Morgunblaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MARS 2014 María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Tvær kynslóðir mætast á tónleikum Þuríðar Sigurðardóttur í Salnum í Kópavogi í kvöld. Þar mun hún syngja öll sín bestu lög í samstarfi við unga tónlistarmenn. Þá fær Þur- íður til sín góða gesti á borð við Óm- ar Ragnarsson og Óskar Pétursson Álftagerðisbróður. „Mér þótti það skemmtileg hug- mynd að tefla saman tveimur kyn- slóðum en það er nokkuð sem hefur verið gert í myndlistinni að undan- förnu, þannig að ég fékk til liðs við mig þá bestu úr bransanum í dag af yngri kynslóðinni en þeir starfa með mismunandi hljómsveitum,“ segir Þuríður. „Þegar ég var sjálf að stíga mín fyrstu skref í söngnum á sínum tíma var ég kornung og vann mikið með tónlistarmönnum mér eldri. Það er því gaman að taka öfugan hring á þetta. Við vorum öll tilbúin til þess að leggjast í þá vinnu að útsetja lögin upp á nýtt sem ég söng á sínum tíma. Lög sem voru mjög þekkt en hurfu með vínilplöt- unum. Fólk hefur því líklega ekki heyrt þessi lög síðan fyrir um fjöru- tíu árum. Þetta verður því mjög skemmtileg upprifjun.“ Þuríður leggur áherslu á að lögin haldi sínum sérkennum í þessum nýju útsetningum en tengist betur samtímanum. „Við ákváðum að vera ekki að hlusta allt of mikið á upp- runalegu lögin en leyfðum því að verða til sem varð til. Góðir gestir mæta í Salinn Óskar Pétursson verður sér- stakur gestur. Tilviljun réð því að leiðir okkar lágu saman. Okkur var boðið í afmæli í vetur af sameig- inlegum vini sem hefur í tuttugu ár átt þann draum heitastan að fá að heyra okkur syngja saman. Það var svo gaman að það lá beinast við að fá hann aftur til liðs við mig. Við syngjum saman dúetta sem ég söng á sínum tíma með föður mínum Sig- urði Ólafssyni og svo Sumargleð- inni. Þá ætlar sonur minn, Sigurður, að syngja með mér lag sem ég söng með nafna hans og afa. Þetta eru lög sem fólk á hans aldri hefur ekki heyrt og því er þetta ánægjuleg upplifum fyrir okkur bæði. Fortíðarþráin verður því allsráð- andi í kvöld og stemningin góð,“ segir Þuríður. Fortíðarþráin ræður ríkjum í Salnum  Kynslóðir mæt- ast  Gömul lög í nýjum útsetningum Ljósmynd/Hari Kynslóðir Þuríður ásamt hljóðfæraleikurunum Andrési Gunnlaugssyni, Óskari Þormóðssyni, Steingrími Teague og Andra Ólafssyni. Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Lau 22/3 kl. 20:00 7.k Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Fim 8/5 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 8.k Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fös 9/5 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 aukas Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Sun 11/5 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 9.k Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Fim 22/5 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 10.k Mið 30/4 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Lau 3/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Sun 4/5 kl. 20:00 Ótvíræður sigurvegari á merkustu leiklistarhátíðar Breta Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Fim 3/4 kl. 20:00 gen Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Fös 4/4 kl. 20:00 frum Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 lokas Þungarokksleikhús sem drífur upp í ellefu! Aðeins þessar sýningar Óskasteinar (Nýja sviðið; Hof) Lau 22/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 í Hofi Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Sýnt í Hofi 29/3. Síðustu sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Fös 11/4 kl. 20:00 frums Lau 26/4 kl. 20:00 4.k Fim 8/5 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 2.k Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fös 9/5 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 3.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Fös 25/4 kl. 20:00 aukas Sun 4/5 kl. 20:00 aukas Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Þri 25/3 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Mið 26/3 kl. 20:00 2.