Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2004, Qupperneq 10

Læknablaðið - 15.11.2004, Qupperneq 10
RITSTJÓRNARGREINAR með gagnvirkum sjónvarpstengingum á heimili sínu. Með hagnýtingu skipulegra flæðirita og aðstoðar fag- fólks getur sjúklingurinn til dæmis sjálfur fylgst með eigin mælingarniðurstöðum og stýrt skammtastærð algengra lyfja, svo sem blóðþynningar-, blóðþrýst- ings-, sykursýkis- og skjaldkirtilslyfja. Bætt upplýs- ingaflæði auðveldar sjúklingnum að velja strax réttan stað í heilbrigðisþjónustunni og forðar þannig fjölda óþarfra heimsókna á bráðamóttökur sjúkrahúsanna vegna vandamála sem ekki krefjast bráðra eða sér- hæfðra úrlausna. Þessu gæti fylgt mikið hagræði og sparnaður í heilbrigðiskerfinu. Heilbrigðisþjónustan er smám saman að færast í átt að einstaklingsmiðaðri þjónustu þar sem sjúkling- urinn sjálfur er þátttakandi og meðvirkur í ákvarðana- töku. Meiri áhersla er lögð á fyrirbyggjandi aðgerðir og greiningu sjúkdóma á frumstigi. Sjúklingar gera aukna kröfu um skjóta sjúkdómsgreiningu og bestu mögulega meðferð. Hlutverk læknisins er að breyt- ast og verður sífellt meira ráðgefandi í stað þess að stjórna með valdboði. Saga læknisfræðinnar geymir mörg dæmi um litlar uppgötvanir sem ollu straumhvörfum vegna þess að framsýnir menn kunnu að tileinka sér nýjungar og þróa þær áfram. Upplýsingatækni nútímans býr yfir möguleikum til gríðarlegra framfara í læknisfræði. Við læknar þurfum koma auga á þessa möguleika og nýta þá til að þróa fræðigreinina á komandi árum. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum Hans Tómas Björnsson sem er læknir í rannsóknarnámi í Bandaríkjunum hefur birt eftirfarandi greinar í erlendum tímaritum, sú fyrrnefnda er yfirlitsgrein og tímaritið heitir Trends in Genetics. Björnsson HT, Fallin MD, Feinberg AP. An integrated epigenetic and genetic approach to common human disease. Trends Genet 2004 Aug; 20: 350-8. Björnsson HT, Gius D, Feinberg AP. The new field of epigenomics: impli- cations for cancer and other common disease research. Cold Spring Harbor Symposia on Quantitative Biology. 2004. Symposium 69. Cold Spring Har- bor Press. Hans Tómas Björnsson. Ársæll Jónsson öldrunarlæknir er meðal höfunda greinar sem birtist í Danish Medical Bulletin síðastliðið haust. Hún er samstofna grein hans og fleiri í Lækna- blaðinu í ársbyrjun 2002: Öldrunarendurhœfing innan öldrunarlœkninga á Norð- urlöndum, Læknablaðið 2002; 88: 29-38. Greinin er samvinnuverkefni kennara í öldrunarlækningum. Tilvísun til hennar er: Jónsson Á, Gustafson Y, Schroll M, Hansen FR, Saarela M, Nygaard H, et al. Geriatric rehabilitation as an integral part of geriatric medicine in the Nordic countries. Dan Med Bull 2003; 50: 439-45. 738 Læknablaðið 2004/90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.