Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.2008, Qupperneq 22

Læknablaðið - 15.06.2008, Qupperneq 22
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR Tafla III. Yfirlit yfir hlutfall réttra svara við spurningum úr þekkingarhlutum sem komu fyrir í báðum rannsóknum érin 2001 og 2006 (kvk = kvenkyn, kk = karlkyn). 2001 2006 Samanburöur milli ára kvk (%) kk (%) alls (%) kvk (%) kk (%) alls (%) X df P Varasamt aö nota túrtappa því þeir geta týnst í leginu (rangt). 93,4 80,0 86,2 83,1 87,2 85,0 0,2 1 0,69 Stúlkur geta ekki orðiö óléttar í fyrsta skipti sem þær sofa hjá (rangt). 82,2 84,8 83,6 91,1 87,1 89,2 3,7 1 0,06 Stelpa getur ekki oröiö óléttar við rofnar samfarir (rangt). 81,6 75,2 78,2 80,8 81,9 81,3 0,8 1 0,38 Stúlkur þurfa ekki samþykki stráksins ef þær vilja fara í fóstureyðingu (rétt). 66,3 63,0 64,5 77,2 68,1 72,8 4,1 1 0,044 Kynsjúkdómar geta eingöngu smitast viö samfarir (rangt). 72,7 56,7 64,1 78,4 80,3 79,3 15,6 1 <0,001 Klamydía er ólæknandi (rangt). 76,4 70,4 73,3 76,2 75,4 75,8 0,4 1 0,51 Möguleiki aö smitast af HIV með munnvatni (rangt). 75,0 69,9 72,3 81,9 74,9 78,5 2,8 1 0,10 Sumir kynsjúkdómar geta smitast meö munnmökum (rétt). 82,8 73,1 77,5 96,5 86,5 91,6 22,4 1 <0,001 Neyöargetnaöarvörn virkar ekki ef >24 klst. hafa liðiö frá samförum (rangt). 33,3 22,2 27,5 35.5 24,6 30,3 0,5 1 0,49 Þekking á þessum atriðum jókst marktækt eftir fræðslu. Marktæk breyting var hjá báðum kynjum þegar spurt var um munnmök sem smitleið. Fjórðungur nemenda svaraði því bæði árin að kiamýdía væri ólæknandi. Vanþekking á virkni neyðargetnaðarvarnar var algeng; 30% nemenda vissi fyrir fræðslu að hún virkaði lengur en 24 klukkustundir eftir óvarðar samfarir (tafla III) en það hlutfall hækkaði í 52% eftir fræðslu. Tíundi hver 16 ára unglingur taldi pilluna veita vörn gegn kynsjúkdómum og 65% þeirra sem svo töldu vera, voru strákar (p=0,028). Nær allir, 99%, vissu að ekki er í lagi að nota sama smokkinn aftur. Fyrir fræðslu töldu tæp 12% að hægt væri að lækna alnæmi (HIV), það var nær óbreytt eftir fræðslu (mynd 3). Um 70% töldu fyrir fræðslu að herpes-veiru sýkingu mætti lækna með sýklalyfj- um, en 53% eftir. Rúmlega helmingur allra sem svöruðu töldu sig geta smitast af kynsjúkdómum af klósettsetu og enginn munur var á milli kynja (54,9% strákar og 55,4% stúlkur). Alls voru 62% með rétt svar við þessari spumingu og 66% töldu reykingar auka líkur á leghálskrabbameini (mynd 3). Umræða Viðhorfsbreytingar síðustu fimm ár virðast ekki hafa verið miklar hvað varðar kynhegðun 16 ára unglinga. Enn er algengt að telja að kynlíf geti haf- ist á ungum aldri og að rekkjunautar yfir ævina eigi að vera margir. Áherslur sem unglingarnir vildu hafa í kynfræðslu breyttust samt milli ára og þekkingaratriði hjá unglingunum voru í heildina nokkru betri en fimm árum áður. Unglingarnir töldu flestir að í skólum bæri að veita fræðslu um kynlífstengd efni. Þeir töldu sig hafa fengið mesta fræðslu þar og svo frá vinum og kunningjum. Það er vísbending um hve stóran þátt grunnskólar ættu að eiga í kynfræðslu og jákvætt að skólinn sé aðaluppstretta kynfræðslu, þó hún mætti byrja fyrr að áliti unglinganna sjálfra. Þetta gerir einnig þá kröfu til skólanna að fræðslan sé yfirgripsmikil og góð. Hlutfall þeirra sem merktu við vini og kunningja var sambærilegt við rannsóknir í öðrum löndum, en þar eru vinir og kunningjar oftast ofar á blaði en skólinn (12, 16, 17). Lítill hluti merkti við foreldra sem fræð- ara um kynferðismál. Mikilvægt er að foreldrar opni umræðu um kynlíf og láti unglingana vita að þau séu tilbúin að ræða kynlíf og getnaðarvamir. Rannsókn á unglingum í Bandaríkjunum sýndi að unglingspiltar sem geta rætt um kynlíf við foreldra sína eru líklegri til að nota smokkinn (18). í Svíþjóð fékk aðeins rúmur helmingur unglinga fræðslu frá foreldrum í sambærilegri rannsókn (19). Hér var hlutfall fræðslu frá foreldrum 2005-2006 einungis 18%, þó það hefði aukist frá 12% árið 2001. Stærstur hluti unglinganna merkti við lækna- nema þegar þau voru spurð hver ætti að sjá um kynfræðslu og flestum fannst líklegra að umræður sköpuðust ef sá sem sæi um fræðsluna væri ut- anaðkomandi aðili, frekar en kennari, og jókst þetta hlutfall eftir fræðslu frá Ástráði. Þetta er sambærilegt við erlendar rannsóknir (3, 20) og jákvæð niðurstaða fyrir fræðslustarf Ástráðs sem styður að „fagaðili" komi að kynfræðslu í skólum, en ekki einungis bekkjarkennarar. Hins vegar verður að taka fram að ungmennin vissu að þeir sem lögðu spurningalistann fyrir voru læknanem- 458 LÆKNAblaðið 2007/93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.