Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.2014, Síða 71

Skessuhorn - 26.11.2014, Síða 71
71MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014 Bíldshöfða 12 - 110 Rvík - 5771515 - www.skorri.is Tilvalin jólagjöf 15% Jólaafsláttur af þessum frábæru hleðslutækjumSkemmtileg og þjóðleg glös eru nú fáanleg í verslunum eftir nokk- urra ára hlé. Um er að ræða glös sem kallast „Fjölskyldan mín“ og eru með litríkum myndum af fólki úr sveitinni. Glösin saman- standa af ömmu, afa, föður, móð- ur, stúlku og dreng og geta því all- ir fjölskyldumeðlimir fengið sitt eigið glas. Hönnuðir glasanna eru þær Ingibjörg Hanna Bjarnadótt- ir og Dagný Kristjánsdóttir. Glös- in komu fyrst á markað árið 2005 og nutu mikilla vinsælda. „Þau eiga dyggan aðdáendahóp og við höf- um fengið margar fyrirspurnir um hvort glösin komi ekki örugglega aftur. Fjölskyldur stækka og þá þarf að stækka glasasafnið,“ segir Gerð- ur Guðmundsdóttir framkvæmda- stjóri fyrirtækisins Living Iceland sem flytur glösin inn. Hún segir Ingibjörgu og Dagnýju hafa snú- ið sér að öðrum hugðarefnum og því hafi nákomnir ættingjar þeirra ákveðið að taka að sér framleiðslu og dreifingu glasanna í samstarfi við þær. „Þetta er því fjölskyldu- fyrirtæki sem sér um dreifinguna. Glösin eru framleidd af rótgrónu fyrirtæki í Þýskalandi og það er prentað á þau um leið og þau eru búin til. Þannig nást mikil gæði. Svo eru nýjar vörur að bætast við vörulínuna, svo sem servíettur og gjafakort. Þá er karafla einnig á teikniborðinu,“ segir Gerður. Litrík og glaðleg Glösin eru sköpuð til að brjóta upp hversdagsleikann á heimilinu. Þemað er hin íslenska fjölskylda og segja má að glösin séu ansi þjó- leg. „Á þeim má sjá þjóðbúninginn okkar, torfbæ, húsdýrin og sveit- ina fögru sem tengja okkur fortíð- inni og rótum okkar. Það má finna ákveðna fortíðarþrá í glösunum, þrá eftir gömlum og góðum gild- um þegar allt var í föstum skorð- um. Kvöldmatur var alltaf klukkan sjö á kvöldin og allir borðuðu og spjölluðu saman. Það er því upp- lagt að nota glösin í slíkar sam- verustundir, þar sem allir eiga sitt ákveðna glas,“ segir Gerður. Glös- in eru hönnuð með það markmið að höfða til allra, bæði ungra sem aldinna. Ákveðin sveitarómantík einkennir þau og eru litrík og glað- leg. „Íslensku húsdýrin og íslenski fáninn gera þau þjóðleg og því eru þau tilvalin gjafavara eða minja- gripir fyrir erlenda gesti.“ Vöru- línan Fjölskyldan mín fæst með- al annars í Landnámssetri Íslands í Borgarnesi og í versluninni @home á Akranesi. grþ Hér má sjá fjölskylduna með Kirkjufellið í bakgrunni. Ljósm. Sigga Svanborgar. Allir í fjölskyldunni geta átt sitt glas OUTFITTERS NATION ICELAND @OUTFITTERSNATIONICELAND KRINGLUNNI TOPPUR 4490 SKYRTA 7990 KJÓLL 6990 BOLUR 5490 PEYSA 6990 BOLUR 3990 HETTUPEYSA 7990 BUXUR 5990 VERSLUN FYRIR 10-16 ÁRA ÞÚ FÆRÐ JÓLAGJÖF UNGA FÓLKSINS HJÁ OKKU R Hannyrðavörur í úrvali Opið: Mánudaga – föstudaga kl. 9 – 18 Lokað á laugardögum til 31. ágúst Grensásvegi 46 - 108 Reykjavík - Sími 511 3388 SK ES SU H O R N 2 01 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.