Morgunblaðið - 28.03.2013, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.03.2013, Blaðsíða 39
DÆGRADVÖL 39 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARS 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 6 5 2 1 8 3 7 4 1 7 5 2 3 4 7 1 3 5 2 5 6 1 3 4 5 8 1 7 6 9 9 1 5 2 3 2 5 1 6 7 9 6 3 4 6 3 4 5 9 5 6 5 1 2 7 4 9 5 3 4 3 1 2 7 3 6 2 9 3 6 5 4 4 6 4 6 8 1 5 9 2 3 7 1 7 9 3 2 6 8 4 5 2 3 5 8 4 7 1 9 6 6 4 1 7 3 5 9 8 2 9 2 3 6 8 4 7 5 1 8 5 7 9 1 2 4 6 3 3 9 6 2 7 8 5 1 4 7 8 4 5 6 1 3 2 9 5 1 2 4 9 3 6 7 8 7 8 9 4 6 1 2 3 5 2 1 3 7 5 9 6 4 8 6 4 5 2 8 3 7 9 1 4 7 6 1 2 5 9 8 3 3 9 1 6 7 8 4 5 2 8 5 2 9 3 4 1 6 7 5 2 7 3 4 6 8 1 9 9 6 8 5 1 2 3 7 4 1 3 4 8 9 7 5 2 6 2 3 9 8 5 1 6 4 7 4 5 8 7 6 9 1 3 2 6 7 1 3 4 2 5 9 8 8 6 5 1 9 4 2 7 3 7 4 3 2 8 6 9 1 5 1 9 2 5 7 3 8 6 4 3 2 6 4 1 8 7 5 9 9 8 7 6 3 5 4 2 1 5 1 4 9 2 7 3 8 6 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 menn, 4 liprar, 7 gömul, 8 kyn- ið, 9 lyftiduft, 11 lengdareining, 13 bæta, 14 grenja, 15 viðlag, 17 hirslu, 20 nátt- úrufar, 22 mynnið, 23 viðurkennir, 24 at- vinnugrein, 25 gabba. Lóðrétt | 1 skóf í hári, 2 óheflaður mað- ur, 3 vitlaus, 4 skordýr, 5 fótþurrka, 6 rás, 10 bætir við, 12 klettasnös, 13 tíndi, 15 konungur, 16 vafinn, 18 glaður, 19 hluta, 20 flanið, 21 skaði. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fárveikur, 8 flóki, 9 núlli, 10 tei, 11 skapa, 13 nýrna, 15 fræða, 18 fasta, 21 púa, 22 rolla, 23 leiti, 24 snillings. Lóðrétt: 2 ámóta, 3 veita, 4 iðnin, 5 Ull- ur, 6 ofns, 7 hita, 12 peð, 14 ýsa, 15 forn, 16 ætlun, 17 apall, 18 falli, 19 sting, 20 akir. 1. e4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 d5 4. exd5 Rxd5 5. Bg2 Rxc3 6. bxc3 Bd6 7. Rf3 O-O 8. O-O c5 9. d3 Rc6 10. Hb1 Dc7 11. Rg5 h6 12. Re4 Be7 13. c4 Be6 14. f4 Dd7 15. fxe5 Rxe5 Staðan kom upp í efstu deild síð- ari hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Stór- meistarinn Jón L. Árnason (2502) hafði hvítt gegn Einari Hjalta Jens- syni (2312). 16. Hxb7! Dxb7 17. Rf6+ Bxf6 18. Bxb7 hvítur hefur nú unnið tafl þar sem bætur svarts fyrir drottninguna eru ófullnægjandi. Framhaldið varð eftirfarandi: 18…Hab8 19. Bd5 Bg4 20. De1 Hb1 21. Kg2 Hfb8 22. Df2 Ha1 23. Bf4 Hxa2 24. Bxe5 Bxe5 25. Dxf7+ Kh8 26. Be4 Hxc2+ 27. Kh1 og svartur gafst upp. Nú fer senn að líða að lokum áskorendamóts FIDE í London, sbr. nánari upplýsingar um mótið á www.skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Hafnarfjörður Athuguli Dekraði Frjálslyndari Gestanna Kunningjahóp Kálffull Plásturinn Samfellunnar Skiptalok Stofnfundir Söngtexta Undirtún Vandamálið Vegsamast Þátttakandann F R J Á L S L Y N D A R I D Z U S M Þ Á T T T A K A N D A N N J B P S Q C M A R I D N U F N F O T S S J E K Q C H A F N A R F J Ö R Ð U R F R S B A K Q W N N I R U T S Á L P H Q A G R O L R A N N U L L E F M A S Q T L K N G E S T A N N A U I O H C A U A J Ð K X T S A M A S G E V D U Y Z I P K I Á Z P Ó H A J G N I N N U K W Ð U O L L U Z Q N Ú T R I D N U P Y P A J L Á F Q U U U M L K M I C Y T E F R W A M F H J K H L G F G A Q Z P R Y K B T A U A T X E T G N Ö S U J F L O E G P D L M T Y Z T D H D Z T M H S K D N I N L Z B A F B D H V M T P G W B O R K A A A M T C E N K D M H R I H N R P S V Y J T A H E L L Q L B I L U G U H T A R J W Y L Auken-kvartettinn. A-Enginn Norður ♠ÁK42 ♥-- ♦ÁKG543 ♣K82 Vestur Austur ♠DG108 ♠653 ♥D1054 ♥ÁKG2 ♦98 ♦6 ♣Á95 ♣DG763 Suður ♠97 ♥98763 ♦D1072 ♣104 Suður spilar 6♦. Kvartett undir forystu þýsku lands- liðskonunnar Sabine Auken varð Van- derbilt-meistari í St. Louis á mánu- daginn. Spilafélagi