Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2014, Síða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2014, Síða 24
*Heimili og hönnunLinda og Rúnar vilja að heimilið myndi ramma utan um heimilislífið og að öllum líði vel »26Ilva19.995 kr. Ljósakróna íþremur litatónum. Ilva 2.495 kr. Einfaldur pastelblár vasi. Epal væntalegt Hin fræga Stelton-hitakanna í nýjum og björtum lit. Sniðugt er að mála pastellitaðan rúmstokk á vegg sem gefur svefnherberginu frísklegan og fallegan blæ. Morgunblaðið/Þórður FANGAÐU VORLEGA HEIMILISSTEMNINGU VIÐ HÖFUM ORÐIÐ VÖR VIÐ HLÝRRA LOFTSLAG OG MEIRI BIRTU YFIR DAGINN. NÚ FER FLJÓTLEGA AÐ VORA OG SENNILEGT AÐ MARGIR VILJI BLANDA BJARTARI LITUM INN Á HEIMILIÐ SEM HJÁLPA TIL VIÐ AÐ BÆGJA SKAMMDEGINU FRÁ. TIL ÞESS AÐ FANGA FRÍSK- LEGA HEIMILISSTEMNINGU ER FULLKOMIÐ AÐ BÆTA VIÐ EINUM OG EIN- UM PASTELLITUÐUM HLUT SEM FÆRIR SMÁM SAMAN VORLEGRI BLÆ INN Á HEIMILIÐ. PASTELLITIR TÓNA VEL VIÐ NÁTTÚRULEG HRÁEFNI Á BORÐ VIÐ MÁLMA OG TRÉ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Penninn 586.900 kr. Slow Chair í pastelbleiku. Scintilla 4.300 kr. Mjúkt og fallegt handklæði. Módern 49.900 kr. Mela-lampinn er lítill og nettur og gefur fallega birtu. Penninn 42.900 kr. Hang it all-snaginn frá Vitra er tímalaus eign. Einar Farestveit & co. 87.990 kr. Klassíska KitchenAid-hrærivélin er komin í pastellitaðan búning. Líf og list 9.850 kr. Blossom-stjakinn frá danska hönn- unarhúsinu Applicata er unninn úr við. Epal 4.700 kr. Keramikskál frá Lucie Kaas. Bjartir tónar

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.