Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2002, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 15.05.2002, Blaðsíða 72
RAÐSTEFNUR / ÞING XV. þing Félags íslenskra lyflækna ísafirði 7.-9. júní XV. þing Félags íslenskra lyflækna veröur haldiö á ísafirði dagana 7.-9. júní. Þingið mun fara fram í húsnæði Menntaskólans en veggspjaldasýning og sýning fyrirtækja í íþróttahúsi ísfirðinga sem er steinsnar frá skólahúsnæðinu. Frjáls erindaflutningur verður í minna mæli en verið hefur og stærri hluti vísindarannsókna kynntur með veggspjöldum. Að auki veröa skipulögð fleiri málþing og gestafyrirlestrar. Boðið verður upp á tölvuskjávarpa (windows stýrikerfi) og skyggnuvél við flutning erinda. Skilafrestur ágripa rann út 1. apríl. Vísindanefnd Félags íslenskra lyflækna áskilur sér rétt til þess að hafna innsendum ágripum og eins að meta hvort kynnt verði með erindi eða veggspjaldi. Þau ágrip sem vísindanefnd Félags íslenskra lyflækna samþykkir verða birt í Fylgiriti Læknablaðs- ins sem kemur út í byrjun júní. Staðfesting Þátttakendur munu fá staðfestingu á því að ágrip hafi verið samþykkt og tímasetningu á kynningu. Verðlaun í þinglok verða veitt verðlaun fyrir erindi unglæknis, erindi læknanema og veggspjald. Veggspjöld Stærð veggspjalda er 90x120 cm. Höfundar komi með veggspjöld tilbúin til uppsetningar. Skráning Þátttakendur eru hvattir til að skrá sig tímanlega, einkum með tilliti til tryggrar gistingar. Framkvæmdastjóri tekur við skráningu, sjá neðst á síðunni. Þingsetning og þinggögn Þingið verður sett föstudaginn 7. júní kl. 13.20 og því lýkur sunnudaginn 9. júní kl. 12.30. Afhending þinggagna og greiðsla þátttökugjalda hefst kl. 12.30 á föstudegi. Þátttökugjald Þátttökugjald er kr. 11.000, kr. 7.500 fyrir unglækna, læknanemar greiða ekkert. Þátttökugjald greiðist við skráningu á þing- stað. Ekki er tekið við greiðslukortum, en hraðbankar eru á staðnum. Hádegis- og kvöldverðir Boðið er í léttan hádegisverð á laugardag og til kvöldverðar bæði föstudags- og laugardagskvöld. Gisting og verð, ein nótt Staður Hótel ísafjörður, með baðherbergi Sumarhótelið, sameiginleg baðherbergi Gamla gistihúsið, sameiginlegt bað Gistiheimili Áslaugar, sameiginlegt bað Einbýlishús í Súðavík, sameiginlegt bað Morgunverður er innifalinn nema í Súðavík að fá betra verðtilboð í gistingu í Súðavík. Pöntun á gistingu Framkvæmdastjóri tekur við pöntunum á gistingu frá og með 8. apríl. Pöntun er bindandi. Nauðsynlegt er að panta gistingu sem fyrst þar sem ekki verður hægt að tryggja gistingu ef pantað er eftir 20. maí. Flug Flogið er með Flugfélagi íslands, frá Reykjavík (aukavél) vestur kl. 10:30 á föstudagsmorgni (að auki er áætlun um morgun og kvöld) og suður kl. 13.35 á sunnudegi. Verð kr. 13.830 fram og til baka. Sama verð frá Akureyri fram og til baka. Flugfar pantar hver fyrir sig hjá Vesturferðum, sími: 456 5111, netfang: vesturferdir@vesturferdir.is Taka skal fram að um sé að ræða þátttak- endur á þing Félags íslenskra lyflækna. Framkvæmdastjóri Birna Þórðardóttir framkvæmdastjóri þingsins veitir nánari upplýsingar og tekur við pöntunum á gistingu. Símar: 862 8031/ 552 1570, netfang: birna@birna.is Eins manns Tveggja manna kr. 9.500 kr. 11.500 5.100 7.300 3.200 6.400 5.100 7.300 4.400 6.200 Þangað er um 15 mínútna akstur. Fyrir fjölskyldur verður að öllum líkindum hægt 448 Læknablaðið 2002/88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.