Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2014, Side 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2014, Side 33
2 kúrbítar 3 egg ½ rifinn parmesanostur 1 dl brauðrasp 1,5 dl hveiti hvítlaukskrydd, reykt paprikukrydd og salt eftir smekk Hitið ofninn í 220°C. Skerið kúrbít í 10 cm langa báta. Setjið hveiti í eina skál, pískið egg og setjið í aðra skál og ostablönd- una í þá þriðju. Ostablandan samanstendur af parmesanosti, brauðraspi og kryddi. Veltið kúrbít upp úr hveiti, þá eggjum – látið renna vel af áður en bitunum er síðan velt upp úr osta- blöndunni. Setjið kúrbítinn á grind og hafið svolítið bil á milli bitanna svo að það lofti vel um þá. Bakið í um það bil 25 mín- útur eða þangað til þeir eru gullinbrúnir. Ofnbakaðar kúrbítsfranskar 1 kg kartöflur 2 msk smjör 1 dl rjómi 3 eggjarauður 2 tsk salt 2 tsk pipar 2 stk hvítlauksrif, 3 msk söxuð lúka af steinselju smjör til penslunar blandað með 2 tsk af paprikudufti. Kartöflur skrældar, skornar í bita og soðnar. Ofn hitaður í 180°C. Þegar kartöflurnar eru orðnar mjúkar eru þær þerraðar og settar í skál og stapp- aðar með smjöri. Þá er rjómanum bætt út í ásamt kryddi og eggjarauðum. Setjið blönduna í sprautu- poka með stórum stút og sprautið á bökunar- plötu klædda bökunarpappír. Penslið toppa með smjöri og paprikudufti. Stráið sjávarsalti yfir topp- ana áður en þeir eru settir inn í ofn í 30 mín. Topp- arnir eiga að vera stökkir að ofan og fallega brúnir. Kartöflutoppar 9.2. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Þórhalla Austmann hrærir í sósunni með steikinni. 2 búnt ferskur aspas 2 eggjahvítur 2 dl bjór af tegundinni Boli 2 dl hveiti 1 tsk salt ½ tsk pipar ½ tsk cayennepipar sjávarsalt olía til djúpsteikingar – hálffull panna Snyrtið aspasinn til og geymið til hliðar. Öllu öðru nema eggjahvítunum er blandað saman í bjórdeig. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið þeim rólega saman við deigið. Veltið aspasinum upp úr bjórdeig- inu og leyfið djúpsteiking- arolíunni að hitna á meðan. Leggið aspasinn varlega í olíuna og steikið þar til hann er fallega gylltur. Strá- ið að endingu góðu salti yf- ir aspasinn áður en hann er borinn fram. AÏOLI MEÐ ASPASNUM 2½ dl majónes rifinn börkur af 1 sítrónu safi úr ½ sítrónu ½ msk af dijonsinnepi 4 hvítlauksrif 1 msk ferskt terragon salt og pipar eftir smekk Blandið öllu saman í mat- vinnsluvél. Kælið í klst. áð- ur en sósan er borin fram. Aspas bjóráhugamannsins

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.