Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2004, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.11.2004, Blaðsíða 3
FRÆÐIGREINAR Læknablaðið THE ICEI-ANDIC MEDICAL IOURNAL 735 Ritstjórnargreinar: Yioxx® - víti til varnaðar? Sigurður Guðmundsson 737 Upplýsingatækni í læknisfræði Karl Andersen 738 Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum 739 Að rata um frumskóginn Katrín Davíðsdóttir 741 Rekstrarvandi Landspítala Friðbjörn Sigurðsson 747 Litlir fyrirburar á íslandi. Niðurstöður þroskamælinga við fimm ára aldur Ingibjörg Georgsdóttir, Evald Sæmundsen, Póra Leósdóttir, Ingibjörg Símonardóttir, Snæfríður Þóra Egilson, Atli Dagbjartsson Hér birtast lokaniðurstöður í íslenskri rannsókn: Fyrirburar - langtímaeft- irlit með heilsu og þroska. í þessum hluta er fjallað um mælingar á þroska vitsmuna, máls og skynhreyfinga, auk mats foreldra á hegðun. Meirihluti lítilla fyrirbura virðist glíma við umtalsverð þroskafrávik og er mikilvægt að tryggja þeim öflugan sérstuðning á vegferð þeirra gegnum menntunarkerfi þjóðarinnar. 755 Segulörvun heila. Yíirlitsgrein Anna L. Möller, Sigurjón B. Stefánsson Segulörvun heila í gegnum höfuðkúpu er notuð til rannsókna á miðtauga- kerfi. Aðferðin var áður notuð til að meta ástand hreyfitaugabrauta milli heila og mænu en er nú einnig notuð til margvíslegra rannsókna á heilastarf- seminni. í ljós hefur komið að örvunin getur gagnast til meðferðar taugasjúk- dómum og geðröskunum. 763 Hættuleg hálsbólga. Sjúkratilfelli Sigurður Heiðdal, Sigurður E. Sigurðsson, Orri Einarsson, Karl G. Kristinsson Heilkenni Lemierres er mjög sjaldgæft. Ekki eru til neinar framsýnar rann- sóknir um hið raunverulega nýgengi sjúkdómsmyndarinnar enda erfitt að framkvæma slíka rannsókn. Ofangreint sjúkratilfelli frá Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri er dæmigert fyrir heilkennið en ekki er talið að þvf hafi áður verið lýst á íslandi. 767 Birtingarmynd heilabilunar í vistunarmati aldraðra fyrir hjúkrunarrými 1992-2001 Oddur Ingimarsson, Thor Aspelund, Pálmi V. Jónsson Heilabilun er vaxandi heilbrigðisvandamál og er meðal annars helsta ábending fyrir vistun í hjúkrunarrymi síðustu misseri. í þessari rannsókn voru aldraðir með gilt vistunarmat í hjúkrunarrými og mismikið heilabilaðir skoð- aðir og reynt að finna út tengsl heilabilunar við lifun á hjúkrunarheimilum, biðtíma eftir vistun, afdrif aldraðra eftir vistunarmat og fleira. 11. tbl. 90. árg. nóvember 2004 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@lis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson throstur@lis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né I heild án leyfis. Prentun og bókband [slandsprent ehf. Bæjarhrauni 22 220 Hafnarfirði Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0032-7213 Læknablaðið 2004/90 731
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.