Læknablaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 12
FRÆÐIGREINAR / RITSTJÓRNARGREIN
fyrir öryggi kalsíumgangaloka, höfðu rniklu tíðari
fjárhagsleg tengsl við framleiðendur þessara lyfja (í
24 tilvikum af 25) heldur en þeir höfundar sem voru
gagnrýnir á notkun þeirra (í 11 tilvikum af 30) (19). í
þessari rannsókn kom einnig fram, að skýrt var frá
mögulegum hagsmunaárekstrum höfunda aðeins í
tveimur greinum af 70. Frá þessari rannsókn var sagt
í leiðara Læknablaðsins fyrir nokkru (20).
Því vaknar spurningin: Er þörf á að skerpa rit-
stjórnarstefnu Læknablaðsins og gera hana skýrari
hvað varðar hagsmunatengsl?
Heimildir
1. Charatan F. Doctors say they are not influenced by drug
companies’ promotions. Br Med J 2001; 322: 1081.
2. Sheldon T. GPs warned on accepting hospitality from drug
companies. Br Med J 2001; 322:194.
3. Letters, JAMA 2000; 283: 2655-8.
4. Kassirer JP. Finacial indegestion. JAMA 2000; 284: 2156-7.
5. Wazana A. Physicians and the pharmaceutical industry. Is a
gift just a gift? JAMA 2000; 283: 373-80.
6. Tenery RM. Interaction between physicians and the health
care technology industry. JAMA 2000; 283: 391-3.
7. Wilmshurst P. Academia and industry. Lancet 2000; 356:338-9.
8. Kostun, staða höfundar og ábyrgð. Læknablaðið 2001; 87:908-9.
9. Björnsson Á. „Þá skiptir mestu máli að maður græði á því.“
Læknablaðið 2001; 87: 941.
10. Kahn JO, Cherng DW, Mayer K, Murray H, Lagakos S.
Evaluation of HIV-1 immunogen, an immunological modifier,
administered to patients infected with HIV having 300 to
549X106/L CD4 cell counts. A randomized controlled trial.
JAMA 2000; 284: 2193-202.
11. Blumenthal D, Campbell EG, Anderson MS, Causino N, Louis
KS. Withholding research results in academic life science.
Evidence from a national survey of faculty. JAMA 1997; 277:
1224-8.
12. Drug-company decision to end cancer trial [editorial]. Lancet
1999; 354: 1045.
13. Bergquist D. Industribeslut att stoppa studier - viktigt
information om att och varför sá sker. Lákartidningen 2000;
97: 5367-8.
14. The tightening grip of big pharma [editorial]. Lancet 2001; 357:
1141.
15. Vallance P. Releasing the grip of big pharma. Lancet 2001; 358:
664.
16. Reidenberg MM. Releasing the grip of big pharma. Lancet
2001; 358: 664.
17. Rafnsson V. Rannsóknir í læknisfræði, vísindi eða viðskipti.
Skilmerki vísindatímarita og birting rannsóknarniðurstaðna.
Læknablaðið 1999; 85: 727-32.
18. Hussain A. Smith R. Declaring finacial competing interests:
survey of five general medical journals. Br Med J 2001; 323:
263-4.
20. Stelfox HT, Chua G, O'Rourke K, Detsky AS. Conflict of
interest in the debate over calium channel antagonists. N Engl
J Med 1998; 338:101-5.
21. Jóhannsson M. Siðfræði lækna og lyfjaframleiðendur [rit-
stjórnargrein]. Læknablaðið 1998; 84: 719-20.
972
Læknablaðið 2001/87