þorleifur
Hauksson og Þorsteinn frá Hamri. Umsjón með lestrinum hafa Þórunn Sig-
urðardóttir bókmenntafræðingur og Ævar Kjartansson útvarpsmaður. Að-
gangur er ókeypis og allir velkomnir.
Föstudaginn langa kl. 21 heldur kammerkórinn Schola cantorum tónleika
undir yfirskriftinni „O crux“. Á efnisskránni er tónlist frá endurreisnartím-
anum eftir ítölsku tónskáldin A. Gabrieli, G. Allegri og G. P. Palestrina auk
þriggja samtímaverka eftir norska tónskáldið Knut Nystedt. Með Schola
cantorum kemur fram Inga Rós Ingólfsdóttir sellóleikari og stjórnandi er
Hörður Áskelsson.
Djass, Passíusálmar
lesnir og kórtónar
Kross Kammerkórinn Schola cantorum heldur
tónleika í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa.
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Lau 4/5 kl. 19:00 Lau 25/5 kl. 19:00 aukas
Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Sun 26/5 kl. 13:00
Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Mið 29/5 kl. 19:00 aukas
Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Fim 9/5 kl. 14:00 Fim 30/5 kl. 19:00 aukas
Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Fös 31/5 kl. 19:00
Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Lau 11/5 kl. 19:00 Lau 1/6 kl. 13:00
Mið 24/4 kl. 19:00 Sun 12/5 kl. 13:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas
Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Mið 5/6 kl. 19:00 aukas
Lau 27/4 kl. 19:00 Fim 16/5 kl. 19:00 Fim 6/6 kl. 19:00
Sun 28/4 kl. 13:00 Fös 17/5 kl. 19:00 Fös 7/6 kl. 19:00
Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Lau 18/5 kl. 19:00 Lau 8/6 kl. 19:00
Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Sun 9/6 kl. 13:00 lokas
Fös 3/5 kl. 19:00 Fim 23/5 kl. 19:00
Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Allt að seljast upp!
Gullregn (Stóra sviðið)
Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00
Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas
Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.
BLAM! (Stóra sviðið)
Mið 3/4 kl. 20:00 frums Fös 5/4 kl. 20:00 3.k Sun 7/4 kl. 15:00 aukas
Fim 4/4 kl. 20:00 2.k Lau 6/4 kl. 20:00 4.k Sun 7/4 kl. 20:00 5.k
Háskaleikrit sem var sýning ársins í Danmörku. Aðeins þessar sýningar!
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas
Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas
Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.
Ormstunga (Nýja sviðið)
Fös 5/4 kl. 20:00 Þri 9/4 kl. 20:00 aukas Fös 12/4 kl. 20:00
Lau 6/4 kl. 20:00 aukas Mið 10/4 kl. 20:00 aukas Lau 13/4 kl. 20:00
Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Fim 11/4 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 lokas
Íslendingasagan sem er ekki eins leiðinleg og þú heldur. Aðeins þessar sýningar.
Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)
Mið 24/4 kl. 20:00 19.k Lau 27/4 kl. 20:00 Fös 3/5 kl. 20:00
Fim 25/4 kl. 20:00 20.k Þri 30/4 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00
Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Örfáar aukasýningar í apríl og maí.
Núna! (Litla sviðið)
Fös 12/4 kl. 20:00 frums Mið 17/4 kl. 20:00 3.k Sun 28/4 kl. 20:00 5.k
Þri 16/4 kl. 20:00 2.k Þri 23/4 kl. 20:00 4.k
Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu
Tengdó (Litla sviðið)
Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Fös 17/5 kl. 20:00
Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Lau 18/5 kl. 20:00
Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fim 23/5 kl. 20:00
Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Lau 25/5 kl. 20:00
Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Sun 26/5 kl. 20:00
Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Sun 5/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00
Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Fös 10/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00
Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Lau 11/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas
Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fim 16/5 kl. 20:00
Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur!
Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið)
Fös 12/4 kl. 20:00 frums Sun 28/4 kl. 20:00 4.k Sun 12/5 kl. 20:00
Fim 18/4 kl. 20:00 2.k Sun 5/5 kl. 20:00 5.k Mán 20/5 kl. 20:00
Fim 25/4 kl. 20:00 3.k Fim 9/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00
Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki
Mary Poppins –HHHHH – MLÞ, Ftíminn
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Lau 20/4 kl. 19:30 Frums. Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn
Mið 24/4 kl. 19:30 Aukas. Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn
Fös 26/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn
Lau 27/4 kl. 19:30 3.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn
Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 31/5 kl. 19:30
Ein vinsælasta íslenska skáldsaga síðari ára í nýrri leikgerð
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 7/4 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 16:00 Sun 5/5 kl. 14:00
Sun 7/4 kl. 16:00 Sun 21/4 kl. 13:00
Sun 14/4 kl. 13:00 Sun 28/4 kl. 13:00
Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi
Kvennafræðarinn (Kassinn)
Fim 18/4 kl. 19:30
Frumsýning
Mið 24/4 kl. 19:30 4.sýn Fös 3/5 kl. 19:30 7.sýn
Fös 19/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 26/4 kl. 19:30 5.sýn Lau 4/5 kl. 19:30 8.sýn
Lau 20/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 27/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 9.sýn
Hver er ekki upptekin af kvennlíkamanum?
Karma fyrir fugla (Kassinn)
Fös 5/4 kl. 19:30 Lau 6/4 kl. 19:30 Sun 7/4 kl. 19:30 Síð.s.
Síðasta sýning 7.apríl
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )
Sun 14/4 kl. 19:30 Síð.s.
Ný aukasýning 14.apríl!
Fyrirheitna landið (Stóra sviðið)
Fös 5/4 kl. 19:30 Fös 12/4 kl. 19:30
Lau 6/4 kl. 19:30 Lau 13/4 kl. 19:30
Hilmir Snær sýnir stjörnuleik í heillandi mannlýsingu
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 6/4 kl. 13:30 Sun 14/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 13:30
Lau 6/4 kl. 15:00 Sun 14/4 kl. 15:00 Lau 27/4 kl. 15:00
Sun 7/4 kl. 13:30 Lau 20/4 kl. 13:30 Sun 28/4 kl. 13:30
Sun 7/4 kl. 15:00 Lau 20/4 kl. 15:00 Sun 28/4 kl. 15:00
Lau 13/4 kl. 13:30 Sun 21/4 kl. 13:30
Lau 13/4 kl. 15:00 Sun 21/4 kl. 15:00
Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka
Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 11/4 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 Fös 19/4 kl. 20:00 Síðasta
sýn.
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Gilitrutt (Brúðuloftið)
Lau 13/4 kl. 13:30 Frums. Lau 20/4 kl. 15:30 Lau 27/4 kl. 15:30
Lau 20/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 13:30
Skemmtileg brúðusýning fyrir börn
Homo Erectus - pörupiltar standa upp (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 5/4 kl. 21:00
Pörupiltar eru mættir aftur
Fermingarguðsþjónusta á skírdag 28. mars kl. 14
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari.
Sönghópur Fríkirkjunnar leiðir tónlistina undir stjórn
Gunnars Gunnarssonar, organista.
Helgistund, föstudaginn langa 29. mars kl. 17
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari.
Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir sönginn undir stjórn
Gunnars Gunnarssonar, organista.
Hátíðarguðsþjónusta á páskadagsmorgni 31. mars kl. 9
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari.
Gunnar Gunnarsson, organisti kirkjunnar, og
Sigurður Flosason saxófónleikari láta tónlistina
hljóma ásamt Sönghópi Fríkirkjunnar.
Nýstofnaður barnakór Fríkirkjunnar syngur undir
stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur.
Veitingar í safnaðarheimili eftir guðsþjónustuna.
Verið hjartanlega velkomin.
Helgihald Fríkirkjunnar í
Reykjavík yfir páskahátíðina