Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2004, Side 3

Læknablaðið - 15.11.2004, Side 3
FRÆÐIGREINAR Læknablaðið THE ICEI-ANDIC MEDICAL IOURNAL 735 Ritstjórnargreinar: Yioxx® - víti til varnaðar? Sigurður Guðmundsson 737 Upplýsingatækni í læknisfræði Karl Andersen 738 Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum 739 Að rata um frumskóginn Katrín Davíðsdóttir 741 Rekstrarvandi Landspítala Friðbjörn Sigurðsson 747 Litlir fyrirburar á íslandi. Niðurstöður þroskamælinga við fimm ára aldur Ingibjörg Georgsdóttir, Evald Sæmundsen, Póra Leósdóttir, Ingibjörg Símonardóttir, Snæfríður Þóra Egilson, Atli Dagbjartsson Hér birtast lokaniðurstöður í íslenskri rannsókn: Fyrirburar - langtímaeft- irlit með heilsu og þroska. í þessum hluta er fjallað um mælingar á þroska vitsmuna, máls og skynhreyfinga, auk mats foreldra á hegðun. Meirihluti lítilla fyrirbura virðist glíma við umtalsverð þroskafrávik og er mikilvægt að tryggja þeim öflugan sérstuðning á vegferð þeirra gegnum menntunarkerfi þjóðarinnar. 755 Segulörvun heila. Yíirlitsgrein Anna L. Möller, Sigurjón B. Stefánsson Segulörvun heila í gegnum höfuðkúpu er notuð til rannsókna á miðtauga- kerfi. Aðferðin var áður notuð til að meta ástand hreyfitaugabrauta milli heila og mænu en er nú einnig notuð til margvíslegra rannsókna á heilastarf- seminni. í ljós hefur komið að örvunin getur gagnast til meðferðar taugasjúk- dómum og geðröskunum. 763 Hættuleg hálsbólga. Sjúkratilfelli Sigurður Heiðdal, Sigurður E. Sigurðsson, Orri Einarsson, Karl G. Kristinsson Heilkenni Lemierres er mjög sjaldgæft. Ekki eru til neinar framsýnar rann- sóknir um hið raunverulega nýgengi sjúkdómsmyndarinnar enda erfitt að framkvæma slíka rannsókn. Ofangreint sjúkratilfelli frá Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri er dæmigert fyrir heilkennið en ekki er talið að þvf hafi áður verið lýst á íslandi. 767 Birtingarmynd heilabilunar í vistunarmati aldraðra fyrir hjúkrunarrými 1992-2001 Oddur Ingimarsson, Thor Aspelund, Pálmi V. Jónsson Heilabilun er vaxandi heilbrigðisvandamál og er meðal annars helsta ábending fyrir vistun í hjúkrunarrymi síðustu misseri. í þessari rannsókn voru aldraðir með gilt vistunarmat í hjúkrunarrými og mismikið heilabilaðir skoð- aðir og reynt að finna út tengsl heilabilunar við lifun á hjúkrunarheimilum, biðtíma eftir vistun, afdrif aldraðra eftir vistunarmat og fleira. 11. tbl. 90. árg. nóvember 2004 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@lis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson throstur@lis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né I heild án leyfis. Prentun og bókband [slandsprent ehf. Bæjarhrauni 22 220 Hafnarfirði Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0032-7213 Læknablaðið 2004/90 731

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.