Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2004, Side 87

Læknablaðið - 15.11.2004, Side 87
SÉRLYFJATEXTAR VESICARE® (solifenacin) Hver tafla inniheldur 5 mg solifenacin súccínat, sem samsvarar 3,8 mg af solifenacini eða 10 mg solifenacin súccínat, sem samsvarar 7,5 mg af solifenacini. Ábendingar: Til meðferðar á einkennum bráðs þvagleka og/eða tíðum þvaglátum ásamt bráðri þvaglátaþörf, sem koma fram hjá sjúklingum með ofvirka þvagblöðru. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir, þar með taldir aldraðir: Ráðlagður skammtur er 5 mg solifenacin súccínat einu sinni á sólarhring. Ef þurfa þykir má stækka skammt í 10 mg solifenacin súccínat einu sinni á sólarhring. Börn og unglingar: Öryggi og verkun hefur til þessa ekki verið metin hjá börnum og unglingum. Því má ekki nota Vesicare handa börnum. Sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi: Ekki er nauðsynlegt að breyta skömmtum hjá sjúklingum með vægt til í meðallagi skerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun >30 ml/mín.). Gæta skal varúðar við meðferð hjá sjúklingum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun 30 ml/mín.) og ekki má nota stærri skammt en 5 mg einu sinni á sólarhring. Sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi: Ekki er nauðsynlegt að breyta skömmtum hjá sjúklingum með vægt skerta lifrarstarfsemi. Gæta skal varúðar við meðferð hjá sjúklingum með í meðallagi skerta lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi frá 7 til 9) og ekki má nota stærri skammt en 5 mg einu sinni á sólarhring. Öflugir cýtókróm P450 3A4-hemlar: Takmarka skal hámarksskammt af Vesicare við 5 mg við samtímis meðhöndlun með ketoconazoli eða ráðlögðum skömmtum af öðrum öflugum CYP3A4-hemlum t.d. ritonaviri, nelfinaviri, itraconazoli. Lyfjagjöf: Vesicare er til inntöku og gleypa á töflurnar heilar með vökva. Taka má töflurnar inn með eða án matar. Frábendingar: Ekki má nota solifenacin hjá sjúklingum með þvagteppu, alvarlegan sjúkdóm í meltingarfærum (þ.m.t. eitrunarrisaristil [toxic megacolon]), vöðvaslensfár eða þrönghornsgláku og sjúklingum sem eru í hættu á að fá þessa sjúkdóma. Sjúklingar með ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Sjúklingar sem eru í blóðskilunarmeðferð. Sjúklingar með alvarlega skerta lifrarstarfsemi. Sjúklingar með alvarlega skerta nýrnastarfsemi eða í meðallagi skerta lifrarstarfsemi sem eru í meðferð með öflugum CYP3A4-hemli, t.d. ketoconazoli. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Meta á aðrar ástæður tíðra þvagláta (hjartabilun eða nýrnasjúkdómur) áður en meðferð með Vesicare er hafin. Ef til staðar er þvagfærasýking skal hefja viðeigandi sýklalyfja meðferð. Gæta skal varúðar við notkun Vesicare hjá sjúklingum: með veruleg þrengsli í þvagrás þegar hætta er á þvagteppu; með teppu vegna meltingarfærakvilla; þegar hætta er á minnkuðum meltingarfærahreyfingum; með alvarlega skerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun 30 ml/mín) og skammtar handa þessum sjúklingum eiga ekki að