Stígandi - 01.10.1943, Qupperneq 51

Stígandi - 01.10.1943, Qupperneq 51
STÍGANDI BRÉF 113 „Ný-dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum", Rvík 1896, sem fyrr var getið, er harla merkilegt rit í íslenzkri málssögu. F.nginn, sem vill kynnast til hlítar sögu íslenzkrar orðauðg- unar; fær kornizt hjá að rannsaka hana rækilega í því skyni. Þar birtist örmol ný-yrða, sumra þeirra liinna snjöllustu, sem fest hafa rætur í málinu. Sættu sum ný-yrði Jressi þó næsta mis- jöfnum dómum, þá er þau komu, ný-sköpt og ný-smíðuð, fyrir sjónir mikilsvirts almennings. Man ég vel, að sumir menntamenn og embættismenn í Reykjavík hneyksluðust á sumum þessum ný- gervingum og sögðu, að það þyrfti nýja orðabók með þýðingum á þessari nýju orðabók. Á titilblaðinu er séra Jónas Jónasson á Hrafnagili, síðar skóla- kennari á Akureyri, talinn „aðalhöfundur“. AlJ^ingi 1893 veitti honum nokkurn styrk til samningar á dansk-íslenzkri orðabók. Tókst Björn Jónsson, sem þá var eigandi einnar hinnar mestu og beztu prentsmiðju landsins, Isafoldarprentsmiðju, á hendur að gefa hana út. En þá er farið var að athuga handritið syðra, kom í ljós, að Jrað þarfnaðist mikilla leiðréttinga, eins og við var að búast, Jrví að örðugt er að fullgera svo vandasama ritsmíð sem orðabók, nema auðvelt sé að leita til mikils bókasafns. Hefir séra Jónasi, að líkindum, verið það ljóst, að nokkrar veilur væru í handriti sínu, því að hann fékk Joá Pálma Pálsson og Steingrím Thorsteinsson, skáld, „til þess að yfirfara handritið undir prent- un og laga það, sem laga þyrfti“, að því er Björn Jónsson segir. Var þá horfið að Jrví ráði, að gera ntiklar breytingar á handriti séra Jónasar. Var Jrað stórum aukið og á fjölmarga vegu endur- bætt. Hafði Björn Jónsson á hendi framkvæmd og forustu þess- arar miklu endurskoðunar, en hafði sér Jrar til aðstoðar hina færustu menn, er þá var völ á í höfuðstaðnum. Aðal-samverka- menn lians voru, að ég ætla, þeir Pálmi Pálsson og Steingrímur Thorsteinsson, sem fyrr er getið. Auk Jreirra kvaddi hann sér til liðveizlu ýmsa málhaga menntamenn og málfróða, svo sem Guð- mund Þorláksson, Einar Hjörleifsson (síðar Kvaran) og Guð- mund Björnsson, er þá var ungur héraðslæknir í höfuðstaðnum, en síðar gerðist landlæknir og mikill atkvæðamaður með þjóð vorri. „Hyggjum vér hann manna orðhagastan á íslenzka tungu, liinna yngri menntamanna vorra“, segir Björn Jónsson um hann. Björn Jónsson samdi formála fyrir Iienni, og er hann ritaður á Jnóttmikilli íslenzku og ramm-íslenzkri. Ætti að prenta þennan formála framan við hverja útgáfu af þessari dansk-íslenzku orða- 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.