Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2004, Side 82

Læknablaðið - 15.11.2004, Side 82
ÞING 08:30-12:00 17:40-18:20 Pallborðsumræður. Auk fyrirlesara verða þar fulltrúi starfsmanna veitingastaða, rekstraraðili reyklauss vinnustaðar og áhugasamir stjórnmálamenn Föstudagur 21.janúar Meðferð og samhæft eftirlit sjúklinga með fjölkerfa æðakölkunarsjúkdóm Fundarstjórar: Stefán E. Matthíasson, Ragnar Danielsen 08:30-09:10 Atherosclerosis as a multiorgan disease: follow-up and risk factor management: Dr. Ingrid Mattiason, frá Malmö 09:10-09:40 Aðgerðir vegna æðakölkunarsjúkdóms í ósæð og ganglimum: Stefán E. Matthíasson 09:40-10:10 Aðgerðir vegna hálsæðaþrengsla: Karl Logason 10:10-10:40 Kaffihlé 10:40-11:10 Kransæðaviðgerðir: árangur og framtíðarþróun: Ragnar Danielsen 11:10-11:40 Sjúklingur með fjölkerfa æðakölkunarsjúkdóm: hlutverk heilsugæslulæknis: Emil L. Sigurðsson 11:40-12:00 Pallborðsumræður: Ingrid Matthiason, Emil L. Sigurðsson, Karl Logason, Ragnar Danielsen, Stefán E. Matthíasson 08:30-12:00 Nýjungar í taugalæknisfræði - Fundarstjóri: Albert Páll Sigurðsson 08:30-09:15 Nýjungar í meðferð heilaæðasjúkdóma í háls- og heilaæðum: Anthony Furcan, MD, Mayo Clinic, USA 09:15-09:30 Umræður - Fundarstjóri: Haukur Hjaltason 09:30-10:00 Taugalífeðlisfræðilegar rannsóknir - er gagn að þeim? Elías Ólafsson 10:00-10:30 Kaffihlé 10:30-10:40 Umræður 10:40-11:10 Nýjungar um taugaverki: Torfi Magnússon 11:10-11:20 Umræður 11:20-11:50 Höfuðverkur - eitthvað nýtt? Finnbogi Jakobsson 11:50-12:00 Umræður 09:00-12:00 Sortuæxli 09:00-12:00 Efnaskiptavilla Málþing á vegum Félags íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna og Félags um innkirtlafræði. Þrír yfir- litsfyrirlestrar þar sem fjallað verður um erfðafræði fjölblöðrueggjastokkaheilkennis í tengslum við ófrjósemi, insúlínmótstöðu og blóðfitutruflanir Fyrirlesarar: Jan Holte frá Uppsölum í Svíþjóð, Bolli Þórsson og Struan Grant, Reykjavík 12:00-13:00 Hádegishlé - Hádegisverðarfundir: Nánar auglýst síðar 13:00-16:00 Er almenn kvíðaröskun utangarðs? Fundarstjóri: Kristinn Tómasson 13:00-13:22 Almenn kvíðaröskun: greining og tengdir geðsjúkdómar: ína Marteinsdóttir 13:22-13:45 Kvíði og líkamlegir sjúkdómar: Snorri Ingimarsson 13:45-14:07 Kvíði og ellin: Hallgrímur Magnússon 14:07-14:30 Kvíði, vinna og forvarnir: Ólafur ÞórÆvarsson 14:30-15:00 Kaffihlé 15:00-15:20 Lyfjameðferð við almennri kvíðaröskun: Brjánn Á. Bjarnason 15:20-15:40 Sálfræðimeðferð við almennri kvíðaröskun: Sigurður Örn Hektorsson 15:40-16:00 Hópmeðferð og kvíði: Einar Guðmundsson 13:00-16:00 Skurðlækningar Fjallað verður um það sem efst er á baugi í faginu, nýjungar í meðferð og framtíðarsýn. 13:00-16:00 Kalsíumnýrnasteinar Fundarstjóri: Runólfur Pálsson 13:00-13:05 Introduction and welcome: Runólfur Pálsson 13:05-13:50 Changes in the epidemiology of calcium nephrolithiasis in Western countries and causative factors: David S. Goldfarb, MD, NY, NY 13:50-14:30 Pathophysiology of calcium nephrolithiasis, implications for therapy: John Asplin, MD, Litholink Corporation, University of Chicago 14:30-15:00 Kaffihlé 15:00-15:30 Surgical management of acute stone episodes: Guðjón Haraldsson 15:30-16:00 The epidemiology of nephrolithiasis in lceland: Viðar Örn Eðvarðsson 13:00-16:00 16:00-17:00 17:00 Eyrnabólgur Glímukeppni Kokdillir 810 Læknablaðið 2004/90

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.