vera stærri en 5 mg einu sinni á sólarhring; með í meðallagi skerta lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi frá 7 til 9) og skammtar handa þessum sjúklingum eiga ekki að vera stærri en 5 mg einu sinni á sólarhring; við samtímis notkun öflugs CYP3A4-hemils, t.d. ketoconazols; með vélindisgapshaul (hiatus hernia)/maga-vélindisbakflæði og/eða hjá sjúklingum sem samhliða nota lyf (eins og bisfosfónöt) sem orsakað geta eða valdið versnun á vélindisbólgu; ósjálfráðan taugakvilla (autonomic neuropathy). Öryggi og verkun hefur ekki enn verið metin hjá sjúklingum þegar orsök ofvirkni tæmivöðva þvagblöðru (detrusor) er af taugrænum toga. Sjúklingar með sjaldgæfu, arfgengu kvillana galaktósuóþol, Lapplaktasaskort eða glúkósu-galaktósu vanfrásog eiga ekki að nota þetta lyf. Búast má við að hámarksverkun af Vesicare fáist í fyrsta lagi eftir 4 vikur. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Milliverkanir við lyfhrif: Notkun annarra lyfja með andkólínvirka eiginleika samhliða getur aukið lyfhrif og aukaverkanir. Eftir að meðferð með Vesicare er hætt skal láta líða um eina viku áður en önnur andkólínvirk meðferð er hafin. Lyfhrif solifenacins geta minnkað þegar kólínvirkir viðtakaörvar (cholinergic receptor agonists) eru notaðir samhliða. Solifenacin getur dregið úr áhrifum lyfja sem örva meltingarfærahreyfingar, t.d. metoclopramid og cisaprid. Áhrif annarra lyfja á lyfjahvörf solifenacins.Solifenacin er umbrotið fyrir tilstilli CYP3A4. Því ætti að takmarka hámarksskammt Vesicare við 5 mg þegar það er notað samhliða ketoconazoli eða ráðlögðum skömmtum af öðrum öflugum CYP3A4-hemlum (t.d. ritonaviri, nelfinaviri, itraconazoli). Ekki má nota solifenacin samhliða öflugum CYP3A4-hemli hjá sjúklingum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi eða í meðallagi skerta lifrarstarfsemi. Þar sem solifenacin er umbrotið fyrir tilstilli CYP3A4 eru milliverkanir við lyfjahvörf hugsanlegar við önnur CYP3A4 hvarfefni sem hafa meiri sækni (t.d. verapamil, diltiazem) og CYP3A4 örva (t.d. rifampicin, phenytoin, carbamazepin). Áhrif solifenacins á lyfjahvörf annarra lyfja: Getnaðarvarnarlyf til inntöku: Við inntöku á Vesicare komu ekki fram neinar milliverkanir á lyfjahvörfum solifenacins við samsett getnaðarvarnarlyf til inntöku (ethinylestradiol/levonorgestrel). Warfarin: Inntaka Vesicare breytti hvorki lyfjahvörfum R-warfarins né S-warfarins eða áhrifum þeirra á prótrombíntíma. Digoxin: Inntaka Vesicare hafði ekki áhrif á lyfjahvörf digoxins. Meðganga og brjóstagjöf: Meðganga: Engin klínísk reynsla liggur fyrir um konur sem urðu þungaðar á meðan þær notuðu Vesicare. Rannsóknir á dýrum hafa ekki sýnt fram á bein skaðleg áhrif á frjósemi, þroska fósturvísis/fósturs eða fæðingu. Hugsanleg áhætta fyrir menn ekki þekkt. Gæta skal varúðar við notkun handa þunguðum konum. Brjóstagjöf: Engar upplýsingar liggja fyrir um útskilnað solifenacins í brjóstamjólk. Solifenacin og/eða umbrotsefni þess skiljast út í mjólk hjá músum og valda skammtaháðri versnun á lífvænleika nýfæddra músa. Því skal forðast notkun Vesicare hjá konum með barn á brjósti. