Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.2000, Qupperneq 69

Læknablaðið - 15.05.2000, Qupperneq 69
UMRÆÐA & FRÉTTIR / BROSHORNIÐ Sögur af læknastofunni Bjarni Jónasson skrifar Sendið efni í anda læknaskops í Broshornið, Læknablaðinu, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi eða í bréfsíma 564 4106 eða á netfang: bjarn i.jonasson @ gb.hgst.is Getið þess hver sendir, en það sem birtist verður undir dulnefni. Læknablaðið áskilur sér rétt til að lagfæra texta. Ólæknandi kvef Kona á miðjum aldri kom til læknis, þrælstífluð af kvefi og með óstöðvandi hósta. Læknirinn skrifaði upp á hóstamixtúru handa konunni, en það breytti engu. Konan leitaði aftur til læknisins og fékk nú hjá honum töflur, sem gerðu ekki neitt gagn heldur. Enn kom konan og í þetta skipti ráðlagði læknirinn henni að fara heim í heitt bað. Að því loknu ætti hún að opna dyr og glugga, standa svo í dragsúgnum og vera helst nakin. „Ertu eitthvað verri," sagði konan, „þú veist að þá fæ ég lungnabólgu.“ „Allt í lagi,“ sagði læknirinn „ég veit að ég get læknað þig af lungnabólgu.“ Neftóbak Maður um fimmtugt gekk inn til læknisins, settist á skoðunarbekkinn og tók upp sígarettupakka. Pegar læknirinn kom til að ræða við manninn tók hann síga- rettu úr pakkanum, reif bréfið utan af henni og tók að troða tóbakinu upp í nösina á sér. „Eg sé að þú þarft svo sannarlega á hjálp minni að halda,“ sagði læknirinn. „Pú segir nokkuð," sagði maðurinn. „ Áttu eld?“ Heilsuheilræði Talandi um tóbak, þá er við hæfi að birta heilsuheil- ræði nýliðins febrúarmánaðar eftir Pétur Pétursson, mNSMH, yfirlækni og heilsuhvata, Heilsugæslustöð- inni á Akureyri, með leyfi höfundar: Hver, sem tóbaksruddann reykir, reynir frelsissviptingu. Hann æðar skemmir, krabba kveikir og kœfir holdsins lyftingu. Eyrnaverkur Kona kom til læknis og kvartaði um verk í eyra. Þeg- ar læknirinn fór að skoða konuna sá hann bandspotta ganga út úr eyranu. Læknirinn byrjaði að toga í spott- ann. Hann togaði og togaði og brátt var kominn heill bandhnykill úr eyranu. Loks þurfti læknirinn að toga aðeins fastar og þá kom stór blómvöndur út úr eyr- anu. „Guð minn góður,“ hrópaði læknirinn upp yfir sig „hvaðan kom þessi eiginlega?“ „Hvemig ætti ég að vita það?“ sagði konan. „Viltu ekki bara lesa hvað stendur á kortinu?" „Batnaði þér þá ekkert við aðgerðina á homhimn- unni?“ „Jú, jú, heilmikið. Eg sé deplana miklu betur núna.“ Kröfur nútímans Landsbyggðarlæknir á Norðurlandi var vakinn um miðja nótt. í símanum var maður, sem krafðist þess að vita hvað það kostaði að fá lækninn í vitjun. „Sextánhundruð krónur,“ sagði læknirinn og barðist við það að halda sér vakandi. „Ja hérna,“ sagði maðurinn. „En hvað kostar þá fyrir mig að koma til þín á stofu?“ „Ellefuhundruð krónur.“ „Allt í lagi,“ sagði maðurinn „ég kem þá til þín á stofuna eftir 15 mínútur.“ Lauslegt endurmat Eiríkur kom í læknisskoðun og læknirinn sá ástæðu til þess að láta taka af honum röntgenmyndir. Þegar Einkur kom í viðtal stuttu seinna tjáði læknirinn hon- um að hann þyrfti að fara í rándýra aðgerð og að henni lokinni í langt veikindafrí, sennilega um eitt ár. „Ég hef nú ekkert efni á því,“ sagði Eiríkur heldur stúrinn. „Ég get að minnsta kosti ekki verið í burtu frá vinnu í heilt ár. Er alls ekkert annað til ráða?“ „Látum okkur sjá,“ sagði læknirinn. „Ég gæti svo sem látið kíkja aftur á myndirnar.“ Ring-ring Sjúklingur af eldri kynslóðinni hafði gengið til háls-, nef- og eyrnalæknis í mörg ár til að losna við hringj- andi hávaða í eyrunum. Dag nokkurn kom hann til læknisins og sagði: „Ég hef góðar og slæmar fréttir að færa þér.“ „Lofðu mér að heyra góðu fréttirnar fyrst," sagði læknirinn. „Ég heyri ekki hringingarnar lengur.“ „En stórkostlegt," sagði læknirinn. „En slæmu fréttirnar?" „Nú heyrist mér alltaf vera á tali.“ Að lokum Kollegar, sendið efni f Broshornið. Möguleikarnir eru umtalsverðir á því að það verði birt. Höfundur er heilsugæslulæknir í Garðabæ og stjórnarmaður í Nordisk Selskap for Medisinsk Humor. Betur sjá augu „Læknir, ég sé ennþá deplana fyrir augunum." Læknablaðið 2000/86 385
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.