Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2014, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2014, Blaðsíða 33
2 kúrbítar 3 egg ½ rifinn parmesanostur 1 dl brauðrasp 1,5 dl hveiti hvítlaukskrydd, reykt paprikukrydd og salt eftir smekk Hitið ofninn í 220°C. Skerið kúrbít í 10 cm langa báta. Setjið hveiti í eina skál, pískið egg og setjið í aðra skál og ostablönd- una í þá þriðju. Ostablandan samanstendur af parmesanosti, brauðraspi og kryddi. Veltið kúrbít upp úr hveiti, þá eggjum – látið renna vel af áður en bitunum er síðan velt upp úr osta- blöndunni. Setjið kúrbítinn á grind og hafið svolítið bil á milli bitanna svo að það lofti vel um þá. Bakið í um það bil 25 mín- útur eða þangað til þeir eru gullinbrúnir. Ofnbakaðar kúrbítsfranskar 1 kg kartöflur 2 msk smjör 1 dl rjómi 3 eggjarauður 2 tsk salt 2 tsk pipar 2 stk hvítlauksrif, 3 msk söxuð lúka af steinselju smjör til penslunar blandað með 2 tsk af paprikudufti. Kartöflur skrældar, skornar í bita og soðnar. Ofn hitaður í 180°C. Þegar kartöflurnar eru orðnar mjúkar eru þær þerraðar og settar í skál og stapp- aðar með smjöri. Þá er rjómanum bætt út í ásamt kryddi og eggjarauðum. Setjið blönduna í sprautu- poka með stórum stút og sprautið á bökunar- plötu klædda bökunarpappír. Penslið toppa með smjöri og paprikudufti. Stráið sjávarsalti yfir topp- ana áður en þeir eru settir inn í ofn í 30 mín. Topp- arnir eiga að vera stökkir að ofan og fallega brúnir. Kartöflutoppar 9.2. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Þórhalla Austmann hrærir í sósunni með steikinni. 2 búnt ferskur aspas 2 eggjahvítur 2 dl bjór af tegundinni Boli 2 dl hveiti 1 tsk salt ½ tsk pipar ½ tsk cayennepipar sjávarsalt olía til djúpsteikingar – hálffull panna Snyrtið aspasinn til og geymið til hliðar. Öllu öðru nema eggjahvítunum er blandað saman í bjórdeig. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið þeim rólega saman við deigið. Veltið aspasinum upp úr bjórdeig- inu og leyfið djúpsteiking- arolíunni að hitna á meðan. Leggið aspasinn varlega í olíuna og steikið þar til hann er fallega gylltur. Strá- ið að endingu góðu salti yf- ir aspasinn áður en hann er borinn fram. AÏOLI MEÐ ASPASNUM 2½ dl majónes rifinn börkur af 1 sítrónu safi úr ½ sítrónu ½ msk af dijonsinnepi 4 hvítlauksrif 1 msk ferskt terragon salt og pipar eftir smekk Blandið öllu saman í mat- vinnsluvél. Kælið í klst. áð- ur en sósan er borin fram. Aspas bjóráhugamannsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.