Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2004, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.11.2004, Blaðsíða 19
FRÆÐIGREINAR / ÞROSKI FIMM ÁRA FYRIRBURA Litlir fyrirburar á íslandi Niðurstöður þroskamælinga við fimm ára aldur Ingibjörg Georgsdóttir1 SÉRFRÆÐINGUR I BARNA- OG NÝBURALÆKNINGUM Evald Sæmundsen2 SÁLFRÆÐINGUR OG SER- FRÆÐINGUR í FÖTLUNUM Þóra Leósdóttir2 IÐJUÞJÁLFI Ingibjörg Símonardóttir3 TALMBINAFRÆÐINGUR Snæfríður Þóra Egilson4 IÐJUÞJÁLFI Atli Dag- bjartsson:>’6 SÉRFRÆÐINGUR í BARNA- OG NÝBURALÆKNINGUM 'Tryggingastofnun ríkisins, 2Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, ’Fræðslu- og menn- ingarsviði, Garðabæ, 4Háskól- anum á Akureyri, ’Barnaspít- ala Hringsins, ‘Læknadeild Háskóla íslands. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Ingibjörg Georgsdóttir, Tryggingastofnun ríkisins, Laugavegi 114,150 Reykjavík. ingibjge@tr.is Lykilurð: litlir fyrirburar, þroski, taugaþroskamœlingar, langtímahorfur. Ágrip Inngangur: Tilgangur rannsóknarinnar „Fyrirburar - langtímaeftirlit með heilsu og þroska” var að varpa ljósi á lífslíkur, heilsufar, þroska og langtímahorfur lítilla íslenskra fyrirbura sem vógu minna en lOOOg við fæðingu og bera saman við fullburða jafnaldra. Þessi hluti rannsóknarinnar fjallar um helstu niður- stöður þroskamælinga og niðurstöður á mati foreldra á hegðun barna sinna. Aðferðir: Allir 35 litlir fyrirburar áranna 1991-95 og 55 jafnaldra samanburðarbörn tóku þátt í fram- skyggnri rannsókn á heilsu og þroska. Börnin komu til læknisskoðunar við rúmlega fimm ára aldur á ár- unum 1996-2001 og gengust undir mælingar á vits- munaþroska, málþroska, og skynhreyfiþroska. Auk þess svöruðu foreldrar barnanna spurningum um at- ferli þeirra. Við úrvinnslu var gerður samanburður á frammistöðu fyrirbura og samanburðarbarna. Niðurstöður: Mælingar á vitsmunaþroska samkvæmt Wechsler Preschool and Primary Scale of Intellig- ence-Revised (WPPSI-R) sýndu lægri heildarniður- stöðu hjá fyrirburum en samanburðarhópi (p<0,001). Pessi munur var meira afgerandi á verklegum hluta en málhluta. Mat á málþroska með Test of Language Development-2P (TOLD-2P) sýndi að málþroska- tala var lægri hjá fyrirburum en samanburðarbörnum (p=0,025). Ekki kom fram munur á hópunum þegar frammistaða þeirra á einstökum undirprófum eða málkerfum og málþáttum var borin saman. Mælingar á þroska með megináherslu á skynjun og hreyfing- ar samkvæmt Miller Assessment for Preschoolers (MAP) sýndu að heildarskor fyrirbura var lægra en samanburðarbarna (p<0,001) og reyndist mestur munur á skynhreyfiþáttum og skynúrvinnslu. Mark- tækur munur kom í ljós á þremur af fimm kvörðum matstækisins þar sem frammistaða fyrirburanna var síðri. Niðurstöður mælinga á fínhreyfifærni með Fin- ENGLISH SUMMARY Georgsdóttir I, Sæmundsen E, Leósdóttir Þ, Símonardóttir I, Egilson SÞ Extremely Low Birthweight Infants in lceland. Neurodevelopmental profile at five years of age Læknablaðið 2004; 90: 747-54 Objective: This study was part of a geographically defined national study on survival, health, development, and longterm outcome of extremely low birthweight infants (ELBW; birthweight < 10OOg) in lceland focusing on development and neurodevelopmental measures in comparison to a reference group. Methods: All 35 ELBW longtime survivors born in 1991- 95 and 55 children as matched reference group were enrolled in a prospective study on longterm health and development. The children underwent medical examinat- ions and neurodevelopmental testing at five years of age in 1996-2001, and their parents answered a questionn- aire on their behavior. Comparison was made between ELBW infants and the reference group. Results: Cognitive measures with the Wechsler Pre- school and Primary Scale of Intelligence-Revised (WPPSI-R) showed significantly lower full scale IQ scores for the ELBW group compared to the reference group (p<0.001). More difference was apparent between the groups for the performance IQ than the verbal IQ. Scores on Test of Language Development (TOLD-2P) showed differences between the ELBW group and the reference group on the total language quotient (p=0.025). Sign- ificant differences were not obtained between the groups on TOLD-2P's individual subtests, languistic features nor linguistic systems. Total Scores on the Miller Assessment for Preschoolers (MAP) with emphasis on sensory motor development, were significantly lower for the ELBW group compared to the reference group (p<0.001). Addit- ionally, significant differences were found on three of five subscales of the MAP. Evaluation of fine motor skills with the Finmotorisk utvecklingsstatus 1 -7ár (FU) revealed significant differences (p<0.001), favoring the reference group. Parental answers on the Child Behavior Checklist (CBCL) showed differences between the groups on three of eight factors in favor of the reference group (p<0.001). Conclusions: Developmental testing at five years of age indicates that the performance of 25% of the ELBW children in this study, is consistent with that of same age peers. However, as a group, the ELBW children performed significantly poorer regarding cognitive development and sensory-motor skills when compared to the reference group. The most prominent neurodev- elopmental difficulties of the ELBW children were within perceptual organization, coordination, and executive skills. Behavior problems were not rated as significant according to parental answers, although there were some differences between the groups. Since a large portion of ELBW children experiences developmental problems, it is important to provide early intervention during preschool years and support services and special education during school years, to reduce the longterm effects of develop- mental deficits. Key words: extremely iow birthweight intants, development, neurodevelopmental testing, longterm outcome. Correspondance: Ingibjörg Georgsdóttir, ingibjge@tr.is Læknablaðið 2004/90 747
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.