Morgunblaðið - 28.03.2013, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.03.2013, Blaðsíða 20
Fylgi stjórnmálaflokka samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 18.-26. mars 2013 vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013 Svör alls: 2.014 Svarhlutfall: 60% Nefndu einhvern flokk: 1.284 Veit ekki: 437 Skila auðu/ógildu: 116 Ætla ekki að kjósa: 44 Vilja ekki svara: 93 Sjá lfst æð isfl. Fjöldi þingmanna, væri gengið til kosninga nú. Fra ms ókn arfl . Sam fylk ing in Bjö rt f ram tíð Vin stri græ nir Lýð ræð isva ktin Hæ gri græ nir Píra tar Dög un Húm ani sta fl. Alþ ýðu fylk ing in Aðr ir fl okk ar Fylgi flokka eftir kynjum Karlar Konur Framsóknarfl. Sjálfstæðisfl. Samfylkingin Björt framtíð Vinstri grænir Píratar Lýðræðisvaktin Hægri grænir Dögun Húmanistafl. Alþýðufylkingin Aðrir flokkar Fylgi flokka eftir búsetu Höfuðborgarsvæði Landsbyggð Framsóknarfl. Sjálfstæðisfl. Samfylkingin Björt framtíð Vinstri grænir Píratar Lýðræðisvaktin Hægri grænir Dögun Húmanistafl. Alþýðufylkingin Aðrir flokkar 23,3%/37,4% „Gamlir“ og „nýir“ stuðningsmenn Fra ms ókn arfl . Sam fylk ing in Vin stri græ nir Kusu flokkinn 2009 ogætla að kjósa hann aftur núna Nýir kjósendur flokksins 2013 Fylgi flokka eftir aldurshópum Miðað við þá flokka sem fá þingmenn skv. könnuninni 28,5% 26,1% 12,8% 11,4% 8,0% 3,3% 2,6% 2,1% 1,4% 0,8% 0,0% 3,0% 31,3%/25,2% 24,1%/28,4% 12,9%/12,7% 10,2%/12,9% 7,0%/9,1% 3,9%/2,6% 2,8%/2,4% 2,0%/2,3% 1,6%/1,1% 0,4%/1,2% 0,1%/0,0% 3,8%/2,0% 25,6%/27,0% 14,6%/9,5% 13,1%/8,6% 9,3%/5,7% 4,7%/0,9% 3,1%/1,8% 2,2%/2,1% 1,2%/1,7% 1,1%/0,2% 0,0%/0,1% 1,9%/5,0% 21 19 9 8 6 Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Björt framtíð Vinstri grænir Aðrir flokkar 18-29 ára 30-39 ára 40-49 ára 50-59 ára 60-69 ára 70 ára og eldri 16,1% 6,2% 18,1% 8,5% 30,1% 21% 31,3% 24,5% 4,2% 19,2% 8% 12,8% 12% 4,4% 9,2% 16,2% 23,8% 34,4% 27% 25,9% 15,1% 7,2% 12% 12,9% 11,1% 9,6% 2,8% 21,4% 21,7% 33,4% 24,6% 31% 15,6% 6,2% 8,8% 13,8% (Aðeins þeir flokkar sem buðu fram 2009 og eru í framboði núna.) 10,7% 17,8% 5,5% 20,6% 11,0% 1,8% 6,8% 1,2% Sjá lfst æð isfl. 28,5% 26,1% 12,8% 8,0% Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ný könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands, sem unnin var fyrir Morgunblaðið dagana 18. til 26. mars sl., sýnir mikla hreyfingu á fylgi á milli stjórnmálaflokka, miðað við síð- ustu kosningar. Framsóknarflokk- urinn er stærsta stjórnmálaaflið í dag, með 28,5% fylgi í könnuninni og 21 þingmann. Flokkurinn bætir lang- mestu við sig frá síðustu kosningum, er hann fékk 14,8% fylgi og 9 þing- menn kjörna. Miðað við hvað svarendur sögðust hafa kosið í kosningunum 2009 fær Framsókn mest fylgi frá Sjálfstæð- isflokknum, eða 25% af þeim sjálf- stæðismönnum sem kusu sinn flokk síðast, 19,5% koma frá VG og 17,8% frá Samfylkingu. Tryggðin er mest við Framsóknarflokkinn, sem heldur 82% sinna kjósenda frá 2009, á meðan hlutföllin eru 65% hjá Sjálfstæð- isflokknum, 40% hjá