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Fim 27/3 kl. 20:00 aukas Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fös 28/3 kl. 20:00 3.k Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Lau 29/3 kl. 20:00 aukas Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Þri 1/4 kl. 20:00 4.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Mið 2/4 kl. 20:00 aukas Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 5/4 kl. 20:00 5.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Sun 6/4 kl. 20:00 6.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Fyrsta leikrit eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Lau 12/4 kl. 14:00 frums Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Sun 4/5 kl. 14:30 5.k Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Shakespeare fyrir alla fjölskylduna Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í. Aðeins þessar sýningar! Furðulegt háttalag –★★★★★- HA, DV HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Englar alheimsins (Stóra sviðið) Sun 23/3 kl. 19:30 81.sýn Lau 29/3 kl. 19:30 Aukas. Mið 26/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/3 kl. 20:00 Lokas. Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar! SPAMALOT (Stóra sviðið) Lau 22/3 kl. 19:30 13.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 11/4 kl. 19:30 24. sýn Fim 27/3 kl. 19:30 14.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 25. sýn Fös 28/3 kl. 19:30 15.sýn Sun 6/4 kl. 19:30 22. sýn Sun 13/4 kl. 19:30 26. sýn Fim 3/4 kl. 19:30 16.sýn Fim 10/4 kl. 19:30 23. sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Svanir skilja ekki (Kassinn) Lau 22/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Fim 27/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 aukas. Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Fös 28/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn Fim 3/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 22/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 29/3 kl. 20:00 44.sýn Lau 5/4 kl. 22:30 50.sýn Lau 22/3 kl. 22:30 Aukas. Lau 29/3 kl. 22:30 45.sýn Fim 10/4 kl. 20:00 51.sýn Mið 26/3 kl. 20:00 40.sýn Fim 3/4 kl. 20:00 46.sýn Fös 11/4 kl. 20:00 52.sýn Fim 27/3 kl. 20:00 41.sýn Fös 4/4 kl. 20:00 47.sýn Fös 11/4 kl. 22:30 53.sýn Fös 28/3 kl. 20:00 42.sýn Fös 4/4 kl. 22:30 48.sýn Fös 28/3 kl. 22:30 43.sýn Lau 5/4 kl. 20:00 49.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Litli prinsinn (Kúlan) Lau 5/4 kl. 14:00 Frums. Lau 12/4 kl. 14:00 5.sýn Lau 26/4 kl. 14:00 9.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 2.sýn Lau 12/4 kl. 16:00 6.sýn Lau 26/4 kl. 16:00 10.sýn Sun 6/4 kl. 14:00 3.sýn Sun 13/4 kl. 14:00 7.sýn Sun 6/4 kl. 16:00 4.sýn Sun 13/4 kl. 16:00 8.sýn Eitt ástsælasta bókmenntaverk liðinnar aldar. ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 23/3 kl. 13:00 Aukas. Allra síðasta sýning. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 22/3 kl. 13:00 16.sýn Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 22/3 kl. 16:00 17.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. SPAMALOT–„alveg konunglega skemmtilegt bull“ Morgunblaðið ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Opnunarhátíð Tjarnarbíós (Allt húsið!) Lau 29/3 kl. 19:00 Húsið opnar 18:30 ATH. Húsið opnar 18:30 Stóru börnin (Aðalsalur) Lau 22/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR - Númeruð sæti Útundan (Aðalsalur) Fim 10/4 kl. 20:00 Mán 14/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Þri 15/4 kl. 20:00 Athugið! Takmarkaður sýningafjöldi og knappt sýningatímabil Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Sun 30/3 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Norsk-íslensk tónlistarþrenna (Aðalsalur) Fös 28/3 kl. 20:00 Spegilbrot (Hin ólíklegustu rými Tjarnarbíós) Mið 16/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 17:30 Since 1921 Frískandi Cítrus svitalyktareyðir! Cítrus svitalyktareyðirinn er mjög mildur og húðvænn. Samsettur úr náttúrulegum hráefnum. Inniheldur ekki aluminium salt (Ál) Þægilegur sítrónuilmur. Í samhljómi við mann og náttúru. Útsölustaðir Weleda eru heilsuverslanir og apótek um allt land. Velkomin að skoða nýja heimasíðu www.weleda.is www.facebook.com/WeledaIceland

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.