Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2008, Side 74

Læknablaðið - 15.01.2008, Side 74
 Þegar métformin dugar ekki lengur*, þarf hann hjálp til að nýta betur eigið insúlín. Avandamet eykur nytingu á því insúlíni sem líkaminn framleiöir:14 - bætir starfsemi þ-frumna135 - nær tökum á og viðheldur blóösykurstjórn10 V • > || rosiglitazone male x Miðaö viö hámirKSskammt af metformíni AVANDAMET Blóðsykurslækkandi lyf lil inntöku. ATC flokkun A10BD03 1 mg /500 mg, 2 mg/500 mg, 2 mg/1000 mg, 4 mg/1000 mg filmuhúðaðar töflur. Hver tafla inniheldur 1, 2 eða 4mg af rósíglítazóni og 500 eða 1000 mg af metformín hýdróklóríði Ábendingar: AVANDAMET er ætlað til meðferðar fyrir sjúklinga sem hafa sykursýki af tegund 2, sérstaklega fyrir þá sjúklinga sem eru oí þungir og hafa ekki náð fullnægjandi stjórnun á blóðsykri með þeim hámarksskammti sem þeir þola af metformíni til inntöku, einu sér. Sem hluti af þriggja lyfja meðferð til inntöku ásamt súlfónýlúrealyfi, hjá sjúklingum með ófullnægjandi stjórn á blóðsykri þrátt fyrir tveggja lyfja meðferð til inntöku með þeim hámarksskammti sem þeir þola af metformíni og súlfónýlúrealyfi. Skammtar: Venjulegur upphafsskammtur af AVANDAMET er 4 mg/dag af rósíglítazóni og 2000 mg/dag af metformín hýdróklóríði. Rósiglítazón má auka í 8 mg/dag eftir 8 vikur ef þörf er fyrir aukna blóðsykursstjórnun. Ráðlagður hámarksskammtur af AVANDAMET á dag er 8 mg af rósiglitazóni auk 2000 mg af metforminhýdróklóriði. Aldraðir-Þar sem metformín er skilið út um nýni og aldraðir sjúklingar hafa tilhneigingu til skertrar nýrnastarfsemi, ættu aldraðir sjúklingar sem taka AVANDAMET að láta fylgjast reglulega með nýrnastarfsemi sinni. Sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi-AVANDAMET ætti ekki að nota hjá sjúklingum með nýrnabilun eða skerta nýmastarfsemi. Börn og unglingar- AVANDAMET Engar upplýsingar liggja ekki fyrir um öryggi og verkun hjá þessum aldurshópi. Frábendingar Ekki má nota AVANDAMET hjá sjúklingum með: ofnæmi fyrir rósiglítazóni, metformín hý^róklóríði eða einhverju hjálpa- refnanna, hjartabilun eða sögu um hjartabilun (l.-IV. stig NYHA), bráða eða langvinna sjúkdóma sem geta valdið súrefnisskorti i vefjum. Skerta lifrarstarfsemi, bráða áfengiseitrun, áfengissýki, ketónblóð-sýringu eða dá af völdum sykursýki, nýrnabilun eða skerta nýrnastarfsemi, bráða sjúkdóma eða við aðstæður sem geta haft áhrif á starfsemi nýrna svo sem: vökvaskort, alvarlega sýkingum, lost, gjöf joðaðra skuggaefna i æð.barn á brjósti. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun Mjólkursýrublóðsýring er mjög sjaldgæf en alvarleg aukaverkun, sem getur komið fram vegna uppsöfnunar á metformini. Tíazólidíndíón geta valdið vökvasöfnun sem getur aukið eða framkallað einkenni um hjartabilun. Rósíglítazón getur valdið skammtaháðri vökvasöfnun. Takmörkuð reynsla er af notkun rósiglítazóns hjá sjúklingum með hækkuð lifrarensim (ALT > 2,5 sinnum efri mörk eðlilegra gilda). Augnkvillar Eftir markaðssetningu lyfsins hefur verið greint frá nýjum tilfellum eða versnun dílabjúgs vegna sykursýki (diabetic macular oedema) með skertri sjón í tengslum við notkun tiazólidíndíona, þ.á m. Rósíglítazóns. í klínískum rannsóknum á rósíglitazóni komu fram merki um skammtaháða þyngdaraukningu. Þvi ætti að fylgjast náið með þyngd sjúklingsins. Meðferð með rósíglítazóni tengist skammtaháðri lækkun blóðrauðagilda. Hjá sjúklingum með lág blóðrauðagildi fyrir meðferð er aukin hætta á blóðleysi meðan á meðferð með AVANDAMET stendur. Sjúklingar sem fá AVANDAMET í þriggja lyfja meðferð til inntöku með súlfónýlúrealyfi geta átt á hættu skammtaháða, of mikla lækkun blóðsykurs og getur þurft að minnka skammt súlfónýlúrealyfsins. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir Engar formlegar rannsóknir hafa verið gerðar á milliverkunum AVANDAMET, hins vegar hefur samhliða notkun virku efnanna hjá sjúklingum i klínískum rannsóknum og við víðtæka almenna notkun ekki leitt í Ijós neinar óvæntar milliverkanir. Meðganga og brjóstagjöf Engin forklínísk eða klínísk gögn liggja fyrir um notkun AVANDAMET á meðgöngu eða meðan á brjóstagjöf stendur. AVANDAMET ætti því ekki að nota á meðgöngu. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla AVANDAMET hefur engin eða óveruleg áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla. Aukaverkanir Niðurstöður úr tviblindum rannsóknum staðfesta að mat á öryggi samhliða notkunar rósíglítazóns og metformins gefur svipaðar niðurstöður og samanlagðar upplýsingar um aukaverkanir fyrir lyfin tvö. Mjög algengar og algengar aukaverkanir frá rósiglitazón ásamt metformini: Blóðleysi, blóðfituhækkun, svimi þyngdaraukning, aukin matarlyst, hægðartregða, blóðþurrð i hjarta, bjúgur. Ofskömmtun Engin gögn eru til varðandi ofskömmtun AVANDAMET. Upplýsingar á íslensku em á http://www. seriyfjaskra.is Pakkningar og verð (maí 2007) AVANDAMET1 mg /500 mg filmuhúðaðar töflur, 56 stk. kr. 3.153,112 stk. kr. 5.561 AVANDAMET 2 mg/500 mg filmuhúðaðar töflur, 56 stk. kr. 4.963,112 stk. kr. 8.997 AVANDAMET 2 mg/1000 mg filmuhúðaðar töflur, 56 stk. kr. 5.470,112 stk. kr. 9.939 AVANDAMET 4 mg/1000 mg filmuhúðaðar töflur, 56 stk. kr. 8.845,112 stk.kr. 16.276 AVANDAMET er að fullu niðurgreitt af almannatryggingum. HANDHAFI MARKAÐSLEYFIS, GlaxoSmithKline, Þverholti 14,105 Reykjavik (05/2007) Heimildir: 1. Avandamet Summary of Product Character- istics, November 2006. 2. Avandia Summary of Product Character-istics, November 2006. 3. Jones TA et al. Diab Obes Metab 2003; 5:163-170.4. Fonseca V et al. JAMA 2000; 283(13): 1695-1702. 5. Bailey CJ et al. Clin Ther 2005; 27(10): 1548-1561. 6. Rosak C et al. Int J Clin Pract 2005; 59(10): 1131-1136. GlaxoSmithKline

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.