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla: Solifenacin, eins og önnur andkólínvirk lyf, getur valdið sjóntruflunum og í sjaldgæfum tilvikum svefndrunga og þreytu, sem getur skert hæfni til aksturs eða notkunar véla. Aukaverkanir: Vegna lyfhrifa solifenacin getur það valdið andkólínvirkum aukaverkunum sem venjulega eru vægar eða í meðallagi alvarlegar. Tíðni andkólínvirkra aukaverkana er skammtaháð. Algengasta aukaverkun Vesicare sem greint var frá var munnþurrkur sem kom fram hjá 11 % sjúklinga sem fengu meðferð með 5 mg einu sinni á sólarhring, 22% sjúklinga sem fengu meðferð með 10 mg einu sinni á sólarhring og hjá 4% sjúklinga sem fengu meðferð með lyfleysu. Munnþurrkurinn var venjulega vægur og leiddi aðeins stöku sinnum til þess að meðferð var hætt. Meðferðarfylgni var almennt mikil (um 99%) og um 90% sjúklinga sem fengu Vesicare luku við meðferðina í rannsókninni sem stóð yfir í 12 vikur. Lyfhrif: Flokkun eftir verkun: Lyf sem hafa krampalosandi verkun á þvagfæri, ATC flokkur: G04B D08. Verkunarháttur: Solifenacin er sértækur samkeppnishemill kólínvirkra-viðtaka. Lyfjahvörf: Lyfjahvörf almennt: Frásog: Eftir inntöku Vesicare taflna næst hámarksplasmaþéttni solifenacins (G™,) eftir 3 til 8 klst. Tmax er óháð skammti. Cmax og flatarmál undir blóðþéttniferlinum (AUC) stækkar í hlutfalli við skammt á bilinu 5 til 40 mg. Aðgengi (absolute bioavilability) er um 90%. Fæða hefur ekki áhrif á gildi Cmax og AUC fyrir solifenacin. Umbrot: Solifenacin umbrotnar mikið í lifur, aðallega fyrir tilstilli P450 3A4 (CYP3A4). Hins vegar eru aðrir umbrotsferlar fyrir hendi sem geta stuðlað að umbroti solifenacins. Almenn (systemic) úthreinsun solifenacins er um 9,5 l/klst. og lokahelming- unartími solifenacins er 45 - 68 klst. Handhafi markaðsleyfis: Yamanouchi Europe B.V. Hollandi. Umboðsaðili á íslandi: PharmaNor hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabæ. Pakkningar og verð í ágúst 2004: Töflur 5mg 30 stk. kr. 6.318.-; töflur 5mg 90 stk. kr. 16.487.-; töflur 10mg 30 stk.kr. 7.693.-; töflur 10mg 90 stk. kr. 19..944.-. Greiðsluþátttaka: E. Styttur texti, hægt er að nálgast samantekt á eiginleikum lyfsins (SPC) í fullri lengd hjá Lyfjaumboðsdeild II hjá PharmaNor hf. og á heimasíðufyrirtækisins, www.pharmanor.is. Heimildir: 1. Samantekt á eiginleikum lyfsins. 2. Chapple et al. Randomized, doubble-blind placebo- and tolterodine- controlled trial of the oncedaily antimuscarinic agent solifenacin in patients with symptomatic overactive bladder. BJU (2004); 303-310 Vesicare (solifenacin) Cialis (tadalafil) CIALIS. Lilly ICOS Limited, England. Cialis (Tadalafil) filmuhúðaðar töflur 10 mg, 20 mg. Ábendingar: Til meðferðor við ristruflunum. Til þess að CIALIS verki þorf kynferðisleg örvun oð koma til. CIALIS er ekki ætloð konum. Skommtor og lyfjogjöf: Til inntöku. Fullorðnir karlor: Róðlogður skommtur er 10 mg sem tekinn er fyrir væntonlegar somfarir og ón tillits