Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2000, Síða 64

Læknablaðið - 15.05.2000, Síða 64
UMRÆÐA & FRÉTTIR / UMFERÐARSLYS / FORMANNARÁÐSTEFNA í Bandaríkjunum geta unglingar tekið bflpróf 16 ára gamlir en ökuréttindi þeirra eru takmörkuð með ýmsum hætti þar til þeir fá full réttindi. Takmarkanir á ökurétt- indum eru afar breytileg eftir fylkjum en al- gengt er að þeim sé bannað að aka að næt- urlagi og/eða með farþega. Höfundar grein- arinnar leggja til að bann við akstri með farþega verði alls staðar sett inn í reglur um ökuréttindi unglinga. Drusla handa unglingnum? „Ungir karlmenn eru áhættuhópur út af fyrir sig,“ segir Stefán Yngvason og styðst þar við margar rannsóknir á atferli ungra bflstjóra í umferðinni. Margir hafa veit því fyrir sér hvort þar sé bara um að kenna þroska- og reynsluleysi eða hvort þarna sé á ferðinni einhverskonar fíkn eftir spennu, jafnvel afbrigði af sjálfseyðingarhvöt. Úr því verður ekki skorið hér en margir hafa bent á að ef til vill þurfi að endurskoða ökukennsluna og auka fræðslu og þjálfun ungra bflstjóra. Það er verið að bæta úr ýmsu hvað það varðar, svo sem með umferðar- skólanum sem tryggingafélögin starfrækja og einnig með reglum um æfingaakstur. „Þetta getur hvort tveggja stuðlað að betri ökukennslu. Sá sem tekur bflpróf á ekki að geta fengið skírteinið eftir eins til tveggja mánaða ökukennslu að sumarlagi. Það ætti ekki að afhenda þeim skírteinið fyrr en þeir væru búnir að sækja umferðar- skólann og aka í heilt ár undir leiðsögn ætt- ingja. Fyrr eru þeir ekki búnir að kynnast því að aka í alls konar aðstæðum og færð,“ sagði Brynjólfur. Við skulum ljúka þessari samantekt með ábendingu til foreldra sem Brynjólfur vill koma á framfæri. „Það hefur færst í vöxt að foreldrar kaupi bfl handa unglingnum þegar hann fær bílpról'. Þá er gjarnan keyptur gamall, sht- inn og ódýr bfll með því hugarfari að skað- inn sé þá ekki svo mikill þótt hann lendi í árekstri. Vel má vera að bflhræið sé ekki mikils virði en sá sem lendir í árekstri á svona bfl slasast meira en ella vegna þess hversu lélegur bfllinn er. En því miður virð- ist vitneskja fólks um öryggi bifreiða ekki vera nóg og úr því þurfum við að bæta.“ -ÞH Heimildir 1. Um þetta birtist fróöleg grein í Scientific Ameri- can síðastliöiö haust: McDonald JW and the Re- search Consortium of the Christopher Reeve Paralysis Foundation. Repairing the Damaged Spinal Cord. Scientific American 1999; 281: 64-73. 2. Chen L-H, Baker SP, Braver ER, Li G. Carrying Passengers as a Risk Factor for Crashes Fatal to 16- and 17-Year-Old Drivers. JAMA 2000; 283: 1578-82. Formannaráðstefna LÍ Boðað er til formannaráðstefnu samkvæmt 9. grein laga Læknafélags íslands föstudaginn 12. maí næst- komandi í Hlíðasmára 8. Ráðstefnan hefst kl. 10:00. Dagskrá: 10:00-12:30 Skýrsla formanns LÍ, afgreiðsla ályktana 1999, kjara- mál og störf stjórnar Skýrslur formanna aðildarfélaganna Skýrsla formanns Félags íslenskra heimilislækna Skýrsla formanns Félags sjálfstætt starfandi heimilis- lækna Skýrsla formanns Sérfræðingafélags íslenskra lækna Skýrsla formanns samninganefndar sjúkrahúslækna Skýrsla formanns samninganefndar sérfræðinga Starfsemi Fræðslustofnunar lækna Starfsemi Lífeyrissjóðs lækna Starfsemi Læknablaðsins Starfsemi orlofsnefndar Starfsemi öldungadeildar Starfsemi siðfræðiráðs Starfsemi orðanefndar 12:30-13:30 Matarhlé Samskipti lækna og lyfjafyrirtækja Áfangaskýrsla - Jón G. Snædal varaformaður LÍ kynnir Umræður Símenntun lækna Áfangaskýrsla - Stefán B. Matthíasson formaður Fræðslustofnunar lækna kynnir Umræður Kjaramál/kjararáð Umræður 15:00-15:30 Kaffihlé Áframhald skýrslna Umræður Önnur mál 17:00 Fundarlok 19:00 Kvöldverður haldinn á Grand Hóteli, Sigtúni 38, fyrir fulltrúa á fundin- um og stjórn Læknafélags íslands ásamt mökum 382 Læknablaðið 2000/86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.