Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2004, Síða 41

Læknablaðið - 15.11.2004, Síða 41
FRÆÐIGREINAR / HEILABILUN ALDRAÐRA 5 - þó nokkur heilabilun Minnistap truflar athafnir í daglegu lífi en viðkomandi tekur tilsögn. Þarf daglegt eftirlit og hvatningar, þarf til dæmis tíma til að aðlagast nýju umhverfi, getur ef til vill ekki notfært sér öryggistæki (hnappur, sími). Þarf að minna á matmálstíma. 7 - mikil heilabilun Verulegt minnistap og truflun á athöfnum daglegs lífs. Tekur ekki tilsögn, getur týnst. 10 - afar mikil Lítil eða enginn skilningur til dæmis lítil eða engin hæfni til að láta í ljós eigin þarfir. Kann að þekkja kunnuleg andlit en getur ekki viðhaldið mannlegu sambandi. Skilur fátt af því sem er sagt. Niðurstöður Mikill meirihluti þeirra sem undirgengust vistunar- mat voru með heilabilun á einhverju stigi, eða 76%. Af þeim sem vistuðust í hjúkrunarrými voru 79% með heilabilun á einhverju stigi en þar af voru 21% vistaðra með væga heilabilun. í töflu II sést að karlar fengu sitt fyrsta vistunarmat þeim mun yngri eftir því sem heilabilun var meiri, p<0,01. Stig heilabilunar hafði ekki marktæk áhrif á það hvenær konur fengu fyrsta vistunarmat ef undanskildar eru konur með afar mikla heilabilun en þær fengu sitt fyrsta vistunarmat marktækt yngri en aðrar konur, p<0,01. Konur voru með örlítið lægri heildarstig úr vistunarmati við fyrsta vistunarmat heldur en karlar á öllum stigum heilabilunar. í töflu III sést að meðalaldur karla við vistun lækk- aði eftir því sem heilabilun mældist meiri en það sama átti ekki við um konur, þó með þeirri undantekningu að konur með afar mikla heilabilun voru yngri en aðrar konur við vistun, p<0,01. Eftir því sem karlar mældust með meiri heilabilun því skemur lifðu þeir eftir vistun, p=0,02. Stig heilabilunar kvenna hafði engin áhrif á lifun þeirra eftir vistun, p=0,48 (log-rank leitnipróf). Heildarstig úr vistunarmati voru hærri eftir því sem heilabilun var meiri hjá báðum kynjum, p<0,01. Á mynd I sést biðtími eftir vistun í hjúkrunarrými. Hjá körlum hafði stig heilabilunar ekki marktæk áhrif á hversu lengi þeir þurftu að biða eftir vistun, p=0,34. Reyndar þurftu karlar með afar mikla heilabilun að bíða lengst, sú niðurstaða er þó ekki marktæk, p=0,17. Eftir því sem stig heilabilunar var hærra hjá konum þá þurftu þær að bíða skemur, p=0,03. Á mynd II sést að eftir því sem heilabilun var meiri hjá körlum við fyrsta vistunarmat lifðu þeir skemur og var sá munur á mörkunum að vera marktækur, p=0,06. Konur lifðu lengur eftir því sem heilabilun mældist meiri á fyrsta vistunarmati, p=0,01. í töflu IV sjást afdrif karla eftir fyrsta vistunarmat. Athyglisvert er að hlutfallslega vistast flestir karlar, Biótími (dagar) 400 -i □ Karlar Stig heilabilunar Mynd 1. Meðalbiðtími eftir vistun í hjúkrunarrými. □ Karlar □ Konur Mynd 2. Meðallifun eftirfyrsta mat á hjúkrunarþörf Tafla IV. Afdrif karla eftir fyrsta mat í hjúkrunarþörf. Stig heilabilunar Fjöldi Dauði f. vistun Vistun Bið Engin 192 Lok 1. árs 24% 57% 19% Engin 192 Lok 3. árs 29% 68% 3% Væg 166 Lok 1. árs 10% 70% 20% Væg 166 Lok 3. árs 13% 84% 3% Þó nokkur 248 Lok 1. árs 21% 60% 19% Þó nokkur 248 Lok 3. árs 26% 71% 3% Mikil eða afar mikil 187 Lok 1. árs 22% 63% 16% Mikil eða afar mikil 187 Lok 3. árs 26% 72% 2% Tafla V. Afdrif kvenna eftir fyrsta mat í hjúkrunarþörf. Stig heilabilunar Fjöldi Dauöi f. vistun Vistun Biö Engin 339 Lok 1. árs 19% 55% 27% Engin 339 Lok 3. árs 23% 69% 8% Væg 296 Lok 1. árs 15% 59% 26% Væg 296 Lok 3. árs 22% 72% 6% Þó nokkur 438 Lok 1. árs 10% 61% 30% Þó nokkur 428 Lok 3. árs 14% 79% 8% Mikil eða afar mikil 326 Lok 1. árs 10% 69% 21% Mikil eða afar mikil 326 Lok 3. árs 14% 82% 4% sem voru með væga heilabilun, og er munurinn milli þeirra og annarra karla marktækur, p<0,01. f töflu V sést að hærra hlutfall kvenna með þó nokkra, mikla eða afar mikla heilabilun vistast heldur en konur með væga eða enga heilabilun, p<0,01. Tæp- lega 82% karla létust eða vistuðust á fyrsta árinu en samsvarandi hlutfall hjá konum var rúmlega 77%. Tafla VI gefur upplýsingar um lifun eftir mat í Læknablaðið 2004/90 769
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.