til móltiða. Þeir sjúklingor sem ekki fó viðunondi verkun of todolofil 10 mg, geto reynt oð toko 20 mg. Toko skol lyfið minnst 30 minútum fyrir somforir. Hómarksskommtotiðni er einu sinni ó sólorhring. Somfelld dogleg notkun lyfsins er olls ekki róðlögð, þor sem longtimo ronnsóknir ó öryggi doglegro skammta hafo ekki verið fromkvæmdar og einnig vegna þess að verkun todolofils varir venjulega lengur en i einn sólorhring. Aldroðir karlor: Ekki er þörf ó skammtabreytingum fyrir oldroðo sjúklingo. Korlor með skerta nýrnostorfsemi: Ekki er þörf ó skommtabreytingu fyrir sjúklinga með vægo til miðlungs skerta nýrnostorfsemi. Hjó sjúklingum með mikið skerto nýrnostarfsemi eru 10 mg hæsti róðlogður skommtur. Karlor með skerta lifrarstorfsemi: Róðlagður skommtur of CIALIS er 10 mg sem tekinn er fyrir væntonlegor somforir og ón tillits til móltiðo. Tokmarkoðar kliniskar upplýsingor liggjo fyrir um öryggi CIALIS fyrir sjúklingo með mikið skerto lifrarstorfsemi (Child Pluth Closs C); ef lyfinu er óvísoð skol læknirinn meto einstoklingsbundinn óvinning/óhættu óður en lyfinu er óvisoð. Ekki eru fyriríiggjandi upplýsingor um notkun stærri skommto of tadalofil en 10 mg hjó sjúklingum með skerto lifrorstorfsemi. Korlor með sykursýkl: Ekki er þörf ó skammtobreytingum fyrir sjúklinga með sykursýki. Börn og unglingor: CIALIS skal ekki gefið einstoklingum yngri en 18 óra. Fróbendlngar: Tadolofil jók blóðþrýstingslækkondi óhrif nitroto i kliniskum ronnsóknum. Tolið er oð þoð stofi of somonlögðum óhrifum nitrato og tadolofils ó nitur oxið/cGMP ferilinn. Þess vegno mó ekki noto CIALIS samhliða neinni tegund lifrænno nitroto. Lyf til meðferðar ó óviðunondi stinningu getnoðorlims, þor með tolið CIALIS, ó ekki oð gefo körlum með hjortosjúkdóm sem róðið er fró þvi oð stundo kynlif. Læknor skulu ihugo þó óhættu sem er of kynlifi fyrir sjúklingo með undirliggjandi hjortosjúkdóm. Eftirtoldir sjúklingohópor með hjorto- og æðosjúkdómo tóku ekki þótt i kliniskum ronnsóknum og eru þessir sjúkdómar þvi fróbending fyrir notkun tadolofils; sjúklingor sem höfðu fengið hjortodrep ó siðustu 90 dögum, sjúklingor með hvikulo hjortoöng eðo hjortoöng við iðkun kynlifs, sjúklingor með hjortobilun of gróðu 2 eðo hærri somkvæmt flokkun NYHA (New York Heort Associotion) ó siðustu 6 mónuðum, sjúklingor með tokttruflonir sem hofo ekki svoroð meðferð, lógþrýsting (< 90/50 mm Hg), eðo lógþrýsting sem hefur ekki svaroð meðferð, sjúklingor sem fengið hofo heiloblóðfoll ó siðustu 6 mónuðum. CIALIS skol ekki gefið sjúklingum með ofnæmi fyrir todalofil eðo einhverju hjólporefnanno. Aukaverkanir: Algengustu tilkynningor um oukoverkonir eru höfuðverkur, meltingartruflun. Mjög algengor: (>10%): Höfuðverkur, meltingortruflonir. Algengor (1-10%): Svimi, ondlitsroði, nefstiflo, bakverkur, vöðvaverkur. Sjoldgaefor (0,1-1%): Þroti i ougnlokum, tilfinning sem lýst er sem ougnóþægindi og blóðhloupin ougu. Aukaverkanotilkynningar vegno tadalofils voru tímobundnor, yfirleitt vægor eða miðlungs. Takmorkoðor upplýsingor eru um oukoverkonir hjó sjúklingum eldri en 75 óro. Lengdri stinningu og sístöðu hefur verið örsjoldon lýsl eftir morkoðsselningu. Ofskömmtun: Heilbrigðir einstoklingar hofo fengið ollt oð 500 mg einsloko skommta og sjúklingor hofo fengið ollt oð 100 mg doglega i endurteknum skömmlum. Aukaverkanir voru svipoðor og sést hofo með lægri skömmtum. Við ofskömmtum skol veito viðeigondi stuðningsmeðferð eftir þörfum. