Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.2014, Síða 16

Skessuhorn - 26.11.2014, Síða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014 Jólahlaðborðin verða Þorláksmessuhlaðborð S K E S S U H O R N 2 01 4 Opið: Föstudaga - sunnudaga kl. 13:00 - 18:00 22. desember kl. 13:00 - 18:00 23. desember kl. 13:00 - 20:00 Sunnudaginn 30. nóvember kl. 16.00 mun Samkór Mýramanna kynna vetrarstarf sitt og taka nokkur lög Opnum aftur eftir jólafrí 16. janúar Fjölbreytt úrval gjafa-og matvöru af Vesturlandi Verslum í heimabyggð fyrir jólin SK ES SU H O R N 2 01 4 Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Gjafakort Borgarleikhússins Gefðu töfrandi stundir í jólapakkann. Kortið er í fallegum umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út. Vinátta í leikskólanum Uglukletti í Borgarnesi Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa gert samstarfssamn- ing við systrasamtökin Red Barnet í Danmörku og Mary Fonden um notkun námsefnisins Fri for Mob- beri sem er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir leikskóla og yngstu bekki grunnskóla. Barnaheill hafa þýtt, staðfært og framleitt það efni sem ætlað er leikskólum og hef- ur verkefnið hlotið nafnið Vinátta á íslensku. Leikskólinn Ugluklett- ur í Borgarnesi, ásamt fimm öðrum leikskólum frá jafn mörgum sveit- arfélögum, var valinn sem frum- kvöðlaleikskóli til að nota efnið veturinn 2014 – 2015. Ugluklett- ur mun vinna með verkefnið með elstu börnunum. Nú þegar hefur Barnaheill verið með fræðslu og þjálfun fyrir starfsfólk deildarinn- ar í notkun efnisins og á foreldra- fundi nýverið var efnið kynnt for- eldrum. Markmið Vináttu - verkefnisins er: • að samfélagið í leikskólanum ein- kennist af umburðarlyndi og virð- ingu • að skapa umhverfi þar sem börn sýna hvert öðru umhyggju • að börn læri að bregðast við nei- kvæðri hegðun og einelti • að virkja einstaklinga og gefa þeim hugrekki til að grípa inn í og verja félaga sína Taska með fræðsluefni fylgir efninu Um er að ræða tösku sem inniheld- ur efni fyrir nemendur og kennslu- leiðbeiningar fyrir starfsfólk, auk efnis til að nota með foreldrum og starfsfólki. Hvatt er til samtala og leikja með börnum sem byggja á gildum verkefnisins; umhyggju, virðingu, umburðarlyndi og hug- rekki. Gert er ráð fyrir fjölbreyttum vinnubrögðum, svo sem hlustun, umræðu og tjáningu í leik, jafnt úti sem inni. Í töskunni er bangsi, nuddprógramm, samræðuspjöld, klípusögur, leiðbeiningar um notk- un og fróðleikur fyrir starfsfólk. Bangsinn Blær Blær er táknmynd vináttunnar í verkefninu. Blæ fylgja litlir hjálpar- bangsar sem ætlaðir eru hverju barni sem tekur þátt í verkefninu. Blær og hjálparbangsarnir tákna traust og vináttu og er ætlað að minna börn- in á að passa upp á aðra og að vera góður félagi allra. Vináttuverkefnið verður samstarfsverkefni starfsfólks leikskólans, barna og foreldra. Það er lykilatriði fyrir árangur að unn- ið sé saman og allir taki þátt til að koma í veg fyrir einelti. Í síðustu viku kom Blær með litlu hjálparbangsana með sér í flug- vélinni frá Ástralíu en því miður gleymdi hann þeim á flugvellinum. Það vildi þó svo heppilega til að einn pabbinn af deildinni er flugstjóri og sá töskuna á flugvellinum og kom með hana til okkar í Uglukletti. Það var því stór dagur þegar litlu bangs- arnir mættu. Hægt er að fræðast meira um Vin- áttu verkefnið á heimasíðu Barna- heilla www.barnaheill.is/vinatta og á danska vefnum www.friformobberi. dk -fréttatilkynning
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.