Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.2002, Side 14

Læknablaðið - 15.05.2002, Side 14
011 einkenni hverfa fljótt • Áhrif á öll ofnæmiseinkenni - líka nefstíflu • Verkar fljótt og lengi • Ekki slævandi - engar milliverkanir • Ein tafla einu sinni á dag 1,2,3 Aerius - betri kostur ISI'ARM eh£ ICEPHARM Ltd. Schering-Plough A/S Aerius Schering-Plough FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR; R06 AX 27 RE Hver tafla inniheldur: 5 mg Desloratadinum INN. Ábendingar: Aerius er ætlaö að draga úr einkennum árstiöabundins ofnæmiskvefs og langvinns ofsakláöa af óþekktum toga. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir og unglingar (12 ára og eldri): Ein tafla einu sinni á dag meö eöa án máltiöar. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eöa einhverju hjálparefnanna eöa fyrir loratadini. Varnarorð og varúðarreglur: Upplýsingar um verkun og öryggi Aerius taflna hjá börnum undir 12 ára aldri eru ekki fyrir hendi. Aerius ætti að nota meö varúö viö alvarlega nýrnabilun. Milliverkanir: Engar marktækarmilliverkanir hafa komiö i Ijós i klíniskum rannsóknum á Aerius töflum þar sem azithromycin, erythromycin eöa ketoconazol var gefiö samtimis. Hins vegar hefur ekki ennþá verið boriö kennsl á ensimið sem sér um umbrot desloratadins og þess vegna er ekki hægt að útiloka alveg milliverkanir viö önnur lyf. i kliniskri rannsókn þar sem Aerius töflur voru teknar samtimis alkóhóli jókst ekki slævandi verkun alkóhóls. Aukaverkanir: Algengar (> 1%): Höfuöverkur. Sjaldgæfar (0,1-1%): Munnþurrkur, þreyta. Pakkningar og hámarkssmásöluverd 1. apríl 2002: 10 stk þynnupakkaö 938.- kr., 30 stk þynnupakkaö 2.485.- kr., 100 stk þynnupakkaö 6.210,- kr. Heimilidir: 1) E.O. Meltzer et al: Clin Drug Invest 2001; 21 (1): 25- 32. 2) A.S. Nayak et al: Allergy 2001;56:1077-1080. 3) J. Ring et al: Int J Dermatol 2001; 40: 1-5 IS^fi AERIUS^(DESLORATADIN)

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.