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Konno skol sjúkdómssögu og rannsókn gerð til greiningor ó hvort um ristruflonir sé oð ræðo og gango úr skuggo um hugsanlego undirliggjondi orsök óður en ókvörðun er tekin um notkun lyfsins. Áður en einhver meðferð við ristruflunum hefst skal læknirinn ronnsoka óstand hjarto- og æðakerfis sjúklingsins þor sem nokkur óhælto er fyrir hendi hvoð vorðor hjartoð í tengslum við somfarir. Tadalofil hefur æðovikkondi eiginleiko, sem voldo vægri og timobundinni lækkun blóðþrýstings og auko þvi blóðþrýstingslækkondi óhrif nitrata. Alvarlegir hjarta- og æðosjúkdómar, þor með tolið hjortodrep, hvikul hjartoöng, sleglatokttruflonir, heiloblóðföll, skammvinn blóðþurrðorköst, hofa komið fram i kliniskum ronnsóknum með CIALI5. Auk þess voru tiðor tilkynningor um hóþrýsting og lógþrýsting (þor með tolin réttstöðu blóðþrýstingslækkun) i klíniskum ronnsóknum. Flestir sjúklingor sem fengu slik einkenni höfðu sögu um óhæltuþætti fyrir hjorto- og æðosjúkdómo. Hins vegar er ekki unnt oð ókveða með vissu hvort þessi tilvik lengjost beint þessum óhættuþóttum. Takmorkoðar klinískor upplýsingor eru fyrirliggjondi um öryggi CIALIS hjó sjúklingum með mikið skerto lifrorstorfsemi (Child-Pugh Closs C); ef lyfinu er óvisoð skol læknirinn meto einstaklingsbundinn óvinning/óhættu óður en lyfinu er óvisoð. Sjúklingor sem fó stinningu sem vorir i 4 timo eðo meiro skol róðlogt að leito somstundis eftir oðstoð læknis. Sé longvinn stinning ekki meðhöndluð strox, geto vefir i getnoðorlim skemmst, sem getur voldið voronlegu getuleysi. Lyf til meðhöndlunar við ristruflunum, þar með tolið CIALIS, skulu notuð með vorúð hjó sjúklingum með vanskopoðon getnaðarlim (svo sem beygðon lim, bondvefshersli i lim (covernosol fibrosis) eðo Peyronies sjúkdóm) eðo sjúklingum með sjúkdómo sem geta voldið sistöðu getnaðorlims (svo sem sigðfrumublóðleysi, mergæxlisger (multiple myelomo) eðo hvitblæði). Við mot ó ristruflunum skol einnig konnoð hvort undirliggjondi sjúkdómor gælu verið orsokovoldur og veito siðon viðeigondi meðferð eftir sjúkdómsgreiningu. Ekki er vitað hvort CIALIS er virkt hjó sjúklingum með mænuskoða og hjó sjúklingum sem hofo gengist undir grindarholsskurðoðgerð eðo olgert brottnóm blöðruhólskirtils ón þess oð reynt væri oð hlífo tougum. CIALIS skal ekki gefið sjúklingum með orfgengt goloktósoóþol, skort ó Lopp laktoso eðo skert frósog ó glúkóso-golaktóso. Samhliðo gjöf CIALIS hjó sjúklingum sem toko olfo(l) blokko, svo sem doxozósin getur valdið lógþrýstingi með einkennum hjó sumum sjúklingum. Þvi er ekki mælt með oð gefo todolofil somhliðo