Læknablaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 56
Eftir tíðahvörf er konan komin á þann aldur að hún er
laus við óvissu æskunnar. Þess vegna er sanngjarnt að
hún sé einnig laus við óæskilega spennutilflnningu
brjóstum þrátt fyrir að hún sé á meðferð við óþægindum
af völdum tíðahvarfa.
Þegar Livial er notað eru blæðingar og
spennutilfmning í brjóstum sjaldan til vandræða.2 Livial
hefur sértæka verkun á tiltekna vefí og hefur ekki
östrógenáhrif á legslímhúð og á brjóst.1 Livial veitir
konunni aukið frelsi eftir tíðahvörf.
eða blóðrek (thrombo-embolic
^^Kses) eða saga um slíka kvilla.
^^Rngar frá fæðingarvegi af óþekktum
lum. Alvarlega skert lifrarstarfsemi.
Meðganga og brjóstagjöf: Livial á hvorki
á meðgöngutíma né við bijóstagjöf.
____jirorð og varúðarreglur: Livial er
ek^^^uð til getnaðarvarna. Meta á
hugsJ^^L áhættu eða ávinning af
meðferm^^'ið eftirfarandi sjúkdóms-
einkenni: n^Bjúkdóm eða sögu um slíkan
sjúkdóm; trufllBtfituefnaskiptum. Hætta
á meðferð ef fn^kkoma einkenni um
segamyndun eða blOT^^ef niðurstöður
lifrarprófa verða óeðlileg^^^zula vegna
gallteppu kemu fram. Blæ^pr eða
blettablæðing frá fæðingarvegi sen
fram fyrst eftir að taka lyfsins hefst geTf
verið vegna áhrifa frá östrógenum sem
líkaminn framleiðir ennþá
innihalda östrógen og tekin voru
meðferð hófst. Orsök blæðinga sem
eftir þriggja mánaða meðferð eða við-
varandi blæðinga á að rannsaka gaum-
gæfilega; í flestum tilvikum fmnst hins
vegar ekki ástæða fyrir blæðingunum. Eins
og við notkun annarra stera með
hormónaverkun er árleg læknisskoðun
ráðlögð. Milliverkanir: Þar sem Livial
getur aukið fíbrínsundrun í blóði getur það
aukið verkun segavamalyfja. Þessi áhrif
hafa komið í Ijós við samtímis notkun
warfaríns. Aukaverkanir: Stöku sinnum
koma fram blæðingar frá fæðingarvegi eða
blettablæðingar, útferð, verkir í bijóstum
eða kviðverkir, einkum á fyrstu mánuðum
^meðferðarinnar. Aðrar aukaverkanir sem
sinnum hafa komið fram eru:
Höfuðverkur eða mígreni, bjúgur, svimi,
kláði, þyngdaraukning, ógleði, útbrot,
hárvöxtur og þunglyndi.
Bráð eiturhrif af tíbólóni í
Þess vegna er ekki líklegt
nokkrar töflur eru
ofskömmtun
og konur
að
teknar í einu.
gætu komið
geta
Engin sérhæfð
Einkennameðferð skal
Texti styttur, frekari
sérlyfjaskrá.
Pakkningar og verð 1.
28 stk. x 1 (þynnupakkað):
28 stk. x 3 (þynnupakkað):
Afgreiðslutilhögun: Lyfið er
Greiðslufyrirkomulag: E
fæðingarvegi.
" þekkt.
þykir.
texta í
Umboðs- og dreifingaraðili:
Pharmaco hf., Hörgatún 2, 210 Garðabæ.
Heimildir:
1. Rymer J.M. The effects of tibolone-
Gynecol. Endocrinol. 1998; 12:213'
220.
2. Hammar M. et al. A double-blind-
randomised trial comparing the effect*
of tibolone and continous combined
hormone replacement therapy ^
postmenopausal women with menopau*
sal symptoms. Br. J. Obstet and
Gynaecol. 1998; 105:904-911.
iimt y tibolofi
LYKILL AÐ I AUKNU FRELSl
LIVIAL Organon, 950170
TÖFLUR; G 03 D C 05
Hver tafla inniheldur: Tibolonum INN 2,5
mg. Hjálparefni: kartöflusterkja, magnesí-
umsterat, askorbýlpalmítat og mjólkursykur
(laktósa). Abendingar: Uppbótarmeðferð
við einkennum östrógenskorts við tíðahvörf
(eðlilegum eða eftir skurðaðgerð). Til
vamar beinþynningu vegna östrógenskorts.
Skammtar: 1 tafla (2,5 mg) á dag samfellt
án hlés. Lyfið er ekki ætlað bömum. Frá-
bendingar: Þungun og brjóstagjöf.
Hormónatengd æxli eða gmnur um þau.
Kvillar í hjarta- eða æðakerfi eða blóðflæði
til heilans t.d. segabláæðabólga, sega-