Læknablaðið - 15.11.2004, Blaðsíða 83
NAMSKEIÐ / STYRKIR
Félag íslenskra gigtlækna
Vísindastyrkir
Vísindasjóður Félags íslenskra gigtlækna auglýsir til
umsóknar allt að þrjá rannsóknastyrki. Heildarupphæð
er kr. 1.000.000.
Umsóknarfrestur er til 9. janúar 2005. Umsóknareyðu-
blöð og nánari upplýsingar fást hjá Helga Jónssyni, for-
manni sjóðsins, Landspítala Fossvogi, í síma 543 5465,
helgijon@landspitali. is
Vísindasjóður
Félags íslenskra
heimilislækna
Umsóknir um vísindastyrki fyrir haustúthlutun 2004
þurfa að berast sjóðnum fyrir 25. nóvember 2004. Lög
Vísindasjóðs eru á heimasíðu FÍH.
Umsóknum ber að skila á þartilgerðum eyðublöðum,
ásamt rannsóknar- og fjárhagsáætlunum. Vinsamlega
hafið samband við undirritaða vegna eyðublaða á net-
fangið elinborgb@simnet.is
Fyrir hönd stjórnar Vísindasjóðs FÍH,
Elínborg Bárðardóttir
Hefurðu farið inn á
heimasíðu
Læknablaðsins
nýlega?
laeknabladid.is
s
Endurmenntun Háskóla Islands
Dunhaga 7,107 Reykjavík. Sími: 525-4444 -www.endurmenntun.is
• A tímamótum - nýr lífsstíll aldraðra
Einkum ætlað Dagskrá fagfólki á sviði öldrunar.
13:00-13:05 Setning
13:05-13:45 „Við lifum 10 árum lengur hér“. Norsk sveitarfélög og norskir ellilífeyrisþegar á Spáni. Anna Helset félagsfræðingur, NOVA, Oslo,
13:45-14:00 Framtíðarsýn varðandi íslenska eldri borgara á Spáni Ingibjörg Þórhallsdóttir frá Félagi húseigenda á Spáni
14:00-14:20 Hlutverk þjónustuhóps aldraðra Margrét Margeirssdóttir varaformaður Félags eldri borgara
14:20-14:40 Kaffi
14:40-15:10 „Ungur nemur, gamail temur". Berglind Magnúsdóttir öldrunarsálfræðingur
15:10-15:20 Nýtt líf eftir starfslok Sigrún Pétursdóttir
15:30-16:00 Umræður.
Umsjón: Sigríður Jónsdóttir félagsfræðingur og Kristín Einars-
dóttir iðjuþjálfi.
Fyrirlesarar: Anna Helset félagsfræðingur frá NOVA í Noregi,
Tími: Fös. 5. nóv. kl. 13:00-16:00.
Verð: 8.400 kr.
• Nýir meðferðarmöguleikar við gigtarsjúkdómum
Ætlað öllum heilbrigðisstarfsmönnum sem sinna gigtarsjúklingum.
Umsjón: Dr. Björn Guðbjörnsson gigtarlæknir og dósent í gigtar-
rannsóknum við HÍ.
Tími: Tveir dagar, vor 2005.
• Gæðaeftirlit og geislavarnir
Umsjón: Guðlaugur Einarsson hjá Geislavörnum ríkisins.
Tími: Vor 2005.
• Faraldsfræði í heilbrigðisvísindum - Hvernig
hún nýtist í forvörnum?
Umsjón: Vilmundur Guðnason forstöðulæknir Hjartaverndar
og Ástrós Sverrisdóttir fræðslufulltrúi Hjartaverndar.
Fyrirlesarar verða sérfræðingar Hjartaverndar.
Timi: Vorönn 2005
• Faralds- og tölfræði sem grunnur klínískrar
ákvarðanatöku og stefnumótunar
Námsmat: Verkefni og ritgerð.
Kennarar: María Heimisdóttir læknir og Anna Birna Almarsdóttir
dósent við lyfjafræðideild HÍ.
Tími: Vor 2005.
• Hagnýt gagnasöfn
Námsmat: Próf.
Umsjón: Hjálmtýr Hafsteinsson dósent í tölvunarfræði við verk-
fræðideild HÍ.
Tími: Vor 2005.
Læknablaðið 2004/90 811