Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.2005, Qupperneq 3

Læknablaðið - 15.04.2005, Qupperneq 3
RITSTJÓRNARGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL IOURNAL 323 Ofbeldi Emil L. Sigurðsson 325 Læknar og nýr spítali Kristján Guðmundsson FRÆÐIGREINAR 329 Faraldsfræðileg rannsókn á starfrænuin einkennum frá meltingar- vegi hjá Islendingum Linda B. Ólafsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson, Bjarni Þjóðleifsson Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna algengi starfrænna einkenna frá melt- ingarvegi og tengsl við einkenni frá öðrum líffærakerfum og við lyf. íslendingar á aldrinum 18-75, 2000 talsins, fengu 46 spurningar um starfrænu einkennin og aðrar 42 um einkenni frá öðrum líffærakerfum og um lýðfræðilega og sállíkamlega þætti. Rannsóknin sýndi háa tíðni hinna starfrænu einkenna sem er sérkennandi fyrir ísland og gæti átt félagslegar og sálfræðilegar skýringar. 335 Samanburður á MDS-AC skráningu og hefðbundinni sjúkraskrá á bráðadeild á Islandi og öðrum Norðurlöndum Ólafur Samúelsson, Sigrún Bjartmarz, Anna Birna Jensdóttir, Pálmi V. Jónsson og samstarfshópar á Norðurlöndunum Mikilvægir spáþættir fyrir horfur eldri sjúklinga eftir bráð veikindi eru til dæmis færniskerðing. Þjónusta á sjúkrahúsi verður skilvirkari ef hægt væri að greina fljótt þá sem hefðu ávinning af heildrænu öldrunarmati og MDS-AC er tæki til slíks mats. Hér er borin saman hefðbundin skráning lækna og hjúkrunarfræðinga á bráðadeild við skráningu með MDS-AC tækinu. Tækið skráir margt mikilvægt um færni mun betur en venjuleg sjúkraskrá. 345 Taugakerfi tengd ýfingaráhrifum í sjónskynjun: Niðurstöður úr taugasálfræði- og segulómmyndunarrannsóknum Árni Kristjánsson Þegar við horfum í kringum okkur erurn við að jafnaði líklegri til þess að taka eftir hlutum sem hafa svipaða eiginleika og þeir hlutir sem við höfum nýverið horft á. Dæmi um ýfingu (priming) af þessu tagi er að þegar litur eða lögun markáreitis í sjónleitarverkefni er endurtekinn eru þátttakendur að jafnaði fljótari að finna áreit- ið en annars. 353 Klínískar lciðbciningar Landspítala um greiningu og meðferð bráðaversnunar á astma Hjalti Már Björnsson, Gunnar Guðmundsson, Jón Steinar Jónsson, Unnur Steina Björnsdóttir, Inga Sif Ólafsdóttir, Ari J. Jóhannesson 4. tbl. 91. árg. apríl 2005 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@iis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson throstur@iis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg ehf. Síðumúla 16-18 108 Reykjavík Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0032-7213 Læknablaðið 2005/91 319
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.