Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 16
FRÆÐIGREINAR / SKYNDIDAUÐI UTAN SPlTALA Tafla IV. Staðsetning skyndidauðatilfella. Staósetning Lyfja- Drukknun Sjálfsvíg eitrun Áverki SIDS* Vefildis- Köfnun skortur Blæóing Annaó Samtals Lifun 1 heimahúsi 11 16 3 6 13 4 ii 13 77 3 í vinnu 2 2 í bíl 4 10 14 Úti á götu 3 7 i 4 15 1 sjó/vatni 7 7 4 A hjúkrunarheimili 2 i 3 1 Annars staðar 1 7 1 5 1 2 5 22 1 Samtals 7 19 23 23 6 20 5 15 22 140 9 *SIDS (sudden infant death syndrome) = vöggudauói. Rafleysa Sleglatif Samdráttar- Annað levsa Mynd 2. Hjartsláttartrufl- anir greindar í upphafi hjá öllum sjúklingum meii hjarta- og öndunarstöðvun. Undir annað fellur feigðartaktur, hœgataktur og aðrar hœgatakttruflanir. Tuttugu og tvö prósent (2/9) afþeim sem útskrifuðust voru með rafleysu á fyrsta riti, 11% (119) voru mcð sleglatif og 67% (619) með feigðartakt, liœgatakt eða aðrar hjartslátt'artruflanir. útskrifuðust tveir einstaklingar. í 25 tilfellum var ekki vitað hvort grunnendurlífgun var reynd af nærstöddu vitni og útskrifuðust þrír þeirra (tafla III). Hvort sem vitni voru að áfallinu eða grunnendurlífgunartilraun- ir voru reyndar þá leiddi það ekki til þess að hlutfalls- lega fleiri þessara sjúklinga lifðu áfallið af. Fyrsta hjartarit: A fyrsta hjartariti var rafleysa (asystola) langalgengust eða hjá 67% (94/140) ein- staklinga. Sleglatif (ventricular fibrillation) greindist hjá 14 einstaklingum (10%) og samdráttarleysa hjá átta (6%) einstaklingum, aðrar hægatakttruflanir voru greindar hjá 24 (17%), þar af hægataktur (bradycardia) hjá þremur einstaklingum og feigðar- taktur (agonal) hjá sjö einstaklingum (mynd 2). Tveir af þeim 94 sem voru með rafleysu á fyrsta riti útskrifuðust, eða 2%. Einn var með sleglatif eða 7% (1/14) og var grunnendurlífgunartilraun hafin strax í því tilfelli. Sex af þeim sem útskrifuðusl greindust með feigðartakt og aðrar hægatakttruflanir á fyrsta riti og voru tvö tilfelli séð af vitnum og grunn- endurlífgunartilraunir reyndar í þremur tilfellum. Samdráttarleysa sást fyrst og fremst á riti þeirra sem voru með innri blæðingu. Tafla III gefur yfirlit yfir ástæður skyndidauða, takttruflun á fyrsta riti, hvort vitni voru að áfallinu, hvort þau hófu endurlífgun og einnig hve margir lifðu áfallið af. Staðsetning skvndidauðatilfella: Flest skyndi- dauðatilfella, sem voru afleiðing annarra ástæðna en hjartasjúkdóma áttu sér stað í heimahúsi, alls 77 af 140 eða 55% og útskrifuðust þrír af spítala. Fjórtán (10%) tilfelli áttu sér stað úti á götu og 15 (11%) íbíl. Sjö einstaklingar drukknuðu eða voru nær drukkn- aðir í sjó, sundlaug eða stöðuvatni og af þeim lifðu fjórir af áfallið. Einn einstaklingur lifði áfallið af á hjúkrunarheimili eftir nær köfnun. Einn (5%) út- skrifaðist eftir áfall á öðrum vettvangi en ofangreind- um. Flest tilfelli köfnunar voru í heimahúsi (tafla IV). Ekki var marktækur munur á lifun hvort heldur áfallið átti sér stað í heimahúsi eða ekki (áhættuhlut- fall: 2,4; 95% öryggisbil: 0,5-13,8). Útkallstími: Viðbragðstími var frá einni til 15 mín- útna en meðalviðbragðstíminn var fimm mínútur. Meðalviðbragðstími fyrir þá sem útskrifuðust af spít- ala var 4,4 mínútur og ekki martktækt skemmri en hjá þeim sem dóu. Fjöldi skyndidauöatilfella eftir tíma sólarhrings, niánuðum og árum: 1 byrjun vinnudags (klukkan átta og níu) jókst tíðnin verulega en féll svo aftur og hélst nokkuð stöðug yfir daginn. Tíðnin var lægst að nóttu til og féll alveg niður yfir blánóttina (ekkert tilfelli klukkan fjögur). Áverkar voru flestir klukkan átta og níu að morgni en sjálfsvíg voru flest klukkan 10 að kvöldi. Flest útköll neyðarbílsins voru í ágúst og septem- ber (32/140=23%). Fæst voru þau í júlí. Ekki var marktækur munur á dreifingu eftir mánuðum (kí- kvaðraðspróf: p=0,87). Flest tilfelli skyndidauða voru árið 1989 en ekki var marktækur munur á dreifingu eftir árum. Útskrift af sjúkrahúsi: Áttatíu og átta (88/140= 63%) voru fluttir á sjúkrahús þar af voru 40 (45%) lifandi við komu. Tuttugu og fimm einstaklingar voru fluttir upp á deild. Af 40 einstaklingum útskrifuðust níu eða 23% af sjúkrahúsinu. Af 140 tilfellum hjarta- og öndunarstöðvunar lifðu níu einstaklingar af áfall- ið, eða 6%. 976 Læknablaðið 2001/87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.