Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 82

Læknablaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 82
MINNISBLAÐ Ráðstefnur og fundir Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru beðin að hafa samband við Læknablaðið. 25.-26. janúar 2002 í Osló. NUGA, Nordisk Urogynekologisk Arbeidsgruppes Ársmote. Nánari upp- lýsingar: ariann.bache@pharmacia.com 3.-7. febrúar 2002 í Eilat, ísrael. 2nd International Conference on Ethics Education in Medical School. Nánari upplýsingar: meeting@isas. co.il 10.-13. apríl 2002 í Brussel. The 36th Annual Scientific Meeting of The European Society for Clinical Investigation (ESCI). Skilafrestur ágripa 10. desember. Upplýsingar: travex. congres@skynet. be 29. maí-1. júní 2002 í Reykjavík. The 33rd Scandinavian Neurology Congress and the 2nd Scandinavian Congress of Neurological Nursing. Upplýsingar: Ráðstefnuþjón- usta Congress Reykjavík, Lára B. Pétursdóttir. Sími: 585 3900; netfang: congress@congress.is Veffang: http://www.neurocongress.hi.is 7.-9. júní 2002 Á ísafirði. XV. þing Félags íslenskra lyflækna. Nánar auglýst síðar. Upplýs- ingar hjá formanni félagsins, Runólfi Pálssyni: runolfur@landspitali.is og fram- kvæmdastjóra þingsins, Birnu Þórðardóttur: birna@icemed.is 9. -13. júní 2002 í Reykjavík. Emergency Medicine Between Continents. Nánari upplýsingar er að finna á vef Landspítala háskólasj ú krah úss: www. landspitali.is 10. -12. júní 2002 I Árósum. Annað norræna faraldsfræði- þingið. Upplýsingar: Helle Obenhausen Andersen. Sími: +45 89 42 31 28. Netfang: ha@soci.au.dk 14.-16. júní 2002 ( Reykjavík. Sjötta norræna ráðstefnan um hjartaendurhæfingu á vegum Félags fagfólks í hjarta- og lungnaendurhæf- ingu. Ráðstefnan fer fram á ensku. Nánari upplýsingar: magnusbe@reykjalundur. is 14.-17. júlí 2002 í Helsinki, Finnlandi. Sjöunda Evrópu- þingið í taugameinafræði, „Neuropatho- logy 2002“. Nánari upplýsingar: neuropathology2002@congrex. fi og/eða á veffangi: http://www. congrex. fi/neuropathology2002 4. -7. september 2002 í Þrándheimi. 12. norræna heimilis- læknaþingið. Skilafrestur ágripa 1. mars 2002. Upplýsingar: http://www.medisin. ntnu.no/ism/nordisk2002 5. -8. september 2002 í Montréal, Kanada. The 3rd Inter- national DNA Sampling Conference. The themes of the conference: Population Genetics and Community Genetics; Research: DNA Sampling and Banking; Public and Private Databases; Discri- mination; Benefit-Sharing and Patents. Nánari upplýsingar: http://www. humgen. umontreal. ca Sími: (514)343-2142 14.-18. september 2002 í Kaupmannahöfn. Á vegum World Federation for Medical Education. Global Standards in Medical Education For Better Health Care. Nánari upplýsingar: wfme2002@ics.dk 21.-26. september 2003 í Santiago, Chile. XVII þing FIGO, Fede- ration International Gynecology & Obstetrics. Nánari upplýsingar: FIGO 2003 Congress Secretariat, c/o Events International Meeting Planners Inc. Attn.: Rita De Marco, 759 Victoria Square, Suite 300, Montréal, Ouébec, Canada H2Y 2J7. Sími: (514) 286-0855; bréfasími: (514) 286-6066; netfang: demarcor@eventsintl. com Imigran GlaxoSmithKline STUNGULYF sc; N 02 CC 01 RE 1 ml inniheldur; Sumatriptanum INN, súkkínat, 16,8 mg, samsvarandi Sumatriptanum INN 12 mg, Natrii chloridum 7 mg, Aqua ad iniectabilia ad 1 ml. TÖFLUR; N 02 CC 01 RE Hver tafla inniheldur: Sumatriptanum INN, súkkinat, samsvarandi Sumatriptanum INN 50 mg eða 100 mg. Eiginleikar: Súmatriptan virkjar sérhæft serótónínviðtaka af undirflokki 5-HT1D i heilaæðum. Verkun lyfsins hefst 10-15 mínútum eftir gjöf undir húð og um 30 mínútum eftir inntöku Ábendingar; Erfið mígreniköst, þar sem ekki hefur náðst viðunandi árangur með öðrum lyfjum. Cluster (Hortons) höfuðverkur. Lyfið á einungis að nota, þegar greiningin migreni eða Cluster-höfuðverkur ervel staðfest. Frábendingar: Kransæðasjúkdómur, alvarlegur háþrýstingur, blóðrásartruflanir i útlimum, nýrnabilun, lifrarbilun. Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Ekki má nota samtimis lyf, sem innihalda ergótamin. Imigran má ekki gefa fýrr en 24 klst. eftir gjöf ergótamins og ergótamin má ekki gefa fyrr en 6 klst. eftir gjöf Imigran. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki er vitað hvort lyfið geti skaðað fóstur en dýratilraunir benda ekki til þess. Ekki er vitað hvort lyfið skilst út i móðurmjólk. Aukaverkanir: Allt að 50% sjúklinganna fá einhverjar aukaverkanir. Ýmis þessara óþæginda hverfa eftir 30-60 min. og gætu sum þeirra verið hluti af mígrenikastinu. Algengar (>1%); Óþægindi á stungustað. Þreyta, sljóleiki. Timabundin blóðþrýstingshækkun og húöroði. Ógleði og uppköst. Máttleysi og spenna i vöðvum. Náladofi og hitatilfinning. Svimi. Þrýstingstilfinning með mismunandi staðsetningu, oftast fyrir brjósti. Sjaldgæfar (0,1% - 1%); Hækkun lifrarenzýma í blóði. Milliverkanir: Ekki má nota samtímis lyf sem innihalda ergótamín. Engar sérstakar milliverkanir hafa fundist við própranólól, díhýdróergótamin, pízótifen eða alkóhól. Varúð: Vara ber sjúklinga við stjórnun vélknúinna ökutækja samtimis notkun lyfsins. Við notkun lyfsins geta komið fram tímabundin einkenni eins og brjóstverkur og þrýstingstilfinning, sem getur orðið töluverð og getur leitt upp i háls. Þó þessi einkenni likist hjartaöng, heyrir til undantekninga að þau séu af völdum samdráttar i kransæðum. Herpingur i kransæðum getur leitt til hjartsláttartruflanna, blóðþurrðar og hjartavöðvadreps. Sjúklinga, sem verða fyrir slæmum eða langvarandi einkennum, sem líkjast hjartaöng, ber aö rannsaka með tilliti til blóöþurröar. Athugiö: Stungulyfiö má ekki gefa i æð vegna herpings í kransæðum og mikillar blóðþrýstingshækkunar, sem getur átt sér stað. Vegna takmarkaðrar kliniskrar neyslu er ekki mælt með notkun lyfsins handa sjúklingum eldri en 65 ára. Skammtastærðir handa fullorðnum: Lyfið á að gefa við fyrstu merki um migrenikast en getur verkað vel þó það sé gefið siðar. Imigran er ekki ætlað til varnandi meðferðar. Töflur: Venjulegur upphafsskammtur er ein 50 mg tafla. Sumir sjúklingar geta þó þurft 100 mg. Ef einkennin koma fram á nýjan leik má gefa fleiri skammta þó ekki meira en 300 mg á sólarhring. Töflurnar á að gleypa heilar með vatni. Stungulyf: Venjulegur upphafsskammtur er 6 mg (ein sprauta) undir húð. Ef ekki fæst fullnægjandi árangur má gefa aðra sprautu (6 mg) innan 24 klst., en minnst ein klst. verður að líða á miíli lyfjagjafa. Takmörkuö reynsla er af gjöf fleiri en fjögurra skammta (24 mg) á mánuöi. Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlað börnum. Pakkningar og verð: Stungulyf: einnota dæla 0,5 ml (= 6 mg virkt efni) x 2 - 7.685 - kr einnota dæla 0,5 mg (= 6 mg virkt efni) x 2 + lyfjapenni (Glaxopen).' 7.685 - kr. Töflur 50 mg: 12 stk. (þynnupakkað)" 10.962 " kr. Töflur 100 mg: 6 stk. (þynnupakkað)' 9.313 ' kr. Skráning lyfsins i formi stungulyfs er bundin þvi skilyrði, að notkunarleiðbeiningar á islenzku um meðfylgjandi lyfjapenna (Glaxopen) fylgi hverri pakkningu þess. Skráning lyfsins er bundin þvi skilyrði að ávisanir takmarkist við mest eina pakkningastærð hvors lyfjaforms.19.03.01. 1042 Læknabladið 2001/87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.