Morgunblaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MARS 2014 Trönuhrauni 8 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 2885 stod@stod.is | www.stod.is | Opið kl. 8 - 17 virka daga Ertu á leið í ferðalag? Ferðasokkarnir frá MEDI gefa réttan þrýsting við ökkla sem minnkar jafnt og þétt upp að hnjám. Þannig veita sokkarnir góðan og þægilegan stuðning, auka blóðflæði og minnka bjúgmyndun. • Ferðasokkarnir frá MEDI eru eingöngu seldir eftir ökklamáli EKKI skóstærð • Ferðasokkarnir frá MEDI henta vel fólki á ferð • Verð aðeins 3.980 kr. parið Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Kjólar, sparifatnaður og skór fyrir fermingarmömmuna! St. 36-52 gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Kjólar Verð 11.900 Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Str. 40-56/58 Opið kl.10-16 í dag H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Umsóknarfrestur 1. apríl Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði. Hlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á vegum æskulýðsfélaga og æsku- lýðssamtaka. Umsóknareyðublöð og leiðbeiningar er að finna á www.rannis.is Umsóknum skal skila á rafrænu formi. Nánari upplýsingar veitir Andrés Pétursson, andres.petursson@rannis.is, sími 515 5833. Æskulýðs- sjóður gæti mín á því að vera ekki að prédika að við höfum fundið einhverjar gulln- ar reglur í þessu efni. Ég fer yfir hvernig okkar aðgerðir voru hugsað- ar og útfærðar. Það er svo fyrir hvern og einn að velta því fyrir sér hvort þeir geti eitthvað af því lært. Það er áhugavert þegar menn hittast og bera saman viðbrögð sín við svona efna- hagsástandi frá sjónarhóli vinstri- manna. Það á auðvitað mjög vel við hér,“ segir Steingrímur og nefnir dæmi um neyðina syðra. Tvær millj- ónir Grikkja séu án atvinnu eða utan hins félagslega kerfis. Hann segir enn mikinn áhuga á Ís- landi og þeim leiðum sem hér voru farnar eftir hrunið. Með honum í för eru Álfheiður Ingadóttir, þingmaður VG, og Björg Eva Erlendsdóttir, fv. formaður stjórnar RÚV. baldura@mbl.is Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður VG og fjármálaráðherra lungann af síðasta kjörtímabili, flytur í dag tvö erindi á ráðstefn- unni Vinstriöfl við stjórnvölinn, í Aþenu. Sem kunnugt er hafa Grikkir glímt við geysilegar efnahagsþreng- ingar á síðustu ár- um og er þema ráðstefnunnar þær aðgerðir sem vinstrimenn geta gripið til andspænis fjármálakreppunni til að verja eins og kostur er hið félagslega kerfi. Spurður um efni erinda sinna seg- ist Steingrímur ætla að fara yfir að- gerðir Íslendinga. „Ég fer yfir okkar reynslu af glímunni við kreppu. Ég  Ræðir lærdóma af viðreisn Íslands Steingrímur J. Sigfússon Steingrímur flytur erindi í Aþenu – með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.