Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 48
UMRÆÐA & FRÉTTIR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEINÍNGAR Eldri einstaklingar með háþrýsting hafa oft meira gagn af lyfjameðferð en þeir sem yngri eru þar sem áhætta þeirra á að fá æðasjúkdóma er meiri en þeirra sem yngri eru. Þeir þola blóðþrýstingsmeðferð álíka vel og yngri einstaklingar. 'Z Hjá einstaklingum eldri en 75 ára ætti að mæla blóðþrýsting í árlegri heilsufarsskoðun. Heilsugæslustöðvar ættu einnig að koma sér upp vinnureglum varðandi leit að einstaklingum með háþrýsting í aldurshópnum 60 - 75 ára. M Meta ætti áhættu á hjarta- og æðasjúkdómum hjá öllum einstaklingum með háþrýsting. Við mat á því hvenær hefja á lyfjameðferð skal taka tillit til bæði blóðþrýstings og annarra áhættuþátta. ■ Viðunandi markmið hjá flestum er að blóðþrýstingur haldist undir 140/90. Jafnvel lítil lækkun á blóðþrýstingi er mikilvæg, þó ekki takist að ná viðmiðunargildum. Slagbilsþrýstingur > 160 mm Hg eða hlébilsþrýstingur > 100 mm Hg í þremur aðskildum mælingum (meðal/alvarlegur háþrýstingur) Slagbilsþrýstingur 140 - 159 mm Hg eða hlébilsþrýstingur 90 - 99 mm Hg í nokkrum aðskildum mælingum (væg blóðþrýstingshækkun) Breytingar á lífsstíl Breytingar á lífsstíl Hefjið lyfjameðferð Þekktur æðasjúkdómur Metið hættu á kransæðasjúkdómi eða öðrum æðakölkunarsjúkdómi með áhættukortum (Evrópukort eða önnur svipuð) eða reiknivélum (t.d. frá bresku hábrvstinassamtökunuml Metið aðra áhættuþætti, líffæraskemmdir vegna háþrýstings og aðra sjúkdóma Engar líffæraskemmdir. Hætta á kransæðasjúkdómi lítil á næstu 10 árum. < 10-15% Líffæraskemmdir eða hætta á kransæðasjúkdómi veruleg á næstu 10 árum. > 15-20% Mikil hætta á kransæða- sjúkdómi á næstu 10 árum. > 20% Endurmetist árlega Hefjið lyfjameðferð Líffæraskemmdir vegna háþrýstings - Stækkaður vinstri slegill (hjartarit eða ómun) - Próteinmiga og/eða kreatínín > 150 pmó1/1 - Æðakölkun (atheroschlerotic plaque) (staðfest með röntgenmynd, ómun á hálsslagæð, náraslagæð, lærleggs- slagæðum eða ósæð) Aðrir klínískir fylgikvillar - Æðasjúkdómar í heila (blóðþurrð í heila, heilablæðing, skammvinnt blóðþurrðarkast heilabilun vegna æðasjúkdóms (TIA)) - Hjarta- og æðasjúkdómar (hjartaslag, hjartaöng, hjartabilun) - Nýrnasjúkdómar - Útæðasjúkdómar - Ósæðargúlpur - Siónukvilli 1008 Læknablaðid 2001/87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.