Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2002, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 15.05.2002, Blaðsíða 69
FRÁ HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTI OG LANDLÆKNI Lyfjamál 104 Notkun ópíóíða og fleiri skyldra lyfja 1989-2001 í framhaldi af umræðu upp á síðkastið um ávana- og fíkniefni er fróðlegt að skoða hvernig notkun ópíóíða og fleiri skyldra lyfja hefur verið að þróast undanfarin áratug. I línuriti hér að neðan er sýnd notkunin í skilgreindum dagskömmtum á 1000 íbúa á dag. Notkun morfíns (N02AA01) hefur farið jafnt og þétt vaxandi úr 0,46 í 1,56 DDD/lOOOíbúa/dag á tímabilinu. Nú er hér aðallega um að ræða lyfið Con- talgin. Notkun kódeíns í blöndum (N02AA59, íbú- kód sterkar, Panocod og Parkódín forte) fer mjög ört vaxandi, en aðeins virðist slakna á síðustu tvö árin. Notkun lyfseðilsskyldra lyfja sem innihalda kódeín (N02B, Kódimagnýl, Parkódín og Parakód) hefur farið ört minnkandi eftir 1995 en notkun sömu lyfja í þeim pakkningastærðum sem eru undanþegin lyfseð- ilsskyldu (Parkódín og Parakód, töflur og stflar 10 stykki) hefur farið vaxandi. Nýtt á markaði er fent- anýl í plástraformi og eykst notkun þess. Tramadól kom á markað 1994 og hefur verið notað æ meira en nú eru átta sérheiti lyfsins með markaðsleyfi. Notkun methýlfenídats tók að vaxa mjög ört eftir 1995 og virðist ekkert lát vera á þeirri þróun. Öll eru þessi lyf eftirritunarskyld nema tramadól. Eggert Sigfússon Höfundur er deildarstjóri í Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneyti. DDD/1000 íbúa/dag Notkun ópíóíöa og fleiri skyldra lyfja 1989-2001 Morfín (N02AA01) Hýdrómorfón (N02AA03) Kódeín í blöndum (N02AA59) (30mg kódeín) Fentanýl (plástrar) (N02AB03) Dextróprópoxýfen (N02AC04) Pentazócín (N02AD01) Ketóbemidón (N02AG02) Tramadól (N02AX02) Amfetamín (N06BA01) Metýlfenídat (N06BA04) Önnur verkjalyf (N02B) með lOmg af kódeíni, lyfseðilsskyld Önnur verkjalyf (N02B) með lOmg af kódeíni, lausasala Læknablaðið 2002/88 445
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.