olfo blokkum. CIALIS skol gefið með vorúð sjúklingum sem noto öflugo CYP3A4 hemlo (ritonovir, soquinovir, ketókonozól, ilrocónozól og erýlrómýcin) þvi dæmi eru um oukið todolofil ólog (AUC) þegor þessi lyf eru gefin somhliðo. Ekki hofo verið rannsökuð óhrif og öryggi þess oð noto CIALIS somhliðo öðrum meðferðum við ristruflunum. Því er ekki mælt með slikri samhliðo meðferð. Hjó hundum sem fengu 25 mg/kg/dog eða meiro, of todolofil daglego i 6 til 12 mónuði (somsvorandi oð minnsta kosto þrefoldri mestu blóðþéttni [spannor 3,7 - 18,6] sem sést hjó mönnum eftir einn 20 mg skommt) fundust breytingor ó þekjuvef í sóðpiplum sem leiddi til minni sæðisfromleiðslu hjó fóeinum hundum. Niðurstöður úr tveim 6 mónaða rannsóknum hjó sjólfboðaliðum bendo til þess oð þessi óhrif séu ólikleg hjó mönnum. Áhrif of doglegri notkun i lengri tima hafo ekki verið ronnsökuð. Því er dogleg notkun olls ekki róðlögð. Áhrif ó hæfni til oksturs og nolkunor véla: Tolið er oð CIALIS hafi hverfondi óhrif ó hæfni til oksturs og notkunar vélo. Engar ronnsóknir hofo verið gerðor til að meta hugsanleg óhrif. Þrótt fyrir oð tiðni tilkynninga um svimo i lyfleysu og ladolafil örmum kliniskro ronnsókno hofi verið svipuð, skulu sjúklingar vera meðvitondi um hvernig CIALIS verkor ó þó, óður en þeir oka eða stjórno vélum. Milliverkonir við önnur lyf og aðror milliverkonir: Ronnsóknir ó milliverkunum voru fromkvæmdar með 10 og/eða 20 mg of todolofil eins og from kemur hér fyrir neðon. i þeim ronnsóknum ó milliverkunum sem fóru eingöngu from með 10 mg of todolofil, er ekki unnt oð útiloko miliiverkonir með hærri skömmtum. Áhrif annorra lyfjo ó todalofil: Umbrot todalafils faro oðollega from fyrir óhrif CYP3A4. Ketókónozól (200 mg doglego) er sértækur CYP3A4 hemill sem tvöfoldoði ólog (AUC) todalofils (10 mg) og jók CM, um 15% samonborið við AUC og CMI þegor todalofil vor gefið eitt sér. Ketókónozól (400 mg daglega) fjórfoldaði ólog (AUC) todolofils (20 mg) og jók Cmi um 22%. Ritonovir (200 mg skommtur gefinn tvisvor ó dog), sem er próteoso hemill sem hemur CYP3A4, CYP2C9, CYP2C19 og CYP2D6, tvöfoldoði ólog (AUC) todalofils en hofði engin óhrif ó C^,. Þrátl fyrir oð sérstokor ronnsóknir ó milliverkunum hofi ekki farið from, er mæll með að aðrir próteoso hemlor, svo sem soquinavir og oðrir CYP3A4 hemlor, eins og erýtrómýcin, klaritrómýcin og itrakónazól, greipoldinsafi séu gefnir somhliðo með vorúð þvi liklegt er að þeir auki þéttni tadalafils i plasma. Þar of leiðondi gæti tiðni oukaverkono sem toldar eru upp i kofla um oukaverkonir aukist. Hlutverk flutningspróteino (til dæmis p-glýkóprótein) við útskilnað tadolafils er óþekkt. Milliverkonir við lyf sem hafo óhrif ó flutningsprótein er þvi möguleg. Rifampicin sem örvar CYP3A4 lækkor AUC tadalafils um 88%, samanborið við AUC þegor todalofil er gefið eitt sér (10 mg skammtur). Búost má við að samhliða gjöf annorro lyfjo sem örva CYP3A4 eins og fenóborbital, fenýtóin eða korbamazepin muni einnig draga úr aðgengi todalafils. Áhrif tadalafils á önnur lyf: