Læknablaðið - 15.05.2002, Blaðsíða 44
Bætir lífslíkur sjúklinga með
sykursýki af tegund 2
Einungis með Glucophage® hefur verið sýnt fram á marktæka lækkun á tíðni hjartaáfalla
og dauðsfalla hjá sjúklingum með insúlín óháðra sykursýki sem eru of þungir. UKPDS
rannsóknn staðfestir þetta, en hún er lengsta og stærsta rannsókn sem gerð hefur verið
á sjúklingum með sykursýki af tegund 2. Ekki horfa framhjá staðreyndum.
GLUCOPHAGE*
m e t f o r m i n
Glucophage Lipha Santé TÖFLUR; A 10 B A 02 R * Hver tafla inniheldur: Metforminum INN, klóríð, 500 mg eða 850 mg. Ábendingar: Sykursýki hjá fullorðnum, einkum
þeim, sem eru of feitir, og hafa ekki tilhneigingu til ketósu. Mataræði verður að stjóma samtímis lyljagjöfinni. Skammtar og lyfjagjöf: Skammtastœrdir handa fullorónum: Venjulega er
heppilegt að byrja með 500 mg á dag og auka síðan skammtinn með nokkurra daga millibili, þar til viðunandi árangur fæst eða aukaverkanir gera vart við sig. Viðhaldsskammtur er venjulega
500-2000 mg á dag. Skammtastœrðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað bömum. Frábendingar: Sykursýki, sem þarfnast insúlínmeðferðar. Tilhneiging til ketósu eða blóðsúrs. Meðganga.
Alvarlegir sjúkdómar í lifur, nýmm, hjarta eða lungum. Alvarlegar sýkingar, slys eða meiri háttar skurðaðgerðir. Aldur yfir 70 ár. Notkun barkstera. Varúð: Notkun lyfsins skal hætt 2-3 dögum
áður en gera á röntgenrannsókn mcð skuggaefnum á nýmm eða æðum. Áður en notkun lyfsins hefst að nýju, er rétt að mæla nýmastarfsemi. Milliverkanir: Við langtímanotkun getur lyfið
dregið úr frásogi B12 -vítamíns. Rétt er að mæla blóðþéttni B12-vítamíns a. m. k. einu sinni á ári. Aukaverkanir: Ýmis konar óþægindi frá meltingarfæmm em algeng og em háð
skömmtum lyfsins. Þessi óþægindi minnka oft, ef lyfið er gefið með mat. Mjólkursýmblóðsúr hefúr sést í fáeinum tilvikum. Lyfhrif/lvfjahvörf: Sykursýkislyf af bígvaníðflokki. Lyfið er talið
lækka blóðsykur með því að auka næmi vöðvafmmna fyrir insúlíni, minnka frásog glúkósu frá þörmum og draga úr nýmyndun glúkósu í líkamanum. Sjúklingar, sem em of feitir, léttast oft
lítillega í upphafi meðferðar. Aðgengi lyfsins er 50-60% og blóðþéttni nær hámarki um 2 klst. eftir inntöku. Helmingunartími er um 16 klst. Skilst út óbreytt í
þvagi og saur. Pakkningar: Töflur 500 mg: 100 stk. (þynnupakkað). Töflur 850 mg: 100 stk. (þynnupakkað). Jj
ISFARM ehf
1) United Kingdom Prospective Diabetes Study (UKPDS 34): Effect of intensive blood-glucose control with metformin on complications in
over weight patients with type 2 diabetes. Lancet 1998; 352: 854-856.
ICEPIIARM Ltd.