Morgunblaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MARS 2014 Smáauglýsingar 569 1100 Dýrahald Það eru hvolpar á Stefsstells Kynnið ykkur tegundina, stefsstells-kennel.123.is Gott upplag, ljúft geðslag. Stefanía í s. 846 0895. Til sölu shih tzu-hvolpur Frábærir fjölskylduhundar! Fengið góða dóma á sýningum hjá HRFÍ. Upplýsingar í sima 691 0938. Hljóðfæri Þjóðlagagítarpakki: kr. 23.900. Gítar, poki, ól, auka strengjasett, stilliflauta og kennsluforrit. Gítarinn ehf., Stórhöfða 27, s. 552 2125. www.gitarinn.is, gitarinn@gitarinn.is Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Óska eftir Skúfhólkar óskast Kaupum gamla skúfhólka. Fríða frænka gsm. 8642223 KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Bókhald                                                 ! " "#$ %  ! &$"'"(## ) ***+  + Skattframtöl Skattframtal 2014 Aðstoða við gerð skattframtala fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Einnig bókhaldsþjónusta f. smærri félög svo og uppgjör og ársreikningar. Stofnun félaga, bókhald húsfélaga o.m.fl. Uppl. í síma 517 3977 eða fob@fob.is Húsviðhald         Laga veggjakrot, hreinsa þakrennur, laga ryð á þökum og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Ýmislegt TILBOÐ – TILBOÐ – TILBOÐ Vandaðir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stakar stærðir. Tilboðsverð: 9.500. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Teg. Sedan Þægilegir, mjúkir og hlýir inniskór. Stærðir: 39–48. Verð: 4.475. Teg. Bordeaux Þægilegir, mjúkir og hlýir inniskór. Stærðir: 39–46. Verð: 3.975. Teg. Marine Þægilegir, mjúkir og hlýir inniskór. Stærðir: 39–48. Verð: 5.475. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.– fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílar VILTU SELJA BÍLINN Kaupum allar gerðir af lítið keyrðum bílum árgerð 2007 og yngri. Til dæmis Land Rover Discovery, Toy- ota Land Crusier, Audi Q7, Mercedes Benz ofl. Við staðgreiðum bílinn þinn og þú getur fengið staðgreiðslu- afslátt af nýja bílnum. Sendu okkur upplýsingar í gegnum www.seldur.is og við sendum þér staðgreiðslutilboð. Bílaþjónusta NICOLAI BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir Bílavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílstjóra. --------16 manna-------- --------9 manna--------- Fast verð eða tilboð. CC.BÍLALEIGA S. 861 2319. Matador-vörubíladekk, tilboð 385/65 R 22.5 kr. 78.088 + vsk 295/80 R 22.5 kr 76.016 + vsk. 275/70 R 22.5 kr. 66.215 + vsk 11 R 22.5 kr. 36.900 + vsk 12 R 22.5 kr. 39.500 + vsk 265/70 R 19.5 44.500 + vsk 285/70 R 19.5 47.000 + vsk 40 feta notaðir gámar til sölu. Kaldasel ehf., Dalvegi 16 b, 201 Kópavogi, s. 5444 333. Tannlæknanám Tannlæknadeild Palacký háskóla í Olomouc í Tékklandi býður upp á 5 ára nám í tannlækningum. Viðurkennt nám. Kennt er á ensku. Til stendur að halda inntökuprófí Reykjavík í vor. Nánari upplýsingar í s. 5444333 og kaldasel@islandia.is Volvo V60-stationbíll Glæsilegur Volvo V60 svartur til sölu. 09/2011. Díselbíll sem eyðir 5 lítrum, frítt í stæði í Rvík. Ekinn 49 þús. km. Upplýs. í s. 862 4682. Verð 4,5m. Atvinnuhúsnæði í Hafnarfjarðar- hrauni til leigu eða sölu. Um er að ræða húsnæði sem getur verið allt frá 1000 m² bil í stóra skemmu upp í 7000 m² frístandandi skemmu með stóru útisvæði og vöktun. Þar sem húsið er óbyggt eru möguleikar á að aðlaga bygginguna að starfsemi aðila sem áhuga hafa. Tilboð verður gert eftir stærð hús- næðis, lengd samnings og kröfum aðila um aðbúnað. Vegna sérstakra aðstæðna geta aðilar átt von á hagstæðu tilboði. Upplýsingar óskast sendar á valdi@gsv.is. Fullum trúnaði heitið. Lítil íbúð óskast á höfuðb.svæði Stúdíóíbúð / bílskúr óskast til leigu á höfuðborgarsvæðinu frá 1. maí. Er reyklaus, reglusöm, snyrtileg og heiti öruggum greiðslum. Engin gæludýr. Sími 849 8882. Sjúkranuddarar, heisunuddarar, nemar. Frábær aðstaða fyrir sjálf- stætt starfandi. Ýmsir möguleikar, og allt eftir samkomulagi. Áhugas. sendi á box@mbl.is merkt: ,,S - 25610” fyrir 31. mars. PAPILLON-hvolpar ættbókarfærðir frá HRFÍ. Þessir dásamlegu papillonhvolpar leita að framtíðarheimili. Mjög efnilegt got undan topp-foreldrum. Uppl. í síma 824 0115 og myndir á royalice.weebly.com Húsnæði óskast Atvinnuhúsnæði Húsnæði íboði Heilsa Hjólbarðar Aðalfundur Landssambands sumarhúsaeigenda verður haldinn þriðjudaginn 25. mars að Engjavegi 6, Reykjavík, kl. 20:00 í húsnæði ÍSÍ – Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Gestur fundarins: Dr. Johann P. Malmquist, prófessor. Kynning á nýju kerfi og vef fyrir félagsmenn. Veitingar. Stjórnin. Fundir/Mannfagnaðir Raðauglýsingar Aðalsafnaðarfundur Garðasóknar 23. mars 2014 Aðalsafnaðarfundur Garðasóknar verður haldinn sunnudaginn 23. mars 2014. Messa verður í Vídalínskirkju að venju kl. 11:00 og að lokinni messu verður boðið upp á hádegisverð í safnaðarheimilinu sem Lionsklúbbarnir í Garðabæ sjá um. Aðalsafnaðarfundurinn verður settur kl. 12:30. Dagskrá fundarins er sem hér segir: 1. Setning fundar og bæn 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla um starfsemi Garðasóknar 4. Reikningar Garðasóknar og Garðakirkjugarðs 2013 og áætlun 2014 5. Skýrsla, reikningar og áætlun – umræður og afgreiðsla 6. Skýrsla um starfsemi Styrktarsjóðs Garðasóknar og afgreiðsla reikninga 7. Önnur mál Safnaðarmeðlimir eru hvattir til þess að sækja fundinn. Grensássókn Aðalsafnaðarfundur Grensássóknar verður haldinn mánudaginn 31. mars kl. 18.00, í safnaðarheimili Grensáskirkju. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd Grensáskirkju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.