Morgunblaðið - 20.09.2014, Side 40
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2014
Guðlaugur I.
Guðlaugsson,
sölumaður
Brynjar Þ.
Sumarliðason,
Sölumaður
Ásdís H.
Júlíusdóttir
ritari
Reynir Björnsson
lögg. fasteignasali
MIKIÐ AF
ATVINNU- OG
SKRIFSTOFU-
HÚSNÆÐI
Á SÖLUSKRÁ.
LEITIÐ
UPPLÝSINGA
Frábærlega staðsett og sjarmerandi ca 180 fm parhús á tveimur hæðum
með rúmgóðum bílskúr. Húsið er staðsett botnlangagötu og í grónu, barn-
vænu og rólegu umhverfi. Fimm mín. göngufæri frá Seljaskóla. Verönd á jarð-
hæð og stórar svalir á efri hæð. V. 44,8 m. 4609
Eignin verður sýnd mánudaginn 22. sept. milli kl. 17:15 og kl. 18:00.
KLEIFARSEL 27 - 109 RVK
OP
IÐ
HÚ
S
MÁ
NU
DA
G
Rúmgott og vel við haldið ca 260 fm raðhús á frábærum stað í Hafnarfirði.
Innbyggður 37,5 fm bílskúr. Eignin er björt með fimm svefnherbergum og
stofu með útgangi út á rúmgóðar svalir með fallegu útsýni. Verandir báðum
megin við hús. V. 51,5 m. 4610
Eignin verður sýnd þriðjudaginn 23. sept. milli kl. 17:15 og kl. 17:45.
LÆKJARHVAMMUR 25 - 220 HFJ
OP
IÐ
HÚ
S
ÞR
IÐJ
UD
AG
Björt og rúmgóð 108,7 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi.
Íbúðin er mikið endurnýjuð með tvennum svölum til suður og norðurs. V. 31,5
m. 4614
Eignin verður sýnd miðvikudaginn 24. sept. milli kl. 17:15 og kl. 17:45.
KLEPPSVEGUR 138 - 104 RVK
ÍBÚÐ MERKT 02-01
OP
IÐ
HÚ
S
MI
ÐV
IKU
DA
G
Vandað og nýlega standsett endaraðhús á friðsælum og skjólgóðum stað í
Suðurhlíðum. Húsið er teiknað af Halldóri Gíslasyni arkitekt. Lóðin er mjög
falleg með stórri timburverönd. V. 59,9 m. 4581
Eignin verður sýnd miðvikudaginn 24. sept. milli kl. 17:15 og kl. 17:45.
VÍÐIHLIÐ 41 - 105 RVK
ÍBÚÐ MERKT 01-01
OP
IÐ
HÚ
S
MI
ÐV
IKU
DA
G
Falleg og mikið endurnýjuð 154 fm íbúð á hæð og í risi sem hefur verið skipt
upp í tvær íbúðir, auðvelt er að gera íbúðina að einni aftur. Húsið hefu verið
mikið endurnýjað á sl. árum m.a. hefur verið skipt um járn á veggjum og þaki,
rennur, tréverk í kringum glugga og steinhluti múraður. Útitröppur og handriði
eru ný tekið í gegn. Nýleg rafmagnstafla og lagnir og að hluta. Garðurinn hefur
allur verið tekinn í gegn og gerð hefur verið stór hellulögð sameiginleg verönd.
V. 55 m. 4500
Eignin verður sýnd miðvikudaginn 24. sept. milli kl. 17:15 og kl. 17:45.
VESTURGATA 46A - 101 RVK
ÍBÚÐ MERKT 02-01
OP
IÐ
HÚ
S
MI
ÐV
IKU
DA
G
Glæsilegt 304,9 fm einbýlishús á tveimur hæðum teiknað af Sigvalda Thor-
darson arkitekt. Húsið er mjög vandað og stendur á góðum og vinsælum
stað miðsvæðis í Reykjavík. V. 92,3 m. 3255
Eignin verður sýnd þriðjudaginn 23. sept. milli kl. 17:15 og kl. 17:45.
BREKKUGERÐI 26 - 108 RVK
OP
IÐ
HÚ
S
ÞR
IÐJ
UD
AG
Fallegt vel skipulagt og einstaklega vel staðsett einbýlishús í Vesturbæ Kópa-
vogs að mestu á einni hæð. Húsið er 179,8 fm með innbyggðum bílskúr sem
er 26,8 fm, gryfja í bílskúr. Mjög góð ræktuð lóð með miklum gróðri og gras-
flötum. 3 svefnherb. Tvær stofur, arinn. Baðherbergi og gestasnyrting. V. 53,9
m. 4314
Eignin verður sýnd miðvikudaginn 24. sept. milli kl. 17:15 og kl. 17:45.
KÓPAVOGSBRAUT 94 - 200 KÓP.
OP
IÐ
HÚ
S
MI
ÐV
IKU
DA
G
Um er að ræða tvær íbúðir. 99 fm 4ra herbergja íbúð í ris auk 24,5 fm
skúr/geymslu á jarðhæð og 84,6 fm íbúð í kjallara. Sameiginlegur inngangur
er í húsið. Komið er að viðhaldi á íbúðunum. 4553
Eignin verður sýnd mánudaginn 22. sept. milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
BERGSTAÐASTRÆTI 65 - 101 RVK
ÍBÚÐ MERKT 00-01
OP
IÐ
HÚ
S
MÁ
NU
DA
G
Glæsileg 148,2 fm íbúð á 6.hæð í lyftuhúsi ásamt auka geymslu. Íbúðin er
með suður-svalir og miklu útsýni. Innréttingar eru sérsmíðaðar og er m.a. inn-
felld lýsing og lagnir og hátalarar fyrir hljómflutningstæki. *Skipti á minni eign
möguleg V. 64,9 m. 1742
Eignin verður sýnd mánudaginn 22. sept. milli kl. 17:15 og kl. 17:45.
LINDARGATA 33 - 101 RVK
ÍBÚÐ MERKT 06-01
OP
IÐ
HÚ
S
MÁ
NU
DA
G
Þorrasalir 17 – Séríbúðir með einstöku útsýni
• 2ja til 4ra herbergja íbúðir
• Verð frá 31,9 m.
• Tilbúin sýningaríbúð
• Veglegar innréttingar og stórir gluggar
• Svalir með steyptum skilvegg
• Einstök staðsetning og náttúrurík landgæði sem felast í frábæru útsýni
• Örstutt í útivistarparadísina Heiðmörk
• Í stuttu göngufæri er Salaskóli, verslun, heilsugæsla og íþróttamiðstöð
• Golfvöllur GKG við túnfótinn
• Afhending í október 2014
Op
ið
hú
s Opið hús mánudaginn 22. september milli kl. 17 og 18