Auken var bandaríski verðbréfamiðlarinn Roy Welland, en hinn vænginn skipuðu dönsku feðgarnir Morten og Dennis Bilde. Fjórmenningarnir rúlluðu í gegnum hverja stjörnusveitina af annarri og luku verkinu með því að leggja stóran hluta hollenska lands- liðsins (van Prooijen) í 64 spila úr- slitaleik. Dennis Bilde fékk það verkefni að spila 6♦ á hundana í suður. Louk Verhees opnaði í austur á 1♥, og makker hans, Ricco van Prooijen, lyfti í 2♥. „Dobl,“ sagði Bilde eldri og keyrði í slemmu þegar sonurinn svar- aði óvænt á 3♦. Útspilið var ♠D. Dennis tók ♠Á-K, stakk spaða og spilaði laufi á kónginn. Þannig tryggði hann sér tvær stungur í viðbót á heimahöndina og tólf slagi. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Hún rak ættir sínar norður í land.“ Samlyndi er misjafnt í ættum og á Sturlungaöld ráku ættingjar jafnvel hver annan í gegn. Hér er þó aðeins um ætt-rakningu að ræða: Hún rakti ættir sínar, eins og slóð, aftur í tímann, norður í land. Málið 28. mars 1875 Öskjugos hófst. Kolsvartur öskumökkur reis upp og barst næsta dag yfir Aust- firði. Aska náði allt til Sví- þjóðar, 38 stundum eftir upp- haf gossins. Þetta er talið eitt mesta öskugos sem orðið hef- ur á Íslandi síðan sögur hóf- ust. Afleiðingar öskufallsins áttu mikinn þátt í Am- eríkuferðum manna af Aust- urlandi næstu árin. 28. mars 1881 Tveir menn komu til Akur- eyrar frá Siglufirði og höfðu þeir gengið á hafís og lagís alla leiðina, 9-10 mílur, sem venjulega var skipaleið. „Mun það dæmafátt í árbókum vor- um að svo mikil ísalög hafi hér verið,“ að sögn Norð- anfara, en þetta var mikill frostavetur. 28. mars 1909 Safnahúsið við Hverfisgötu í Reykjavík var vígt. Fyrstu ár- in voru þar Forngripasafnið, Landsbókasafnið, Lands- skjalasafnið og Nátt- úrugripasafnið. 28. mars 1956 Samþykkt var á Alþingi, með 31 atkvæði gegn 18, að bandaríska varnarliðið skyldi hverfa úr landi, enda yrði hér ekki her á friðartímum. Í nóv- ember var ákveðið að fresta viðræðum um brottför liðsins vegna hættuástands í alþjóða- málum. 28. mars 1978 Vilhjálmur Vilhjálmsson tón- listarmaður lést í bílslysi í Lúxemborg, 32 ára gamall. „Einn af ástsælustu söngv- urum sem landið hefur alið,“ sagði Þorsteinn Eggertsson á vef Poppminjasafns Íslands. 28. mars 2007 Cliff Richard hélt tónleika í Laugardalshöll. „Gömlu slag- ararnir vöktu mesta hrifn- ingu,“ sagði í Morgunblaðinu. „Á sviðinu stóð lifandi goð- sögn sem lagði sig fram um að skemmta aðdáendum sín- um.“ Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Bótalaus yfir páska Hvers vegna í ósköpunum greiðir Vinnumálastofnun ekki út atvinnuleysisbætur fyrr en 2. apríl nk? Fólk á Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is bótum mun líklega ekki eiga fyrir mat yfir páskana vegna þessa. Þó svo að í lögum um atvinnuleysistryggingar segi að bætur skuli greiddar út fyrsta virkan dag hvers mánaðar þá hlýtur að mega gera undantekningu þegar stórhátíð í lok mánaðar teyg- ir sig yfir mánaðamót og hana nú! Borgarbúi. FOCUS ÖFLUGI ORKUDRYKKURINN Með koffín, gurarana og ginseng – fyrir orku, úthald og einbeitingu Góðar ástæður a Áhrifarík innihaldsefni - virkar samstundis a Freyðitöflur - 15 stk. Leystar upp í vatni þegar þér hentar a Aðeins 2 hitaeiningar í 100 ml a Inniheldur „electrolytes” - gott fyrir vökvajafnvægi líkamans a Ótrúlegt verð Hentar vel a Fyrir allar aðstæður sem þú gætir þurft á aukinni orku að halda a Alltaf við hendina – heima, í vinnunni, íþróttatöskunni, skólatöskunni, golfpokanum... Fæst í helstu apótekum brokkoli.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.