Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.2014, Síða 22

Skessuhorn - 26.11.2014, Síða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014 SK ES SU H O R N 2 01 4 Íslenskar vörur og góður matur í Landnámssetrinu Landnámssetur Íslands við Brákar- poll í gamla bænum er einn vinsæl- asti áfangastaðurinn í Borgarnesi. Setrið er helgað landnámi Íslands og einni þekktustu Íslendinga- sögunni, sögunni af Mýramann- inum Agli Skallagrímssyni. Veit- ingahús Landnámssetursins hef- ur einnig heillað marga gesti en þar eru reglulega haldnir tónleikar með þekktu íslensku tónlistarfólki. Söguloftið hefur að auki átt vin- sældum að fagna þar sem fram hafa farið eftirtektaverðar leiksýningar og frásagnakvöld. Og ekki er allt upp talið. Í Land- námssetrinu er einnig að finna glæsilega gjafavöruverslun sem sér- hæfir sig í að bjóða upp á íslenskar vörur í bestu gæðum. Verslunin er kennd við Þóru Hlaðhönd, móð- ir Ásgerðar konu Egils, en eins og viðurnefni hennar gefur til kynna var hún þekkt fyrir að vera hlað- in skarti. Að sögn Áslaugar Þor- valdsdóttur rekstrarstjóra Land- námssetursins er fjölbreytt úrval af margskonar gjafavöru að finna hjá Þóru Hlaðhönd sem allar eru til- valdar í jólapakkann. „Við leitumst við að bjóða upp á íslenskt hand- verk af ýmsum gerðum í versl- uninni, allt frá matarsalti og tei til bóka og skrautmuna. Stöðugt erum við að bæta við einhverju nýju.“ Áslaug hvetur fólk eindreg- ið til að koma og líta á úrvalið en opið er til klukkan níu öll kvöld í Landnámssetrinu. „Við bjóðum upp á jólate og jólalega kaffidrykki í veitingahúsi. Það er yndislegt að sitja í Klettasalnum við kertaljós og kósa sig svolítið,“ segir Áslaug. Talandi um veitingahúsið, þá nefn- ir Áslaug að þar sé úrvals starfsfólk, bæði við þjónustu og í eldhúsi. Hún segir ákaflega ánægjulegt að sjá sömu viðskiptavinina koma aft- ur og aftur, það segi þeim að mat- urinn smakkist vel og að gott sé að koma í Landnámssetrið. „Létta hádegishlaðborðið okkar hefur al- gjörlega slegið í gegn, bæði hjá heimamönnum sem og erlendu ferðafólki. Við erum með tilbreyt- ingu á föstudögum nú í desember, þá verður boðið upp á létt jólalegt hádegishlaðborð. Verið ávallt vel- komin í Landnámssetur og send- um við lesendum Skessuhorns bestu óskir um gleði og frið á að- ventu.“ Hluti af starfsfólki Landnámssetursins. Áslaug Þorvaldsdóttir með fallegt íslenskt Lundateppi úr 100% ull. Vörurnar frá Hugrúnu Ívarsdóttur fást hjá Þóru Hlaðhönd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.