Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.12.2014, Side 39

Fréttatíminn - 05.12.2014, Side 39
M ér fannst svo skrítið að fara í tón-leikaferðalag um landið og vera að spila fyrir samlanda mína að öll lögin mín væru á ensku. Það var allt í lagi meðan ég bjó í Englandi en nú þegar ég er búin að vera einhver ár hér heima finnst mér ég verða að geta spilað lög sem eru á íslensku. Við erum því að vinna í plötu núna sem kemur á næsta ári, þetta er „folk“-plata og öll lögin eru á íslensku,“ segir Hafdís Huld Þrastardóttir tónlistarkona. Kannski er ég orðin gömul Fjögur ár eru síðan Hafdís Huld keypti sér hús í Mosfellsdal og flutti heim eftir áralanga búsetu í Bretlandi. Hún hefur komið sér vel fyrir. „Ég verð væmin þegar ég tala um Mosfellsdalinn. Ég kom úr stórborg og asanum sem henni fylgir og er nú með hænur, hesta og hund og kött í kringum mig. Vinir mínir grínast með að ég geri mér bæjarferð einu sinni í viku en ég segi að það sé ekkert mál að skjótast í bíó og svona. Það er meira að segja hægt að panta pítsur hingað!“ segir hún. Hafdís viðurkennir fúslega að margt hafi breyst við flutningana. „Þú ferð á annað tempó hérna eins og heyrist kannski á nýju plötunni. En kannski er ég bara orðin gömul,“ segir Hafdís sem er 35 ára. Hafdís Huld með hesta, hund og hænur Útgefendur tónlistarkonunnar Hafdísar Huldar í Bretlandi voru ekki par hrifnir af því þegar hún ákvað að flytja til Íslands fyrir fjórum árum, í miðri kynningar- herferð fyrir nýja plötu. Henni hefur þó gengið vel að gera út héðan, platan Home fékk frábæra dóma úti í löndum og Hafdís er að gera útgáfusamning í Asíu. Næst á dagskrá er að halda jólatónleika í eldhúsinu heima sem sendir verða út á netinu – og að sinna blómstrandi búi í Mosfellsdalnum. Framhald á næstu opnu 30 viðtal Helgin 5.-7. desember 2014
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.