Tadalafil (10 og 20 mg) jók blóðþrýstingslækkandi áhrif nitrota i klínískum rannsóknum. Þvi mó ekki gefa CIALIS samhliða neinum lifrænum nitrötum. Niðurstöður kliniskrar ronnsóknar þar sem 150 einstaklingar fengu todolofil 20 mg daglego i 7 daga og0,4 mg nítróglýcerin undir tungu ó ýmsum timum, staðfesto að milliverkunin varði i meiro en 24 tima og ekki vorð vart við þesso milliverkun 48 timum eftir töku siðasto tadalofil skammts. Þegar gjöf nitrata er tolin nauðsynleg við aðstæður sem eru lifshætlulegar fyrir sjúkling sem hefur fengið CIALIS óvisoð, skulu minnst 48 timar vera liðnir frá siðasta CIALIS skammti óður en gjöf nitrata er ihuguð. Við þessar kringumstæður, ætti eingöngu að gefa nitröt undir eftirliti læknis með viðeigandi vöktun á blóðþrýstingi. Ekki er talið oð tadalafil hafi klinisk óhrif til hömlunar eða aukningar ó útskilnoði lyfjo sem eru umbrotin of CYP450 somsæluformum. Ronnsóknir hofo stoðfest oð tadalafil hvorki hemur né örvor CYP450 samsætuform, þor með lolin CYP3A4, CYP1A2, CYP2D6, CYP2E1, CYP2C9 ogCYP2CI9. Tadolofil (10 og 20 mg) hafði engin klinisk morktæk óhrif á AUC S-worforíns, eðo R-warfaríns (CYP2C9 hvarfefni) og tadalofil hafði engin óhrif á lengingu prótrombintima sem warfarin veldur. Tadolafil (10 og 20 mg) hofði engin óhrif ó lengingu blæðingartima sem acetýsalicýlsýra veldur. Í lyfjafræðironnsóknum á lyfhrifum var konnað hvort tadalofil yki blóðþrýstingslækkandi áhrif blóðþrýstingslækkandi lyfja. Helstu flokkar blóðþrýstingslækkandi lyfja voru rannsakaðir þar með toldir kolsiumgangalokor (amlódipin), ACE (angiotensin converting enzyme) hemlar (enalapril), beta-adrenvirkir viðlokablokkar (metóprólól), tiazið þvogræsilyf (bendroflúazið), og ongiotensin II viðtakoblokkar (ýmsar tegundir og skammtar, einir sér eða samhliða með tiaziðum kolsiumgangalokum, betablokkum og/eðo alfablokkum). Tadolafil (10 mg ef fró eru taldar rannsóknir með angiotensin II viðtakablokkum og amlódipin, en þá var 20 mg skommtur notaður) hafði engar klinískar marktækar milliverkanir við neinn þessaro lyfjaflokko. í annarri kliniskri rannsókn á lyfhrifum tadalafils (20 mg) var samhliða meðferð rannsökuð með allf að 4 flokkum blóðþrýstingslækkandi lyfja. Hjó einstaklingum sem tóku mörg blóðþrýstingslækkondi lyf, virtust breytingar ó blóðþrýstingi við komu á göngudeild tengjast þvi hversu góð blóðþrýstingsstjórn var. Hjá einstaklingum i rannsókninni þor sem nóðst hofði góð blóðþrýstingsstjórn, var blóðþrýstingslækkunin i lágmarki og svipuð því sem sést hjá heilbrigðum einstaklingum. Hjó einstoklingum i ronnsókninni sem höfðu ekki svaroð blóðþrýstingslækkandi meðferð, vor lækkunin meiri en tengdist ekki blóðþrýstingslækkandi einkennum hjá meirihluta sjúklinganna. Tadalafil 20 mg somhliðo meðferð með blóðþrýstingslækkandi lyfjum getur voldið blóðþrýstingslækkun, sem (undontekning olfo blokkar - sjó hér að neðan) er venjulega væg og hefur liklego engin klinisk óhrif. Greining á gögnum úr 3 stigs rannsóknum sýndi engan mun á aukoverkunum hjó sjúklingum sem