Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2008, Síða 4

Læknablaðið - 15.01.2008, Síða 4
Frágangur fræðilegra greina EFNISYFIRLIT Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér þirtingarrétti til þlaðsins. Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A-4 þlöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir RITSTJÓRNARGREINAR Bjarni Þjóðleifsson Skorpulifur, lifrarbólga C og áfengisneysla á íslandi Áfengisstefna islendinga hefur borið góðan árangur. Þrátt fyrir aukningu á heildarneyslu á seinustu árum er neysla íslendinga ennþá sú lægsta sem finnst meðal Evrópuþjóða. Sigurður Guðmundsson Inflúensa, quo vadis? Útilokað er að segja til um hversu alvarlegur heimsfaraldur verður. Hann mun valda búsifjum um allan heim, hérlendis má búast við að 150.000 manns veikist. FRÆÐIGREINAR 7 9 Töflur og myndir skulu vera bæði á ensku eða íslensku. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr ÞowerÞoint eða af netinu. Páll Svavar Pálsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Sigurður Ólafsson Lifrarbólga C: Rannsókn á vefjameinafræði og tengslum við klíníska þætti Lifrarbólga C er helsta orsök lifrarbólgu og skorpulifrar á Vesturlöndum. Lifrarbólguveira C smitar að- allega við blóðblöndun og er sprautunotkun fíkla algengasti áhættuþátturinn. Af þeim sem smitast fá 50-80% langvinna lifrarbólgu og rannsóknir benda til að um 20-30% þeirra sjúklinga fái skorpulifur. Lifrarbólga C er einnig algeng orsök lifrarfrumukrabbameins. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina Umræöuhluti Þórólfur Guðnason, Guðrún Sigmundsdóttir, Haraldur Briem 1Í Veirulyf gegn inflúensu og leiðbeiningar um notkun þeirra í heimsfaraldri Gerð viðbragðsáætlana vegna heimsfaraldurs inflúensu stendur nú sem hæst. Lyfjameðferð mun gegna mikilvægu hlutverki. Hér er fjallað um veirulyf við meðferð á alvarlegri inflúensu og leiðbeint um notkun þeirra. Mikilvægt er að sátt verði um notkun lyfjanna svo tryggð sé besta nýting þeirra birgða sem til verða í landinu. Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. Ólafur Á. Sveinsson, Helgi J. ísaksson Gunnar Guðmundsson Trefjavefslungnabólga - yfirlitsgrein og helstu niðurstöður íslenskra rannsókna Trefjavefslungabólga er sjaldgæfur sjúkdómur en algengari en áður var talið og tíðni vex. Mikilvægt er að hafa hana í huga hjá sjúklingum með þéttingar sem svara ekki hefðbundinni meðferð. Sjúkdómurinn er vel skilgreindur með klínískum, myndrænum og vefjameinafræðilegum breytingum en er breytilegur og verður meðferð ávallt að stjórnast af því. 4 LÆKNAblaðið 2007/93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.