Morgunblaðið - 28.03.2013, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.03.2013, Blaðsíða 44
44 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARS 2013 Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Nýr íslenskur veruleikaþáttur, Ljós- myndakeppni Íslands, hefur göngu sína á Skjá einum í kvöld kl. 21.30. Þar glíma átta áhugaljósmyndarar um vegleg verðlaun en einn kepp- andi fellur úr leik í hverjum þætti uns þrír standa eftir í úrslitaþætt- inum. „Þetta er æðislegur hópur, ein- lægur og skemmtilegur,“ segir Hall- gerður Hallgrímsdóttir, listakona og ljósmyndari, sem er annar aðaldóm- ara í keppninni ásamt Páli Stef- ánssyni ljósmyndara. „Keppendur eru bæði ólíkir sem karakterar og ljósmyndarar og komu okkur sífellt á óvart meðan á tökum stóð.“ Þema er í hverjum þætti og segir Hallgerður það hafa átt misjafnlega vel við keppendur. Þema kvöldsins er portrett. „Við settum mikla pressu á keppendur, bæði er tíma- pressa og svo fá þeir bara tíu smelli í hverri töku og hálftíma til að fótó- sjoppa.“ Búið er að taka upp alla þættina nema úrslitaþáttinn sem Hallgerður segir sniðugt; þá þurfi ekki að halda úrslitum leyndum. Það getur reynst þrautin þyngri í litlu samfélagi. Hún hefur séð hluta af efninu og líst afar vel á. „Við renndum blint í sjóinn en þetta svínvirkar sem sjónvarpsefni. Er eiginlega alveg æsispennandi. Hjartað í mér sló alla vega hraðar.“ Þættirnir voru teknir upp í nóv- ember síðastliðnum og segir Hall- gerður hópinn oftar en ekki hafa lent í vondu veðri. Fyrir vikið reyndi enn frekar á keppendur. Erum bara við sjálf Spurð hvort þau Páll séu grimmir dómarar skellir Hallgerður upp úr. „Það er ekkert elsku mamma hjá okkur,“ segir hún. „Rjómagagnrýni gerir engum manni gagn og þess vegna segjum við það sem okkur finnst. Við settum okkur ekki í nein- ar stellingar, erum bara við sjálf. Annars er best að áhorfendur dæmi frammistöðu okkar.“ Valinkunnir ljósmyndarar munu aðstoða við val á bestu ljósmyndum Íslands, þau Ari Magg, Sissa, Ari Sigvalda, Katrín Elvarsdóttir og Spessi sem er gestadómari í kvöld. Að dómi Hallgerðar ætti almenn- ingur að hafa gagn og gaman af þátt- unum, auk spennandi keppni er nefnilega hægt að fræðast heilmikið um ljósmyndun og auka þar með sitt eigið myndlæsi. „Rjómagagn- rýni gerir eng- um gagn“  Ljósmyndakeppni Íslands að hefjast Morgunblaðið/Styrmir Kári Keppendur Sjö af þeim átta keppendum sem taka þátt í Ljósmyndakeppni Íslands á Skjá einum. Morgunblaðið/Styrmir Kári Aðaldómarar Hallgerður Hallgrímsdóttir og Páll Stefánsson ræða málin. Hörku spennumynd 16 Páskamyndin 2013 Stórkostleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku og ensku tali TÍMAR OG TILBOÐ GILDA 28. MARS TIL OG MEÐ 1. APRÍL GLEÐILEGA PÁSKA OPIÐ ALLA PÁSKANA GLEÐILEGA PÁSKA - OPIÐ ALLA PÁSKANA Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 12 L L L L L 12 I GIVE IT A YEAR Sýnd kl. 6 - 8 - 10 SNITCH Sýnd kl. 10:15 THE CROODS 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 2 - 4 - 6 THE CROODS ÍSL TAL Sýnd kl. 2 - 4 THE CROODS 3D ENSKT TAL ÓTEXTUÐ Sýnd kl. 6 - 8 BROKEN CITY Sýnd kl. 8 IDENTITY THIEF Sýnd kl. 10 FLÓTTIN FRÁ JÖRÐU Sýnd kl. 2 - 4 SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS *AÐEINS FIMMTUD **FÖSTUDAG STÓRSKEMMTILEG ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 3-D OG 2-D. I GIVE IT AYEAR KL. 1 (TILB) - 3.30 - 8 - 10.15 12 I GIVE IT AYEAR LÚXUS KL. 1 - 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 12 SAFE HAVEN KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 1 (TILB) - 3.30 - 5.45 L THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILB) - 3.30 - 5.45 L THE CROODS 3D ENSKT TAL, ÁN TEXTA KL. 5.45 - 8 L BROKEN CITY KL. 10.10 16 IDENTITY THIEF KL. 8 12 21 AND OVER KL. 10.30 14 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D KL. 1 (TILB) - 3.10 L THE CROODS 2D KL. 2 3D KL. 4 - 5.50 L I GIVE IT AYEAR KL. 8 - 10.10 12 / SAFE HAVEN KL. 8 SNITCH KL. 10.10 16 / IDENTITY THIEF KL. 5.50 12 HÁKARLABEITA 2 KL. 2 / FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU KL. 4 ALICE INWONDERLAND ÓPERA KL. 7.15* L QUARTET KL. 3 (TILB) - 8 - 10.15 12 THE CROODS 2D / 3D ÍSL.TAL KL. 3.30 (TILB) - 5.45 L SAFE HAVEN KL. 8 - 10.30 12 / SNITCH KL. 8**- 10.30 ANNAKARENINA KL. 5.15 12 JAGTEN (THE HUNT) KL. 3 - 5.30**- 8 - 10.30 12 ATH: TÍMARNIR GILDA FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.