tóku tadalafil með eða án blóðþrýstingslækkondi lyfjo. Hins vegar skol veita þessum sjúklingum viðeigandi upplýsingor um mögulego blóðþrýstingslækkun ef þeir eru meðhöndlaðir með blóðþrýstingslækkondi lyfjum. Tadalafil (20 mg) samhliðo doxazósini (8 mg daglega), sem er alfa (1A) odrenvirkur viðtakablokki, jók blóðþrýstingslækkondi verkun doxazósins. Þessi óhrif voru viðvarandi 12 timum eftir gjöf og voru i flestum tilvikum horfin eflir 24 tima. Fleiri einstoklingor höfðu hugsanlega kliniskt marktæka blóðþrýstingslækkun i stondondi stöðu í hópnum sem fékk bæði lyfin. Sumir einstoklingar fengu svima en yfirliði vor ekki lýst. Ekki hofa verið gerða rannsóknir með lægri skommto of doxozósíni. Því er ekki mælt með somhliðo gjöf todolofils og alfo blokko. í einni ronnsókn ó 18 heilbrigðum sjólfboðoliðum, hofði tadalafil (10 og 20 mg) engin morktæk klinisk áhrif ó blóðþrýslingsbreytingar vegno lomsulósins, sem er sértækur olfa (IA) odrenvirkur viðtoko blokki. Ekki er vitoð hvort unnt er oð yfirfæro þessor niðurslöður ó oðro olfo (1A) adrenvirka viðtokoblokko. Todolofil (10 eðo 20 mg) hofði engin óhrif ó þéttni áfengis í blóði (meðolþéttni í blóði 0,08%). Auk þess fundusl engor breytingor á þéttni tadalfils 3 timum eflir samhliða notkun ófengis. Áfengisgjöf vor hogoð til að hómorko frósogshroðo áfengis (fostondi oð morgni og engin fæðuinnlako heimiluð fyrr en 2 limum eflir gjöf áfengis). Tadalofil (20 mg) jók ekki meðaltals blóðþrýslingslækkondi áhrif áfengis (0,7 g/kg eðo um 180 ml of 40% áfengi [vodko] i 80 kg korlmonn) en sumir einstaklingar urðu vorir við stöðubundinn svima og réttstöðu blóðþrýstingslækkun. Þegar todolafil vor gefið somhliðo lægri skömmlum ófengis (0,6 g/kg), vorð ekki vart við blóðþrýstingslækkun og tiðni svimo vor sambærileg við áfengi eitt sér. Todalofil (10 mg) jók ekki áhrif ófengis ó skilvitlega storfsemi. Sýnt hefur verið from ó að todolofil auki oðgengi elinýlestrodíóls til innlöku; gero mó róð fyrir svipoðri aukningu ó oðgengi terbútalins til inntöku, þó klínísk áhrif séu óþekkt. Þegar tadalafil (10 mg) vor gefið somhliðo teófýllíni (ósérlækur fosfódiesteroso hemill) í ronnsókn ó lyfhrifum, fonnst engin milliverkun við lyfjohvörf. Einungis vorð vort við væga oukningu á hjortslætti (3,5 slög/mín). Þrótt fyrir oð þetto séu væg áhrif og hofi ekki hofl kliniska þýðingu i þessari rannsókn skulu þau höfð i hugo ef þessi lyf eru gefin somhliða. Ronnsóknir ó milliverkunum við sykursýkislyf hofo ekki verið fromkvæmdar. Pakkningar og verð (október 2004): Ciolis filmuhúðoðor töflur 10 mg x 4 slk.: 5.139 kr., Ciolis filmuhúðoðor töflur 20 mg x 4 slk.: 4.890 kr., Ciolis 20 mg x 8 stk 8.954 kr. Afgreiðslutilhögun og greiðsluþátttoka sjúkrotrygginga: R, 0. Samontekt um eiginleika lyfs er stytt i samræmi við reglugerð um lyfjaauglýsingar. Hægt er að nálgost samantekt um eiginleika lyfs í fullri lengd hjá Eli Lilly Danmark A/S Útibú á Íslandi, Brautarholti 28, 105 Reykjavik Læknablaðið 2004/90 815

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.