Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.12.2014, Qupperneq 96

Fréttatíminn - 05.12.2014, Qupperneq 96
Helgin 5.-7. desember 2014 Góðar uppskriftir ganga kynslóð fram af kynslóð. Minningin um uppáhaldskökuna sem amma bakaði fylgir okkur alla tíð. Bragðið, lyktin úr ofninum ... Kökurnar verða ljómandi með Ljóma. Ljóma smjörlíki er eingöngu framleitt úr jurtaolíum og án transfitu. Ljóminn á skilið það lof sem hann fær Taktu þátt í Ljómaleiknum á Facebook – Facebook.com/ljomasmjorliki Glæsileg Kenwood hrærivél í verðlaun. PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 33 36 0 Piparkökur Búa má til piparkökukarla (og konur) og alls kyns fleiri skemmtilegar fígúrur úr þessu deigi. Einnig hentar þetta deig fyrir lítil piparkökuhús. Piparkökurnar eru ekki mjög mikið kryddaðar svo þær henta vel fyrir t.d. börn. Ef þið viljið meira krydd- bragð, setjið þá 1 tsk af negul út í deigið. Gerir um 40 piparkökur Innihald 185 g spelti (gott að nota helming gróft og helming fínt) 1 tsk bökunarsódi 3 tsk kanill 1/4 tsk múskat 6 msk kókosolía 115 ml hreint hlynsíróp (eða hrátt aga- vesíróp fyrir mildara bragð) 4 msk rapadura hrásykur (eða annar hrásykur) Aðferð Í stóra skál skuluð þið sigta saman bök- unarsóda, kanil, múskati og spelti. Hrærið vel. Í aðra skál skuluð þið hræra saman rapadura hrásykri, hlynsírópi og kókosolíu. Hellið út í stóru skálina og hrærið öllu vel saman. Hnoðið deigið í smá stund til að allt blandist vel saman. Pakkið deiginu inn í plast og kælið í 30 mínútur eða lengur í ísskápnum. Skiptið deiginu í nokkra búta og fletjið með kökukefli eða stórri glerflösku. Deigið ætti að vera um 1 millimetri að þykkt. Ef deigið festist við borð eða kökukefli er ágætt að dreifa svolitlu spelti yfir borðið, deigið og kökukeflið. Skerið út deigið með t.d. kökuskurðar- mótum (stjörnur, jólatré, piparkökukarla og konur, hjörtu o.fl.). Gott er að miða við um 5-7 sm í þvermál. Klæðið bökunarplötu með bökunarpappír og raðið kökunum á plötuna. Bakið við 180°C í um 10-12 mínútur eða þangað til kökurnar eru orðnar gullnar. Þær eru ekki grjótharðar á þessum tíma- punkti en munu kólna og harðna. Gott að hafa í huga: Ef kókosolían er hörð má stinga krukkunni í heitt vatn í nokkrar mínútur þar til hún verður fljótandi. Ef kökurnar eru ekki harðar þegar þær hafa kólnað má baka þær í um 5 mínútur til viðbótar. Ef þær eru þykkar þurfa þær aðeins lengri tíma en ella.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.