Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2002, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 15.05.2002, Blaðsíða 79
'iitVfr XENICAL o r I í s t a t Tapið þyngd. Bœtið heilsu. ^Roche^ F. Hoffmann-La Roche Ltd www.roche.com Flokkun eftir verkun: Lyf viö offitu ón verkunar ó miötaugakerfiö (ATC-flokkun A08AB01). Lyfjaform og útlit: Hylki, blágrœn meö áletrun «ROCHE“ og „XENICAL 120*. Virk innihaldsefni: Hvert hylki inniheldur 120 mg orlístat. Lyfhrif: Orlístat er kröftugt, sértœkt og langverkandi lyf sem hamlar virkni lípasa í meltingarveginum. Þaö verkar í maga og smágirni meö því að mynda samgilt tengi viö virka serín setið á lípasa í maga og lípasa frá brisi. Óvirka ensímið getur því ekki hýdrólýseraö fitu úr fœðunni, á formi þríglýseríða, yfir í fríar fitusýrur og einglýseríð. Ábendingar: Xenical er œtlað ásamt hitaeininga- skertu fœði til meðferðar hjá offitusjúklingum með þyngdarstuðul (BMI= þyngd(kg)/hœð(m)hœð(m)) hœrri eða jafn og 30 kg/m2 (BMI) eða yfirþyngdarsjúklingum (BMI >28 kg/m2) með tengda áhœttuþœtti. Meðferð með oríístati œtti einungis að hefja ef megrunarfœði eingöngu hefur leitt til minnst 2,5 kg þyngdartaps á 4 vikum. Meðferð með orlí- stati á að hœtta eftir 12 vikur ef sjúklingi hefur ekki tekist að losa sig við a.m.k. 5% af fikamsþyngt sinni reiknað frá upphafi lyfjameðferðar. LYF VIÐ QFFITU hylki 120 mg: 42 stk.; 84 stk. 1 hylki 3svar á dag með mat. Fylgikvillar offitu': Verulega aukin áhœtta (yfir þreföld áhœtta) Töluvert aukin áhœtta (tvö- til þreföld áhœtta) Sykursýki (gerö 2) Gallblöðrusjúkdómar Hœkkaöar blóöfitur Insúlínviönám Mœöi Kœfisvefn Kransœöasjúkdómur Háþrýstingur Slitgigt í hnjám Þvagsýrudreyri/-gigt Lítillega aukin áhœtta (allt aö tvöföld áhœtta) ' Skammfar og lyfjagjöf: Fullorðnir: Ráðlagður skammtur af orlístati er eitt ; 120 mg hylki, sem á að taka rétt fyrir, með eða allt að einni klst. eftir aðalmáltíð, þ.e, 3 hylki á dag. Sé máltíð sleppt eða hún án fitu á að sleppa að taka lyfið inn. Sjúklingurinn á að vera á fœði sem inniheldur öll nauðsynleg nœringarefni, en aðeins fœrri hita- elningar en hans daglega þörf segir til um og œtti um 30% hitaeininganna að vera úr fitu. Mœlt er með rlkulegri neyslu ávaxta og grœnmetis. Daglegri neyslu fitu. kolvetna og próteins skal dreifa á þrjár aðalmáltíðir dagsins. Ekki hefur veriö sýnt fram á að orlístat skammtar stœrri en 120 mg þrisvar á dag bœti árangur. Áhrif oriístats leiða til aukningar á fitu í saur. strax 24-48 klukkustundum eftir inntöku. Þegar meðferð er hœtt verður fituinnihald hœgða yfirleitt aftur eins og það var fyrir meðferð, innan 48-72 klukku- stunda. Upplýsingar um öryggi og verkun eftir 2 ára notkun eru ekki fyririiggjandi, því œtti meðferð með orlístati ekki að vara lengur en í 2 ár. Sérstakir sjúklingahópar: Áhrif orfístats hjá sjúklingum með lifrar- og/eða nýrnabilun, börnum og öldruðum sjúklingum hafa ekki verið rannsökuð. Börn: Orlístat er ekki œtlað til notkunar handa börnum. Frábendingar: Langvinnt vanfrásogsheilkenni. Gallteppa. Brjóstagjöf. Þekkt ofnœmi fyrir orfístati eða einhverju af innihaldsefnum lyfsins. Oriístat er ekki ráðlagt til notkunar á meðgöngu. Brjóstakrabbamein eftir tíðahvörf Legslímukrabbamein Ristilkrabbamein Óeðlileg hormónaframleiðsla I œxlunarfœrum Fjölblöðru-eggjastokksheilkenni Minnkuð frjósemi Mjóbaksverkir Aukin áhœtta við svœfinau Fósturgallar sem tengjast offitu móður Thorarensen lyf Lynghálsi 13 • 110 Rcykjavík • Sími 530 7100 Þar sem ekki er vitað hvort oriístat berst í brjóstamjólk á ekki að nota oriístat við brjóstagjöf. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Ekkert hefur komið fram sem bent gœti til að lyfið hafi áhrif á hœfni til aksturs eða stjórnunar vélknúinna tœkja. Aukaverkanir: Aukaverkanir af völdum orlístats eru aðallega frá meltingarvegi. Á fyrsta meðferðarári voru algengustu aukaverkanirnar fitublettir frá endaþarmi (27% sjúklinga), hœgðavottur með vindgangi (24% sjúklinga), bráð þörf fyrir hœgðalosun (22% sjúklinga), fitugar/seigfljótandi hœgðir (20% sjúklinga), þunnfljótandi hœgðir (12% sjúklinga), aukin hœgðalosun (11% sjúklinga) og vangeta við stjórn á hœgðum (8% sjúklínga). Tíðni aukaverkana minnkaði með langtímanotkun oriistats. Algengar> 1%: Meltingarfœri: