Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2008, Side 24

Læknablaðið - 15.01.2008, Side 24
■ FRÆÐIGREINAR INFLÚENSULYF Tafla. Leiðbeiningar um notkun veirulyfja og meðferðarlengd í heimsfaraldri (55). Lengd meðferöar Aldur (ár) 1-6 7-9 10-12 >13 Oseltamivír Skammtar/dag per þyngd: Skammtar/dag per þyngd: Skammtar/dag per þyngd: Skammtar /dag Meðferö sjúklinga 5 dagar 30 mg x2; <15 kg 30 mg x2; <15 kg 30 mg x2; <15 kg 45 mg x2; >15-23 kg 45 mg x2; >15-23 kg 45 mg x2; >15-23 kg 60 mg x2; >23-40 kg 60 mg x2; >23-40 kg 60 mg x2; >23-40 kg 75 mg x2 á dag 75 mg x2; >49 kg 75 mg x2; >49 kg 75 mg x2; >49 kg Fyrirbyggjandi meóferð Byrja strax eftir útsetningu fyrir smiti og Ijúka 10 dögum síöar Sömu skammtar og viö meðferö nema einu sinni á dag Sömu skammtar og við meöferö nema einu sinni á dag Sömu skammtar og við meðferö nema einu sinni á dag 75 mg xl á dag Zanamivír Skammtar/dag per þyngd: Skammtar/dag per þyngd: Skammtar/dag per þyngd: Skammtar /dag Meöferð sjúklinga 5 dagar 1-4 ára: ekki ábending 5-6 ára: 10 mg (tvö sog) x2 10 mg (tvö sog) x2 10 mg (tvö sog) x2 10 mg (tvö sog) x2 Fyrirbyggjandi meöferö Byrja strax eftir útsetningu fyrir smiti og Ijúka 10 dögum síðar 1-4 ára: ekki ábending 5-6 ára: 10 mg (tvö sog) xl 10 mg (tvö sog) xl 10 mg (tvö sog) xl 10 mg (tvö sog) xl 4. Aðrir Ekki verður ástæða til að setja þá sem ekki hafa verið í mikilli nálægð við sýkta einstaklinga á fyrirbyggjandi meðferð. Aðeins eftir að samneyti hefur átt sér stað og líkur á smiti eru miklar verður ástæða til að hefja fyrirbyggjandi meðferð. Almenningur verður hvattur til fylgja leiðbein- ingum sem miða að því að draga úr smithættu. Lokaorð Næsti heimsfaraldur inflúensu getur valdið miklu mannfalli og gríðarlegum þjóðfélagslegum skaða ef ekki verður brugðist við á réttan hátt. í við- bragðsáætlunum vegna heimsfaraldurs er gert ráð fyrir að veirulyf muni gegna þýðingarmiklu hlut- verki. Þar sem birgðir veirulyfja hér á landi eru takmarkaðar er ljóst að leiðbeiningar um notkun lyfjanna verða að vera skýrar og markvissar til að þau nýtist sem best og ónæmislíkum verði haldið í lágmarki. Það er von höfunda að sátt skapist um leiðbein- ingar þær sem hér eru birtar og læknar ávísi veiru- lyfjunum á ábyrgan hátt þegar til heimsfaraldurs kemur. Aðeins á þann hátt verður hægt að draga úr skaðlegum áhrifum inflúensunnar. Þakkir Sigurði B. Þorsteinssyni og Magnúsi Gottfreðssyni yfirlæknum eru þakkaðar góðar ábendingar. Heimildir 1. Potter CW. A history of influenza. J Appl Microbiol 2001; 91: 572-9. 2. Johnson NP, Mueller J. Updating the accounts: global mortality of the 1918-1920 „Spanish" influenza pandemic. Bull Hist Med 2002; 76:105-15. 3. Thoroddsen ÞJ. Innflúenzan fyrrum og nú. Læknablaðið 1919; 5: 74-9. 4. Heilbrigðisskýrslur 1918. 5. Smee DF, Wandersee MK, Wong MH, Bailey KW, Sidwell RW. Treatment of mannan-enhanced influenza B virus infections in mice with oseltamivir, ribavirin and viramidine. Antivir Chem Chemother 2004; 15: 261-8. 6. Sidwell RW, Bailey KW, Wong MH, Barnard DL, Smee DF. In vitro and in vivo influenza virus-inhibitory effects of viramidine. Antiviral Res 2005; 68:10-7. 7. Hayden FG. Perspectives on antiviral use during pandemic influenza. Philos Trans R Soc Lond B Biol Sci 2001; 356:1877- 84. 8. Hayden FG. Antiviral resistance in influenza viruses— implications for management and pandemic response. N Engl J Med 2006; 354: 785-8. 9. Hayden F. G AF, Amantadine, rimantadine and related agents. Antimicrobial therapy and vaccines. 1999, Baltimore MD: Williams and Wilkins: in: Yu V, Meigan T, Barriere S. 1344-65. 10. Hurt AC, Selleck P, Komadina N, Shaw R, Brown L, Barr IG. Susceptibility of highly pathogenic A(H5N1) avian influenza viruses to the neuraminidase inhibitors and adamantanes. Antiviral Res 2007; 73: 228-31. 11. Hayden FG, Aoki FY, Amantadine, rimantadine and related agents. Antimicrobial therapy and vaccines, ed. V.L.Yu TCMSLB, 1999 Baltimore: Williams and Wilkins. 1344-65. 12. Hayden FG, Pavia AT. Antiviral management of seasonal and pandemic influenza. J Infect Dis 2006; 194 Suppl 2: S119-26. 13. Kim CU, Chen X, Mendel DB. Neuraminidase inhibitors as anti-influenza virus agents. Antivir Chem Chemother 1999; 10:141-54. 14. Jefferson T, Demicheli V, Rivetti D, Jones M, Di Pietrantonj C, Rivetti A. Antivirals for influenza in healthy adults: systematic review. Lancet 2006; 367:303-13. 15. Treanor JJ, Hayden FG, Vrooman PS, et al. Efficacy and safety of the oral neuraminidase inhibitor oseltamivir in treating acute influenza: a randomized controlled trial. US Oral Neuraminidase Study Group. JAMA 2000; 283:1016-24. 16. Kaiser L, Wat C, Mills T, Mahoney P, Ward P, Hayden F. 24 LÆKNAblaðið 2007/93

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.