Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2001, Síða 10

Læknablaðið - 15.07.2001, Síða 10
FRÆÐIGREINAR / RITSTJÓRNARGREIN töku, sérstaklega hvað snerlir verki og færni sjúklinga eftir aðgerðina. A hinn bóginn er kvið- sjáraðgerð tímafrekari og dýrari en opin aðgerð. Hvort tveggja væri auðveldara að réttlæta ef sjúk- lingar væru komnir fyrr til vinnu eða útskrifuðust fyrr af sjúkrahúsi eftir kviðsjáraðgerð. Hins vegar hefur ekki tekist að sýna fram á þetta með sannfærandi hætti, og ef munur er fyrir hendi, er allt sem bendir til þess að hann sé lítill. Hægt er að spyrja sig hvort samanburður á þessum tveimur aðgerðum hafi hingað til verið ófullkominn. Til dæmis er ekki lilið á nákvæmni greiningar í rannsóknunum að ofan, sem margir skurðlæknar telja mjög mikilvægan þátt, ekki síst þegar um er að ræða konur á frjósemiskeiði þar sem rétt greining getur verið snúin. Hjá þessum hópi sjúklinga er greining mun nákvæmari með kviðsjá en við opna aðgerð, til dæmis er auðveldara að skilja eftir óbólginn botnlanga og koma þannig í veg fyrir fylgikvilla sem fylgja botnlangatöku (15,16). Á hinn bóginn hefur reynst erfitt að sýna fram á með sannfærandi hætti að bætt greining hafi marktæk áhrif á afdrif sjúklinganna eftir aðgerð. Þó er ljóst að hjá ákveðnum hópum sjúklinga, eins og til dæmis offitusjúklingum, er margt sem bendir til þess að kviðsjáraðgerð hafi aukið vægi í samanburði við opna aðgerð (17). Rannsóknir á dýrum hafa ennfremur bent til minni samvaxtamyndunar eftir kviðsjáraðgerð (18). Síðasta orðið hefur því ekki verið sagt í þessari umræðu, en eins og staðan er í dag virðist hin aldargamla, opna botnlangataka standa vel fyrir sínu. Heimildir 1. McBurney C. The incision made in the abdominal wall in cases of appendicitis with a description of a new method of operating. Ann Surg 1984; 20: 38. 2. Pieper R, Kager L, Nasman P. Acute appendictis: a clinical study of 1018 cases of emergency appendectomy. Acta Chir Scand 1982; 148; 51-62. 3. Blind PJ, Dahlgren ST. The continuing challenge of the negative appendix. Acta Chir Scand 1986; 152; 623-7. 4. Mueller BA, Daling JR, Moore DE. Appendectomy and the risk of tubal infertility. NEJM 1986; 315:1506-9. 5. Andersson RE, Hugander A, Thulin AJG. Diagnostic accuracy and perforation rate in appendicitis: association with age and sex of the patient and with appendectomy rate. Eur J Surg 1992; 158: 37-41. 6. Chang FC, Hogle HH, Welling DR. The fate of the negative appendix. Am J Surg 1973; 126; 752-4. 7. Semm K. Endoscopic appendectomy. Endoscopy 1983; 15: 59- 64. 8. Apelgren KN, Molnar RG, Kisala JM. Laparoscopic is not better than open appendectomy. Am Surg 1995; 61: 240-3. 9. Martin LC, Puente I, Sosa JL, Bassin A, Breslaw R, McKenney MG. Open versus laparoscopic appendectomy. A prospective randomized comparison. Ann Surg 1995; 222:256- 62. 10. Slim K, Pezet D, Chipponi J. Laparoscopic or open appendectomy? Critical review of randomized, controlled triais. Dis Colon Rectum 1998; 41: 398-403. 11. McCall JL, Sharples K, Jadallah F. Systematic review of randomized controlled trials comparing laparoscopic with open appendectomy. Br J Surg 1997; 84:1045-50. 12. Temple LKF, Litwin DE, McLeod RS. A meta-analysis of laparoscopic versus open appendectomy in patients suspected of having acute appendicitis. Can J Surg 1999; 42; 377-83. 13. Hellberg A, Rudberg C, Kullman E, Enochsson L, Fenyö G, Graffner H, et al. Prospective randomized multicentre study of laparoscopic versus open appendectomy. Br J Surg 1999; 86; 48-53. 14. Pedersen AG, Petersen OB, Wara P, Ronning H, Qvist N, Laurberg S. Randomized clinical trial of laparoscopic versus open appendectomy. Br J Surg 2001; 88: 200-5. 15. Moberg AC, Montgomery A. Appendicitis: laparoscopic versus conventional operation: a study and review of the literature. Surg Laparosc Endosc 1997; 7: 459-63. 16. Moberg AC, Ahlberg G, Leijonmarck CE, Montgomery A, Reiertsen O, Rosseland AR, et al. Diagnostic laparoscopy in 1043 patients with suspected acute appendicitis. Eur J Surg 1998; 164: 833-40; discussion 841. 17. Enochsson L, Hellberg A, Rudberg C, Fenyö G, Gudbjartsson T, Kullman E, et al. Laparoscopic vs open appendectomy in overweight patients. Surg Endosc 2001; 15: 387-92. 18. Tittel A, Treutner KH, Titkova S, Öttinger A Schumpelick V. New adhesion formation after laparoscopic and conventional adhesiolysis: a comparative study in the rabbit. Surg Endosc 2001; 15: 44-6. 606 Læknablaðið 2001/87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.