Samfylkingunni og 34% hjá Vinstri grænum. Skipt eftir kyni svarenda vekur at- hygli að mun hærra hlutfall kvenna en karla ætlar að kjósa Sjálfstæð- isflokkinn, eða 28% konur og 24% karlar, en í könnunum Félagsvís- indastofnunar hefur það ekki gerst í þrjá áratugi. Mun fleiri karlar en konur ætla að kjósa Framsókn, á meðan kynjahlutföllin eru svipuð í öðrum flokkum. Sem fyrr er fylgi Framsóknar mun meira á lands- byggðinni en höfuðborgarsvæðinu, á meðan stjórnarflokkarinnar njóta mun meira fylgis á höfuðborgarsvæð- inu en landsbyggðinni. Fylgi flokka eftir aldurshópum er nokkuð jafnt hjá Framsókn, Sjálf- stæðisflokki og VG, en Samfylking nýtur meira fylgis meðal eldra fólks. Björt framtíð sækir sitt fylgi að mestu til unga fólksins. Í könnuninni var annars vegar hringt í 1.600 manna tilviljunarúrtak úr þjóðskrá meðal fólks 18 ára og eldra dagana 23.-26. mars. Hins veg- ar var send netkönnun til 1.800 manna úrtaks Félagsvísindastofn- unar á tímabilinu 18.-26. mars. Alls fengust 2.014 svör frá fólki á aldr- inum 18-83 ára og svarhlutfallið 60%. Félagsvísindastofnun gerði einnig könnun 19. febrúar til 4. mars sl., þar sem úrtakið var 2.400 manns og svar- hlutfallið 55%. Niðurstöður þeirrar könnunar eru birtar hér til hliðar, í samanburði við könnunina nú. Fylgið á mikilli hreyf- ingu á milli flokkanna 20 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARS 2013 þingholtsstræti 1 · 101 rvk · sími 562 7335 caruso.is · caruso@caruso.is við Erum líka á facebook Hádegisseðill • Mánudag til föstudags kl. 11.30-14.00 Njóttu þess að borða góðan mat í hádeginu Rómantískur og hlýlegur veitingastaður á þremur hæðum í miðbæ Reykjavíkur - Súpa dagsins með heimabökuðu brauði .......................... kr. 790 - Kjúklingasúpa með grænmeti, chilly og núðlum ........... kr. 1.290 - Sjávarréttasúpa Caruso................................................ kr. 1.350 - Kjúklingasalat m. hunangsgljáðum kjúklingastrimlum .. kr. 1.390 - Tómatsalat m. mozzarella og ruccolasalati í jurtaolíu .... kr. 1.250 - Salat Templada m. hvítlauksristuðum nautastrimlum .... kr. 1.650 - Caruso chef´s salat ...................................................... kr. 1.290 - Caruso kjötlasagna...................................................... kr. 1.390 - Spaghetti carbonara .................................................... kr. 1.390 - Hvítlauksristaðar risarækjur Risotto ............................. kr. 1.450 - Ferskasta sjávarfang dagsins ....................................... kr. 1.670 - Pítsa með tveimur áleggstegundum að eigin vali .......... kr. 1.390 - Pítsasamloka með kjúkling, pepperoni og salati ........... kr. 1.390 - Ristað lambafille með villisveppum og parmesan.......... kr. 2.890 - Blandaður ítalskur krapís með ávöxtum.......................... kr. 950 - Panna Cotta með ávöxtum og jarðarberjasósu................. kr. 950 Hjá okkur er alltaf notalegt bæði í hádeginu og á kvöldin Kosningar 2013

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.