Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2002, Síða 24

Læknablaðið - 15.04.2002, Síða 24
FRÆÐIGREINAR / AUKA- OG MILLIVERKANIR NÁTTÚRULYFJA Tafla II. Alvarlegustu aukaverkanir sem svarendur spurningalistans greindu frá. Um flokkun alvarleika (A-E) vísast í töflu I. Efni Fjöldi Alv.* Efni Fjöldi Alv.* Herbalife® Sólhattur Lifrarbilun i E Lost i E Hjartsláttartruflun 2 E Gula i D Hjartastopp 1 E Ofnæmisviðbrögð i D Nýrnabilun 1 D-E Blómafrjókorn Díabetísk ketoacidósa 1 D-E Ofnæmi 2 D Geöhæö, bjúgur, CK hækkun 1 D-E Sturlun 1 D Lifrarbólga 8 D Drottningarhunang Bráö og langvarandi lifrarbólga 1 D Astmi 1 D Bráö lifrarbólga m/gulu 1 D Efedrín Lifrarpatología, lifrarbólga 1 D Háþrýstingur, krampar 1 E Þornun, yfirliö 1 D Fæöubótarefni, ótilgreint Gáttatif 1 D Nýrnabilun 1 E Hjartsláttartruflanir, höfuðverkur 1 C-D Ginkgó bílóba Brjóstverkir (angina) 1 C-D Geöhæö 1 D Ginseng Hjartsláttaróregla Lágt kalsíum í blóði Geðhæö 1 1 1 E D D Hunangsbakstur Sýking Kannabis v/verkja Róun, rugl Kvöldvorrósarolía Ofnæmisviöbrögö Laetríl 1 1 D E Ofsakláöi, bráðaofnæmi Yfirliö 1 1 D D 1 D Ripped Fuel® Aukin mæði 1 E Hraötaktur, almenn vanlíöan 2 D Mansjúríusveppur Hraötaktur, almenn örvun 1 D Geöhæð 1 D Krampar, meðvitundarleysi 2 D Tryptophan Æsingur, höfuöverkur 2 D Eosinopilic cellulitis 1 D Alv*: Alvarleiki, sjá töflu I. % svarenda 50-i Alltaf Oft Stundum Sjaldan Aldrei Mynd 2. Hve oft spyrja svarendur sjúklinga sína hvort þeir neyti náttúrulyfja, náttúruvara eða fœðubótarefna? Mynd 3. Hvaðan fá svarendur mestan hluta þekkingar sinnar um náttúrulyf náttúruvörur og fœðubótarefni? spyrji sjúklinga sína hvort þeir neyti náttúrulyfja, náttúruvara eða fæðubótarefna. Um 31% lyflækna spyrja þessarar spurningar alltaf/oft, 28% geðlækna, 17% heimilislækna, 11% annarra og 5% skurðlækna (mynd 2). Marktæk fylgni (P=0,0015) var milli aldurs læknanna og hvort þeir spyrja sjúklinga áðurnefndrar spurningar þannig að yngri læknar virðast líklegri til þess. Þegar spurt var um hversu miklu eða litlu máli læknum finnst það skipta að sjúklingar nefni neyslu sína á náttúrulyfjum, náttúruvörum og fæðubótarefn- um í viðtölum hjá þeim svöruðu 55% af heild að það skipti miklu/mjög miklu máli. Hlutlausir voru 24% en 20% finnst það skipta litlu/mjög litlu máli. Um 79% geðlækna finnst það skipta miklu/mjög miklu máli, 65% lyflækna, 59% heimilislækna en 27% skurð- lækna voru sama sinnis. Marktæk fylgni (P<0,0001) var milli aldurshópa þannig að yngri læknum virðist finnast það skipta meira máli en þeim eldri að sjúk- lingar nefni þessa neyslu. Um 40% læknanna í heild finnst það skipta miklu/ mjög miklu máli að sjúklingar hafi samráð við lækni áður en þeir neyta náttúrulyfja, náttúruvara eða fæðu- bótarefna. Hlutlausir voru 32% en 27% finnst það skipta litlu/mjög litlu máli. Meirihluti geðlækna (58%) og lyflækna (50%) finnst það skipta miklu/ mjög miklu máli, nokkur hluti heimilislækna (37%) er sama sinnis en fáir skurðlæknar (16%). Spurt var hvaðan mestur hluti þekkingar viðkom- andi læknis um náttúrulyf, náttúruvörur og fæðubót- arefni væri kominn (mynd 3). Boðið var upp á að merkja við einn eða fleiri af sex svarmöguleikum en einnig að skrifa aðra möguleika. Flestir fá þekking- una úr auglýsingum (253 læknar), næst koma fag- tímarit (144). Ekki var mikill munur hvað varðar starfsgreinar og aldur. Það sker sig þó úr að hjá 44% þeirra sem eru 40 ára og yngri kemur þekkingin úr námi, hjá 17% 41-55 ára, hjá 6% 56-70 ára og hjá 16% þeirra sem eru 71 árs eða eldri. Alls viija 75% svarenda fræðast meira um nátt- úrulyf en 68% um náttúruvörur og fæðubótarefni. Á rnilli starfsgreina er ekki munur fyrir utan að skurð- læknar vilja í um 57% tilvika aukna fræðslu á móti því að hinar starfsgreinarnar vilja að meðaltali í 85% tilvika aukna fræðslu unt náttúrulyf og í 76% tilvika um náttúruvörur og fæðubótarefni. Marktæk fylgni var milli aldurshópa þannig að yngri læknar eru lík- legri til að vilja aukna fræðslu um náttúrulyf (P=0,0059) og náttúruvörur/fæðubótarefni (P=0,0068). Þegar spurt var hverjir ættu að annast fræðslu til lækna um náttúrulyf, náttúruvörur og fæðubótarefni töldu 73% að lyfjafræðingar ættu að sjá um fræðsluna og 68% að læknar ættu að sjá um hana. Astœður innlagna/komu á bráðamóttökur Sú leit sem áætluð var í upphafi hafði að geyma 1738 innlagnir en eftir að leitin hafði verið takmörkuð við ákveðin skráningarnúmer voru eftir 289 innlagnir. 292 Læknablaðið 2002/88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.