Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2004, Side 81

Læknablaðið - 15.11.2004, Side 81
09:00-12:00 Miðvikudagur 19. janúar Meðferð liðagigtar 09:00-12:00 Upplýsingatækni 10:00-12:00 Nýrnaígræðsla 12:00-13:00 Hádegishlé - Hádegisverðarfundir: Nánar auglýst síðar 13:00-16:00 Krónískir bakverkir - Fundarstjóri: Ragnar Jónsson 13:00-13:30 Langvinnir bakverkir: Ragnar Jónsson 13:30-13:45 Örorka á íslandi vegna langvinnra bakverkja: Sigurður Thorlacius 13:45-14:15 Endurhæfing sjúklinga með langvinna bakverki: Magnús Ólason 14:15-14:30 „Radio frequency" meðferð við langvinnum bakverkjum: Bjarni Valtýsson 14:30-15:00 Kaffihlé 15:00-15:30 Skurðaðgerðir og nýjungar í skurðaðgerðum við langvinnum bakverkjum: Björn Zoéga 15:30-15:50 Árangur spenginga á íslandi við langvinnum bakverkjum: Halldór Jónsson 15:50-16:00 Umræður 13:00-16:00 Augnaðgerðir 13:00-16:00 Meðfæddir gallar frá ýmsum hliðum Skurðlæknar (barna-, lýta- og hjartalæknar) fjalla um nokkra algenga fæðingargalla 13:00-16:00 Yfirlitserindi 09:00-12:00 Fimmtudagur 20. janúar Spítalasýkingar 09:00-12:00 Ofeldi 09:00-12:00 Lungnakrabbamein 09:00-12:00 Vinnubúðir: liðástungur 12:00-13:00 Hádegishlé - Hádegisverðarfundir: Nánar auglýst síðar 13:00-16:00 Nýbúar 13:00-16:00 Barnageðlækningar Fyrirlesarar: Ronald Federici, phd, og Dana Johnson, Md phd, frá Alexandriu í Virginíufylki, USA 13:00-13:05 Inngangur 13:05-13:45 Neurobiological basis of development and processes of attachment: the foundation of cogn- itive and emotional organization 13:45-14:30 Reactive attachment disorders of infancy and early childhood: - Clinical relevance - Differential diagnosis and implications for treatment 14:30-15:00 Kaffihlé 15:00-16:00 Mental, cognitive and behavioural outcome of inter-ethnic adoptees: - Review of existing data - Clinical implications and aspects of prevention 13:00-16:00 Læknisþjónusta á hjúkrunarheimilum - Fundarstjóri: Aðalsteinn Guðmundsson 13:00-13:10 Málþing sett 13:10-13:35 Frá einkaheimili til hjúkrunarheimilis og til himna - átakspunktar í lífi aldraðra: Pálmi V. Jónsson 13:35-13:50 Læknismönnun á hjúkrunarheimilium: Áskorun í nútíð og framtíð: Jón E. Jónsson 13:50-14:30 Back to Basics: How Physicians Can Improve Outcome and Service Quality in Nursing Homes: Steven Levenson, MD, CMD, Medical Director, Baltimore Maryland 14:30-15:00 Kaffihlé 15:00-15:30 Acute Change in Condition: What Can the Physician Do? Steven Levenson 15:30-15:45 Sjónarhorn heimilislæknis: Óskar Reykdalsson 15:45-16:00 Áherslur og meðferð við lífslok: Sigurbjörn Björnsson 13:00-16:00 Fjölónæmir sýklar 16:20-18:20 Óbeinar reykingar - skaðlausar eða heilsuspillandi? - Fundarstjóri: Óskar Einarsson 16:20-17:00 Health consequences of environmental tobacco smoke and the Swedish model to reduce exposure at work. Dr. Göran Boethius lungnalæknir 17:00-17:20 Óbeinar reykingar á vinnustöðum: Kristinn Tómasson 17:20-17:40 Óbeinar reykingar á íslandi - viðbrögð Lýðheilsustöðvar og alþingis: Pétur Heimisson Læknablaðið 2004/90 809

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.