Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.2001, Side 67

Læknablaðið - 15.12.2001, Side 67
FRÁ HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTI OG LANDLÆKNI Lyfjamál 99 Geðdeyfðarlyf á Norðurlöndum Notkun geðdeyfðarlyfja heldur áfram að auk- ast eins og línuritin hér að neðan sýna. Aðeins virðist þó draga úr vextinum hjá okkur á yfirstandandi ári, en óvíst er hvort framhald verður á því. Nokkur árs- tíðasveifla er greinilega til staðar þegar ársfjórðungs- tölur eru skoðaðar. Það sem mest sker í augu er hinn gífurlegi munur á okkur og hinum Norðurlöndunum. Á síðasta ári er notkun okkar 50% meiri en Svía sem næstir okkur koma og 270% meiri en Færeyinga sem eru með minnsta notkun. Það virðist vera verðugt rannsókn- arefni að finna hver er leyndardómur Færeyinga í þessu efni. SDS á 1000 íbúa á dag Notkun geðdeyfðarlyfja (N06A) a Norðurlöndum 1999-2001 -A- Danmörk Finnland ísland Noregur Svíþjóö Færeyjar Notkun geddeyfðarlyfja (N06A) á íslandi (ársfjórðungstölurfrá 1991 til 3. ársfjórðungs 2001) SDS á 1000 íbúa á dag N06AA Ósérhæföir mónóamín endurupptöku- hemlar N06AB Sérhæföir serótónín endurupptöku- hemlar N06AF MAO-hemlar, ósérhæfðir N06AG MAO-hemlar, tegund A N06AX Önnur geödeyfðarlyf Læknablaðið 2001/87 1027

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.