Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2014, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2014, Blaðsíða 24
*Heimili og hönnunLinda og Rúnar vilja að heimilið myndi ramma utan um heimilislífið og að öllum líði vel »26Ilva19.995 kr. Ljósakróna íþremur litatónum. Ilva 2.495 kr. Einfaldur pastelblár vasi. Epal væntalegt Hin fræga Stelton-hitakanna í nýjum og björtum lit. Sniðugt er að mála pastellitaðan rúmstokk á vegg sem gefur svefnherberginu frísklegan og fallegan blæ. Morgunblaðið/Þórður FANGAÐU VORLEGA HEIMILISSTEMNINGU VIÐ HÖFUM ORÐIÐ VÖR VIÐ HLÝRRA LOFTSLAG OG MEIRI BIRTU YFIR DAGINN. NÚ FER FLJÓTLEGA AÐ VORA OG SENNILEGT AÐ MARGIR VILJI BLANDA BJARTARI LITUM INN Á HEIMILIÐ SEM HJÁLPA TIL VIÐ AÐ BÆGJA SKAMMDEGINU FRÁ. TIL ÞESS AÐ FANGA FRÍSK- LEGA HEIMILISSTEMNINGU ER FULLKOMIÐ AÐ BÆTA VIÐ EINUM OG EIN- UM PASTELLITUÐUM HLUT SEM FÆRIR SMÁM SAMAN VORLEGRI BLÆ INN Á HEIMILIÐ. PASTELLITIR TÓNA VEL VIÐ NÁTTÚRULEG HRÁEFNI Á BORÐ VIÐ MÁLMA OG TRÉ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Penninn 586.900 kr. Slow Chair í pastelbleiku. Scintilla 4.300 kr. Mjúkt og fallegt handklæði. Módern 49.900 kr. Mela-lampinn er lítill og nettur og gefur fallega birtu. Penninn 42.900 kr. Hang it all-snaginn frá Vitra er tímalaus eign. Einar Farestveit & co. 87.990 kr. Klassíska KitchenAid-hrærivélin er komin í pastellitaðan búning. Líf og list 9.850 kr. Blossom-stjakinn frá danska hönn- unarhúsinu Applicata er unninn úr við. Epal 4.700 kr. Keramikskál frá Lucie Kaas. Bjartir tónar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.