Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 67
FRÁ HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTI OG LANDLÆKNI Lyfjamál 99 Geðdeyfðarlyf á Norðurlöndum Notkun geðdeyfðarlyfja heldur áfram að auk- ast eins og línuritin hér að neðan sýna. Aðeins virðist þó draga úr vextinum hjá okkur á yfirstandandi ári, en óvíst er hvort framhald verður á því. Nokkur árs- tíðasveifla er greinilega til staðar þegar ársfjórðungs- tölur eru skoðaðar. Það sem mest sker í augu er hinn gífurlegi munur á okkur og hinum Norðurlöndunum. Á síðasta ári er notkun okkar 50% meiri en Svía sem næstir okkur koma og 270% meiri en Færeyinga sem eru með minnsta notkun. Það virðist vera verðugt rannsókn- arefni að finna hver er leyndardómur Færeyinga í þessu efni. SDS á 1000 íbúa á dag Notkun geðdeyfðarlyfja (N06A) a Norðurlöndum 1999-2001 -A- Danmörk Finnland ísland Noregur Svíþjóö Færeyjar Notkun geddeyfðarlyfja (N06A) á íslandi (ársfjórðungstölurfrá 1991 til 3. ársfjórðungs 2001) SDS á 1000 íbúa á dag N06AA Ósérhæföir mónóamín endurupptöku- hemlar N06AB Sérhæföir serótónín endurupptöku- hemlar N06AF MAO-hemlar, ósérhæfðir N06AG MAO-hemlar, tegund A N06AX Önnur geödeyfðarlyf Læknablaðið 2001/87 1027
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.