Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2004, Síða 83

Læknablaðið - 15.11.2004, Síða 83
NAMSKEIÐ / STYRKIR Félag íslenskra gigtlækna Vísindastyrkir Vísindasjóður Félags íslenskra gigtlækna auglýsir til umsóknar allt að þrjá rannsóknastyrki. Heildarupphæð er kr. 1.000.000. Umsóknarfrestur er til 9. janúar 2005. Umsóknareyðu- blöð og nánari upplýsingar fást hjá Helga Jónssyni, for- manni sjóðsins, Landspítala Fossvogi, í síma 543 5465, helgijon@landspitali. is Vísindasjóður Félags íslenskra heimilislækna Umsóknir um vísindastyrki fyrir haustúthlutun 2004 þurfa að berast sjóðnum fyrir 25. nóvember 2004. Lög Vísindasjóðs eru á heimasíðu FÍH. Umsóknum ber að skila á þartilgerðum eyðublöðum, ásamt rannsóknar- og fjárhagsáætlunum. Vinsamlega hafið samband við undirritaða vegna eyðublaða á net- fangið elinborgb@simnet.is Fyrir hönd stjórnar Vísindasjóðs FÍH, Elínborg Bárðardóttir Hefurðu farið inn á heimasíðu Læknablaðsins nýlega? laeknabladid.is s Endurmenntun Háskóla Islands Dunhaga 7,107 Reykjavík. Sími: 525-4444 -www.endurmenntun.is • A tímamótum - nýr lífsstíll aldraðra Einkum ætlað Dagskrá fagfólki á sviði öldrunar. 13:00-13:05 Setning 13:05-13:45 „Við lifum 10 árum lengur hér“. Norsk sveitarfélög og norskir ellilífeyrisþegar á Spáni. Anna Helset félagsfræðingur, NOVA, Oslo, 13:45-14:00 Framtíðarsýn varðandi íslenska eldri borgara á Spáni Ingibjörg Þórhallsdóttir frá Félagi húseigenda á Spáni 14:00-14:20 Hlutverk þjónustuhóps aldraðra Margrét Margeirssdóttir varaformaður Félags eldri borgara 14:20-14:40 Kaffi 14:40-15:10 „Ungur nemur, gamail temur". Berglind Magnúsdóttir öldrunarsálfræðingur 15:10-15:20 Nýtt líf eftir starfslok Sigrún Pétursdóttir 15:30-16:00 Umræður. Umsjón: Sigríður Jónsdóttir félagsfræðingur og Kristín Einars- dóttir iðjuþjálfi. Fyrirlesarar: Anna Helset félagsfræðingur frá NOVA í Noregi, Tími: Fös. 5. nóv. kl. 13:00-16:00. Verð: 8.400 kr. • Nýir meðferðarmöguleikar við gigtarsjúkdómum Ætlað öllum heilbrigðisstarfsmönnum sem sinna gigtarsjúklingum. Umsjón: Dr. Björn Guðbjörnsson gigtarlæknir og dósent í gigtar- rannsóknum við HÍ. Tími: Tveir dagar, vor 2005. • Gæðaeftirlit og geislavarnir Umsjón: Guðlaugur Einarsson hjá Geislavörnum ríkisins. Tími: Vor 2005. • Faraldsfræði í heilbrigðisvísindum - Hvernig hún nýtist í forvörnum? Umsjón: Vilmundur Guðnason forstöðulæknir Hjartaverndar og Ástrós Sverrisdóttir fræðslufulltrúi Hjartaverndar. Fyrirlesarar verða sérfræðingar Hjartaverndar. Timi: Vorönn 2005 • Faralds- og tölfræði sem grunnur klínískrar ákvarðanatöku og stefnumótunar Námsmat: Verkefni og ritgerð. Kennarar: María Heimisdóttir læknir og Anna Birna Almarsdóttir dósent við lyfjafræðideild HÍ. Tími: Vor 2005. • Hagnýt gagnasöfn Námsmat: Próf. Umsjón: Hjálmtýr Hafsteinsson dósent í tölvunarfræði við verk- fræðideild HÍ. Tími: Vor 2005. Læknablaðið 2004/90 811
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.