Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.2001, Qupperneq 26

Læknablaðið - 15.07.2001, Qupperneq 26
FRÆÐIGREINAR / BRÁÐAOFNÆMI OG ASTMI 45 - 40 - 35 - 30 - I Medical Students j Controls Figure 1. Percantage ofpositive skin prick test (3 mm or more) among medical students and controls. Table 1. Percentage prevalence of positive answers among medical students and controls. Medical students Controls P- Questions N=100 N=102 values Have you had wheezing or whisling in your chest at any time in the last 12 months? ii 16 ns Have you ever had asthma? 17 7 <0.05 Have you had an attack of asthma in the last 12 months? 7 2 ns Do you have any nasal allergies, including hay fever? 27 24 ns Have you ever had eczema of any kind or skin allergy? 42 50 ns Did you in childhood have chronic eczema in antecubital flexures and/or popliteal fossae? 16 7 ns Have you at any time had an urticaria? 27 13 <0.05 Have you ever had a drug allergy? 13 11 ns Have you ever had an illness or trouble caused be eating a particular food or foods? 16 22 ns Have you nearly always had the same illness or trouble after eating that type of food? 10 13 ns baki sé hættara við ofnæmi en þeim sem hafa niinni menntun. Sé sú fullyrðing rétt gætu umhverfisþættir legið þar að baki svo sem minni fjölskyldustærð og færri systkini eða minni snerting við dýr í æsku meðal þeirra sem hafa meiri menntun. Pótt allmikið sé til af faraldsfræðilegum rannsóknum á ofnæmi og ofnæmissjúkdómum hjá stúdentum hefur okkur, höfundum þessarar greinar, ekki tekist að finna neinar rannsóknir þar sem borið er saman algengi ofnæmis meðal langskólagenginna og samanburðar- hóps á sama aldri. í Evrópukönnuninni Lungu og heilsa (16) var meðal annars spurt um nám, störf og menntun. Af þeim 537 einstaklingum, með marktækar niður- stöður á húðprófum, svöruðu 79 játandi spurning- unni: Stundar þú nám sem fullt starf? í hópi þeirra sem höfðu ofnæmi svöruðu 25% þessari spurningu játandi, en í hópi þeirra sem ekki höfðu ofnæmi svöruðu 12% þessari spurningu játandi (p=0,002). Þetta svarar þó ekki því hvort fólki með lang- skólamenntun hættir yfirleitt oftar til að fá ofnæmi en fólki með skemmri menntu, né heldur því hvort unglingar með ofnæmi sækist frekar eftir menntun en þeir sem ekki hafa ofnæmi, vegna þess að ofnæmi er algengara í yngri aldurshópunum þar sem stærra hlutfall hvers árgangs er enn í fullu námi. Tilgangur rannsóknar okkar var að kanna algengi bráða- ofnæmis og ofnæmistengdra einkenna meðal lækna- nema og bera niðurstöðurnar saman við niðurstöður meðal jafnaldra þeirra sem þátl tóku í Evrópu- könnuninni Lungu og heilsa. Rannsóknin var gerð með samþykki Tölvu- nefndar. Efniviður og aðferðir Allir læknanemar á aldrinum 20-25 ára mynduðu rannsóknarhópinn. Þeir voru 113 talsins. I saman- burðarhópnum voru þeir sem tóku þátt í íslenska hluta Evrópukönnunarinnar Lungu og heilsa og voru þá á aldrinum 20-25 ára. Þeir voru valdir af handahófi úr þjóðskrá og bjuggu á Reykjavíkursvæðinu frá Hafnarfirði í Mosfellsbæ (16,17). Sömu spurningalistar voru lagðir fyrir alla þátttakendur um ofnæmi í ætt, fjölda systkina, aðstæður á heimili og dýrahald í æsku, vistun í leikskóla eða hjá dagmömmu fram að fimm ára aldri og reykingavenjur (16,17). Einnig var spurt um einkenni frá öndunarfærum, ofnæmisexem, ofsa- kláða og ofsabjúg, fæðuofnæmi. lyfjaofnæmi og ofnæmiseinkenni af dýrum, gróðri og heyryki. Ofnæmisrannsóknir voru framkvæmdar með pikk-aðferð og var prófað fyrir eftirtöldum ofnæmis- vökum: Birki, túnvíngul, hestum, köttum, hundum, Dermatophagoides pteronyssinus, Lepidoglyphus destructor, Cladosporium herbarum og Alternaria alternata. Þetta eru sömu ofnæmisvakar og í Evrópukönnunini en í þeirri könnun voru notaðar fasettur (phazets) nema fyrir Lepidoglyphus destructor. í þessari rannsókn voru notaðar ofnæmis- lausnir frá ALK í Danmörku. I báðum rann- sóknunum var prófað fyrir Lepidoglyphus destructor með ofnæmislausn frá ALK. Framkvæmd prófsins og úrlestur var að öðru leyti með sama hætti í báðum rannsóknunum (16). Skilgreiningar: Húðpróf var talið jákvætt ef svörunin var 3 mm eða meira fyrir einum eða fleiri ofnæmisvökum. Uppsafnað algengi astma (cumu- lative prevalence) var skilgreint sem hundraðshluti þeirra sem svöruðu játandi báðum eftirfarandi spurningum: „Hefur þú nokkurn tíma fengið astma?“ og „var það staðfest af lækni?" Tölfræði: Samanburður á hópum var gerður með kí-kvaðratsprófum. Marktækur munur miðast við p- gildi undir 0,05. 622 Læknablaðið 2001/87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.