Kviðverkir/-óþcBgindi, vindgangur, þunnfljótandi hœgðir, linar hœgðir, verkir/óþœgindi í endaþarmi, tannkvillar og tannholdskvillar. Öndunarfœri: Sýkingar í efri öndunarfœrum, sýkingar í neðri öndunarfœrum. Miðtaugakerfi: Höfuðverkur. Kynfœrí: Hðatruflanir. Geð: Kvíði. Almennar: Þreyta. Þvagfœrí: Sýkingar í óvagrás. Fá tilfelli ofnœmis hafa verið tilkynnt. Aðaleinkenni Hbru kláði, útbrot, ofsakláði, ofsabjúgur og •ráðaofnœmi. Eftir markaðssetningu hefur verið tilkynnt um mjög sjaldgœf tilfelli á aukningu á transamínasa og alkalínfosfatasa í lifur. Varnaöarorö og varúöarreglur: í klínískum rannsóknum var minnkun líkamsþyngdar við ortístat meðferð minni hjá sjúklingum með fullorðinssykursýki heldur en hjá sjúklingum sem ekki voru með sykursýki. Þegar oriistat er tekið getur nákvœmt eftirlit með sykursýki lyfjameðferð verið nauðsynlegt. Meðferð með oríístati getur hugsanlega truflað frásog fituleysanlegra vítamína (A, D, E, K). Flestir sjúklinganna, sem fengu meðferð með oriistati í allt að 2 ár í Idínískum rannsóknum voru með A-, D-, E- og K-vítamín og betakarótíngildi sem voru innon eðlilegra marka. Til að tryggja fullnœgjandi nœringu á að ráðleggja sjúklingum á megrunarfœði að neyta fœðu sem inniheldur ávexti og grœnmeti og íhuga skal neyslu flölvítamína. Vítamín á að taka mlnnst 2 klst. eftir gjöf orfistats eða að kvöldi fyrir svefn. Ráðleggja skal sjúklingum að halda sig við það mataraeði sem mœlt er með (sjá kafla um skammta). Hœtta á meltingartruflunum (sjá kafla um aukaverkanir) getur aukist þegar oriístat er tekið með fiturikri fœðu (t.d. fœða með 2000 hitaelningum á dag, þar sem > 30% hitaeininga úr fitu jafngildir > 67 g af fitu). Daglegri fituneyslu œtti að dreifa á þrjár aöalmáltíðir dagsins. Ef oriistat er tekið með einstakrf fituríkri máltíð, geta líkur á mettingartruflunum aukist. ntímis gjöf orlístats og fíbrata. i sem valda lystarieysi er ekki á milliverkunum eru ekki Milliverkanir: akarbósa eða ráðlögð ef rc fyrirtiggjandi. Þegar warfarín eða önnur segavamartyf eru gefin ásamt orlístati (stórir skammtar og langtíma meðferð) á að fylgjast með blóðstorkugildum, Engar milliverkanir við biguaníð, dígoxín, fenýtóín, getnaðarvarnartöflur, nífedipín, rúfedipin forðdyf, eða alkóhól hafa komið fram. Vitamín og betakarótín: Taka þarf tillit til minnkunar á frásogi D- og E-vítamíns og betakarótíns (sjá kafla um Varnaðarorð og varúðarreglur). Ciclospórín: Vart hefur orðið við minnkun í þéttni ciclospórins í plasma ef það er gefið með oriístati. Þess vegna er mœlt með því aö fylgst só oftar en venja er með plasmagildum ciclospórins við samhliða gjöf og eftir að töku oröstats er hœtt þar til ciclospórinþéttni er stöðug (sjá Vamaðarorð og varúðaneglur). MeÖganga og brjóstagjöf: Notkun oriístats á meðgöngu er ekki ráðlógð. Enn sem komið er eru ekki fullnœgjandi upplýsingar fyrirliggjandi um töku oriístats hjá þunguðum konum til þess að meta hugsanleg áhrif orfistats á því að valda afbrigðileika í fóstri eða eituráhrifum. Ofskömmtun: Ekki hefur verið greint frá ofskömmtun oriístats. Einstakir 800 mg skammtar og endurteknir skammtar allt að 400 mg þrisvar á dag í 15 daga hafa verið prófaðir bœði hjá fólki sem er innan eðlilegra þyngdarmarka og hjá offltusjúklingum, án marktœkra aukaverkana. Auk þess hafa 240 mg skammtar þrisvar á dag verið gefnir offitusjúklingum í sex mánuði. Eigi umtalsverð ofskömmtun orfistats sér stað, er mœlt með því að fylgst sé með sjúklingnum í sólarhring. Rannsóknlr á dýrum og mönnum hafa bent til þess að öll áhrif á líkamann af völdum hömlunar á lípasa gangi hratt til baka. Pakkningar og hámarksverö í smásölu frá 1.2.2002: Hylki 120 mg: 42 stk. (þynnupakkaö): 6.521 kr.; 84 stk. (þynnupakkað): 11.964 kr. Greiöslufyrirkomulag: Tryggingastofnun rikisins tekur ekki þátt í greiðsu lyfslns nema sjúklingur hafi lyfjaskírteinl. Elli- og örorkulífeyrisþegar með lyfjaskirteini greiða að hámarki 1.375 krónur fyrir lyfið, en aðrir að hámarki 4.950 krónur. Afgreiöslutilhögun: Lyfið er lyfseðilsskylt. Heimilt er að ávísa lyfinu til 100 daga notkunar í senn. Texti Sérlyfjaskrár: JÚIÍ2001. HeimUd: 1) WHO. Prevention and manogement o( the global 1 Report of the WHO Conduttcrtion on >. 1997). Geneva: WHO,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.